Morgunblaðið - 30.07.1987, Page 39

Morgunblaðið - 30.07.1987, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JULI 1987 39 Símavarsla Starfskraftur óskast til afleysinga í ágúst- mánuði. Upplýsingar í síma 13422 eða 27035. Skógrækt ríkisins, Ránargötu 18. Starfsfólk óskast 1. Prjónavélvirki, vanur kortagerð og upp- setningu munstra. 2. Sníðakona. 3. Saumakonur. 4. Stúlkur í frágang og ýfingu. Við byrjum vinnu eftir sumarfrí 4. ágúst. Upplýsingar í síma 685611 og á vinnustað. Les-prjón hf., Skeifunni 6. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla, Kirkju- bæjarklaustri, er laus staða kennara í efna- fræði/líffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík, fyrir 10. ágúst nk. Menn tamálaráðuneytið. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Við fiskeldisbraut Kirkjubæjarskóla, Kirkju- bæjarklaustri er laus staða kennara í efna- fræði/líffræði. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 10. ágúst nk. Við Menntaskólann á Egilsstöðum er laus staða húsvarðar frá 1. sept. nk. Húsnæði á heimavist fylgir stöðunni og er ætlast tH að húsvörður sinni vörslu á heimavist að hluta til. Við sama skóla er ennfremur laus hálf staða bókavarðar. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneyt- inu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 15. ágúst nk. Menntamálaráðuneytið. Kennarar Kennara vantar við grunnskólann á Þingeyri. Meðal kennslugreina: Kennsla forskóla- barna, raungreinar og íþróttir. Upplýsingar gefur skólastjóri, Hallgrímur Sveinsson, í síma 94-8260. Skólanefnd. Grunnskólinn á Flateyri Tvo kennara vantar að grunnskólanum á Flat- eyri. Um er að ræða kennslu í 7.-9. bekk, erlend mál og raungreinar. Upplýsingar í síma 94-7645. Skólastjóri. Vörumóttaka Okkur vantar starfsmenn í vöruskemmu okk- ar við vörumóttöku og frágang. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf strax. Mötuneyti Okkur vantar vana manneskju í mötuneyti okkar í einn mánuð í afleysingar. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á skrifstofu. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. <!> Spennandi störf Sláturfélag Suðurlands vill ráða starfsmenn í stöðu deildarstjóra í eina af SS-búðunum. Um er að ræða störf fyrir tvo einstaklinga, annars vegar umsjónarstarf með kjötaf- greiðslu, uppfyllingu á sölukælum og fryst- um. Hins vegar umsjónarstarf með sölu og áfyllingu á ávöxtum og grænmeti. Æskilegt er að væntanlegir umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu á þessum svið- um. í boði eru spennandi stjórnunarstörf hjá stóru fyrirtæki, ágæt laun og góð vinnuað- staða. Allar frekari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyrirtækisins á Frakkastíg 1. Sláturfélag Suðurlands. Útgerðarmenn Skipstjóri óskar eftir togbáti eða báti til rækjuveiða. Upplýsingar í síma 92-13973. ST. JÓSEFSSPÍTALI, HAFNARFIRÐI Laust starf er í eldhúsi spítalans nú þegar eða eftir nán- ara samkomutagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 54325. Endurskoðunar- skrifstofa Óskum eftir starfskrafti í hálfsdags starf. Starfið felst aðallega í merkingu fylgiskjala fyrir bókhald og skráningu á tölvu. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 5. ágúst merkt: „E — 4081“. Sölumaður — sælgæti Heildversíun óskar eftir að komast í samband við duglegan og áreiðanlegan mann til sölu- starfa á vinsælu erlendu sælgæti. Viðtakandi þarf að leggja til bifreið. Hér er um sjálfstætt starf að ræða sem sölumaður- inn þarf sjálfur að skipuleggja. Góðir tekju- mögleikar fyrir duglegan mann. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. ágúst nk. merktar: „Sælgæti — 4079“. H0TEL VIÐ SIGTUN Framreiðslumenn hótelsins vilja ráða nema og aðstoðarfólk í framreiðslu. Mjög íifandi og skemmtilegt starf á nýju hóteli. Upplýsingar á staðnum. gfe: m+r> 1.1» _ Holiday Inn, Sigtúni 38, sími 689000. radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar _________óskast keypt_______________ Heildverslun Okkur hefur verið falið að leita kaupanda að heildverslun sem selur blandaða vöruflokka. Um er að ræða vandaðar vörur og gott sölu- kerfi. Unnt er að bjóða þægilega greiðsluskilmála gegn traustum tryggingum. Upplýsingar veita undirritaðir. LÖGMENN ÁSGEIR PÓR ÁRNASON hdl. ÓSKAR MAGNÚSSON hdl. Hverfisgötu 50, 101 Reykjavík Sími 62-10-90 Verslunar- og skrifstofu- húsnæði, 140-200 fm Til leigu er í nýju vönduðu húsi við Skipholt verslunar- og skrifstofuhúsnæði með inn- keyrsluhurð. Húsnæði þetta er samtals um 200 fm, sem væri þó mögulegt að skipta í 60 fm og 140 fm. Allur frágangur sérlega vandaður. Verður þetta húsnæði afhent 1. ágúst tilbúið til innréttinga. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300 á skrifstofutíma. Frjálst framtak hf. 2ja vikna sumarauki fyrir 7-12ára börn að SUMARDVALARHEIMIL- INU KJARNHOLTUM Vegna mikillar aðsóknar verður haldið auka- námskeið 16.-28. ágúst. Reiðnámskeið, heyskapur, íþrótta- og leikjanámskeið, ferða- lög, sund, kvöldvökur og fl. Upplýsingar í síma 687787. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.