Morgunblaðið - 30.07.1987, Síða 24

Morgunblaðið - 30.07.1987, Síða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 Anna Lovísa, 9 ára, sendi okkur þessa mynd. Vonandi verður sólin hennar Önnu hjá okkur um helgina. Hvert á aö fara? Hvað hét stelpan? Það voru margir sem fundu út að stelpan hét Karen, sem spurt var um um daginn. Rétt svör höfðu: Fjölnir Guðmundsson í Reykjavík, Dómhildur Reynis- dóttir á Patreksfirði, ína Anna Haarde í Reykjavík, Margrét Steinunn Hafsteinsdóttir í Mos- fellssveit. Svör við gátunni Hver hefur villst? Rétt var að nr. 3, 8 og 17 höfðu villst. Rétt svör höfðu: Þóra Svanhildur Þorkelsdóttir úr Borg- arnesi og Arna Ingibergsdóttir úr Reykjavík. Þakka ykkur kærlega fyrir bréfin, krakkar. Pennvinur Steinunn Hreiðarsdóttir, Oxna- hóli, Skriðuhreppi, 600 Akureyri, sendi bréf og bað um pennavini. Hún vili skrifast á við stelpur og stráka á aldrinum 10—13 ára. Ahugamál hennar eru: Sund, ftjálsar íþróttir, fótbolti, hand- bolti, Madonna, tölvur og fimleik- ar. Steinunn er sjálf 12 ára og lofar að svara öllum bréfum sem hún fær. QhRÍtlSRFÖÐ {SITEfiG-RUAS RKVRIUER FESLSOS > > « o A<_ o/ u -5 3 £ ■?- 4 < £ -o £ ^ J O'O P ít ¥ £.? «e s * UJ í ó ? 3 c cj & <t £ 3 * ? 3 U -» f* vA ^ $ u C <C ^ _ 41 '3 < cO 0 uj U- \hj -X i nl\ I JV/V.IJC3H MSR/3WV 7/1 J t/-jsb?/>9Niaar/u5/ 0 Oo -a n -j s s s STi 3j yiM x 5 i K an-^o nv<jo» /s i WTSASS3N3y X M -?/MysnH ‘Gis|'Saéc/'35)/vi<4 ! C C -1 V> 70 -0 0 bJ § Is-5.£p í •- VI - O n 3, 70 g1 o- 2; S ISAfjÖReuE oj Ísftfjfteenei^s(.A lce f t-o u/'e li e Fí-Mfr u ö/-<• u <í- j+arfíMewvv ct !ruf-flUQ lli jörSue, SfittOÓRfcRoieue. RA/Vá-rtRl/AULnsýstA 09 %oe&A-Kf3/W2óftESviSlA NESKftUpSTftfiue. . 111-Í s á | í » £ ð. S5s‘*uj I * * j? 3> «■ s Nú fer í hönd stærsta ferða- helgi ársins, verslunarmannahelg- in. Gott getur verið að hafa einhverja leiki að grípa í ef bílferð- in reynist löng. Héma eru tveir handhægir leikir. 1. Héma er mynd þar sem búið er að skrifa upp einkennisstafi bíla af öllu landinu. Þið getið leik- ið ykkur að því að velja ykkur Áferð einkennisstaf og telja svo bílana sem þið mætið og hafa þennan einkennisstaf. Sá sem fær flesta vinnur. Það gæti líka verið skemmtilegt að gera könnun á því hve víða að bílarnir eru sem þið mætið. Þið gætuð hjálpast að við þetta. Skylduð þið á ykkar ferð mæta bílum frá öllu landinu, fimm stöðuin eða fimmtán? 8 Krossgáta Krossgátan er ekki mjög erfið. Orðin sem beðið er um eiga að vera andheiti, þ.e. hafa öfuga merkingu miðað við orðin sem gefin eru upp. Til dæmis gæti ég nefnt að ef orðið, sem beðið væri um, væri andheiti orðsins að fara ættuð þið að skrifa koma. Þetta er ekkert erfitt. Lárétt: 1. Hlæja 4. Kalla 5. Kalt 8. Niður Lóðrétt: 2. Aftur á bak 3. Þungt 6. Út 7. Kátur Sendið okkur svörin. Heimilisfangið er annars staðar á síðunni. S H 3 _n,i D fuc y V 3I 3 H > Það er mikilvægt þegar lagt er upp í ferð að vita hvernig á að komast á áfangastað. Við vegina eru vegvísar sem eiga að leiðbeina okkur á rétta leið. Hér eru tveir vegvísar. Á öðrum hafa stafímir ruglast og á hinn vantar nokkur strik svo við sjáum ekki hvað stendur á skiltunum. Getur þú reynt að finna út hvað á að standa þama? u I S .'2 r~i 'f> Hvaða fugl? Á myndinni sjáum við þijá fugla. Einn þeirra hefur sloppið úr búrinu. Getur þú fundið út með því að fylgja þessum kræklóttu völ- undarstígum hver þeirra slapp? 2.Hér er svo einn orðaleikur. Hafa verður blað og blýant í þess- um leik. Valið er eitt, ekki alltof langt orð. Þátttakendur eiga síðan að reyna að búa til önnur orð úr stöfunum sem eru í þessu orði. Keppnin er í því fólgin að geta búið til sem flest orð aðeins úr stöfunum í þessu eina orði. Þessi leikur er skemmtilegur. Hvað vantar? Hér sjáum við tvær myndir af Bjössa. Á myndina til hægri vant- ar fimm atriði sem eru á myndinni til vinstri. Getur þú fundið þau? Sendu svarið um leið og þú sendir svörin við hinum þrautunum. Heimilisfangið er: Bamasíðan, Morgunblaðinu, Aðalstræti 6, 101 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.