Morgunblaðið - 30.07.1987, Side 43

Morgunblaðið - 30.07.1987, Side 43
GOTT FÖLK / SI'A MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. JÚLÍ 1987 43 Maille Dijon sinnepið er franskt gæðasinnep sem alltaf er gott að hafa við hendina þegar búa á til góðan mat. Auk þess að vera gott í alla kjöt- og fiskrétti er það nauðsynlegt í hvers kyns marineringu og alveg ómissandi í sósur. Hér *í lauslegri þýðingu: Sinnep í sérflokki. látum við fylgja einfalda uppskrift að ljúffengri Dijon sinnepssósu sem gott er að hafa með öllu lámba- og nautakjöti. Innflutningur og dreifing ó góðum matvörum Ljúffeng rjómasinnepssósa: Byrjið á að steikja smátt saxaðan lauk á pönnu í ólífuolíu. Bakið svo sósuna upp með soðinu af kjötinu ogsetjið 1/2 dl afrjóma og 1 msk. af mildu Maille Dijon sinnepi saman við. Haldið sósunni heitri. Maille Dijon sinnepið fœst milt, sterkt, sœtt og bragðbœtt með hvítvíni. 4^ VÖRUMIÐSrÖÐ Moutarde að lerðaíagið verði rneira en bara vegurinn tramundan— , . , , hroAPIONUS'^ BOLHOLTIo FerðahandbóKin <- f'ei&u 09 veilingar % shoötinarslaói. 4 Söfn. 5 SSSl™ um allt land■

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.