Morgunblaðið - 30.07.1987, Side 16

Morgunblaðið - 30.07.1987, Side 16
16 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 4- ■ Gæða ísskápar Gorenje HDS 201K rúmar 260 lítra. Þar af er 185 lítra kælir og 65 lítia djúpfrystir. Sjálfvirk affrysting. Hæð 138 cm, breidd 60 cm, dýpt 60 cm. Verð aðeins kr. 28.310. • stgr. - látið ekki happ úr hendi sleppa. Gunnar Ásgeirsson hf. Suóurlandsbraul 16 sími 691600 afsláttur í júní og júlí veitum við 15% staðgreiðsluafslátt af öllum bremsuklossum í Volksvagen, Mitsubishi og Range Rover bifreiðar. Kynntu þér okkar verð, það getur borgað sig. m HEKLAHF SIMAR: 91-695500 91-695650 91-695651 Lokað vegna jarðarfarar GUNNARS GUÐMUNDSSONAR og FRIÐRIKS DUNGALfimmtudaginn 30. júlí frá kl. 14.30. Heildverslun S. Guðjónsson hf., Auðbrekku 18. Fyrst og síðast Myllu samlokubrauð Hvað er fljótlegt, einfalt, hollt og gott? Samloka úr Myllu samlokubrauði. Myllu samlokubrauð á alls staðar við; heima, í vinnunni og í ferðalaginu. Myllu samlokubrauðin fást bæði úr hveiti og heilhveiti og eru að sjálfsögðu sykurlaus. Fáðu þér Myllu samlokubrauð fyrst, - og síðast. Metþátt- takaí sumarbrids Brids Arnór Ragnarsson Enn eykst þátttakan í sumarbrids og má segja að nú sé troðið í allar glufur. Sl. þriðjudag komust 66 pör að. Að venju var spilað í 5 riðlum. Úrslit: A-riðill Stig Hulda Hjálmarsdóttir — Þórarinn Andrewsson 203 Vilhjálmur Sigurðsson — Þráinn Sigurðsson 188 Sigrún Pétursdóttir — Gunnþórunn Erlingsdóttir 184 Gunnar Þorkelsson — Lárus Hermannsson 179 Sveinn Sigurgeirsson — Jón Stefánsson 179 B-riðill Stig Jón Steinar Gunnlaugsson — Bjöm Theódórsson 191 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 174 Gunnar Óskarsson — Guðmundur Óskarsson 171 Þórður Sigfússon — Bragi Bjömsson 171 Halla Olafsdóttir — SæbjörgJónasdóttir 163 C-riðill Stig Ragnar Bjömsson — Sævin Bjamason 196 Anna Þóra Jónsdottir — Hjördís Eyþórsdóttir 178 Ámína Guðlaugsdóttir — Bragi Erlendsson 169 Ragnar Jónsson — Bemódus Kristinsson 167 Gestur Jónsson — Friðjón Þórhallsson 167 D-riðill Stig Gísli Hafliðason — Ágúst Helgason .133 Sveinn Þorvaldsson — Þórður Bjömsson 132 Guðmundur Grétarsson — Ámi Már Bjömsson 129 Rögnvaldur Möller — ÞórðurMöller 126 E-riðUl Stig Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 213 Ásthildur Sigurgísladóttir — Lárus Amórsson 210 Gísli Óskarsson — Oddur Jakobsson 183 Jón Viðar Jónmundsson — Halldór Ámason 175 Stefanía Skúladóttir — Aðalsteinn Sveinsson 166 Og nú æsist leikurinn í brons- stigakeppni sumarsins, því enn dregur saman með efstu spilurum. Sveinn Sigurgeirsson hefur naumt forskot með 288, Jacqui McGreal 279, Jón Stefánsson 255, Þorlákur Jónsson 251, Hulda Hjálmarsdóttir og Þórarinn Andrewsson em með 230, síðan koma Anna Þóra Jóns- dóttir og Hjördís Eyþórsdóttir með 159 stig. Eftir er að spila 8 kvöld í sum- arbrids. Bladburöarfólk óskast! Athugið: Aðeins til afleysinga I AUSTURBÆR KÓPAVOGUR Bollagata Borgarholtsbraut Bragagata Kópavogsbraut Laugavegur neðri frá84-113o.fl. Oðinsgata Þinghólsbraut 40-48 Grettisgata frá 36-63 Lindargata frá 40-63 UTHVERFI Síðumúli Háaleitisbraut frá 13-43

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.