Morgunblaðið - 30.07.1987, Síða 13

Morgunblaðið - 30.07.1987, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JUU1987 13 ERTUMEÐA Það er mikið líf og fjör í sölu hljómplatna, kasetta og geisla- platna þessa dagana. Tvennt er það sem veldur. Gífurlega mikið hefur komið út af góðri músík undanfarið og okkur hefur tekist vel að eiga plöturnar til, en það er hægara sagt en gert. Enn batnar úrvalið með nýjum meiriháttar plötusendingum, því við erum með á nótunum. Ef þú ert það líka læturðu sjá þig í einni af fjórum verslunum okkar og tryggir þér eitt- hvað gott fyrir helgina. NOTUNUM U'\ l<u \ \ \ Ubus (íirlfi WHO’S THAT GIRL: MADONNA Já, hver skildi hún vera þessi stúlka, sem er að slá öll met. Who’s That Girl er úr nýrri kvikmynd og inniheldur 4 splunkuný Madonnulög, auk 5 annara laga með Scritti Politti, Club Nouveau o.fl. Þú ert kannski í smá vafa af því að Madonna á bara 4 lög. En slepptu því, því hér er á ferðinni alveg meiriháttar plata og þú átt eftir að fíla öll lögin9íbotn. THE LIVING DAYLIGHTS: A-HAo.fl. Ef þú ert aðdáandi James Bond, þá er þessi plata nauðsynleg í plötusaf- nið. Hér er á ferðinni besta tónlist sem nokkurntíma hefur verið gerð við James Bond mynd. Hún inniheld- ur m.a. lög með A-HA, Pretenders o.fl. M SiótJuM GREIFARNIR OG STUÐ KOMPANÍIÐ saman á fjörsnældu sumarsins, Ómissandi um þessa mestu ferðahelgi ársins. ULTIMATE TRAX 60’S MIX njóta nú mikilla vinsælda, hefur þú tékkað á þessum: Einnlg vorum vlð að taka upp sand af nýjum sjóðheitum 12 tommum. Þær eiga eftirað staldra stutt vlð og þvínauðsynlegt að hafa fljóta fætur. JEAN MtCHEl JARRE m F A Í3 NI þ J (v“SS FORINGJARNIR BJÓÐA í PARTÝ kl. 15.30 á Lækjartorgl. Þalr splla ð sviðsvagninum og kynna m.a. efni af nýju plöt- unni slnnl. Komdu I partý til Forlngjanna og tryggöu þér árltaö eintak af nýju plötunni I Austurstrætl 22 á eftir. HITS6 28 topplög. Safnplata sumarsins inniheldur m.a. 6 lög með A-HA, MADONNU, KIM WILDE, SIMPLY RED, SPANDAU BAL- LET, ALISON MOYET o.fl. o.fl. Ms JEAIM MICHAEL JARRE: HOUSTONLYON Aðdáendur hans eiga eftir að kætast rosalega þegar þeir heyra þessa plötu. Þið hin ættuð að athuga hvað það er sem kætir þá svona. STUÖ KOMFMN/rE) GREIFARNIR: SVIÐSMYND Greifarnir eru komnir í þjóðhátí- ðarstuð og í það kemst þú auðveldlega líka ef þú tryggir þér eintak af „Sviðsmynd". SKVVUMORV? STUÐKOMPANIIÐ: SKÝJUM OFAR Stuðkompaníið nýtur nú mikilla vinsælda, enda ekki að ástæðu- lausu eins og þessi plata sýnir og sannar. stoínorhf Austurstræti 22 - Glæsibæ v/Alfheima - Rauó- arárstíg 16Strandgötu37, Hafnarfirði Allt á hreinu Allar gerðir til Póstkröfusími 91-11620

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.