Morgunblaðið - 31.07.1987, Síða 4

Morgunblaðið - 31.07.1987, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 Bakpokaferðalangar í flugstöðinni: Erfitt mál sem finnaþarf lausn á - segir Ásgeir Einarsson flugvallarstjóri „ÞETTA er ákaflega erfitt mál hafa veigrað sér við að vísa þeim við að eiga og enn hefur ekki á dyr þótt hér sé engin svefnað- verið á því tekið. Þetta eru far- staða og ekki reiknað með að þegar Flugleiða og starfsmenn fólk gisti hér,“ sagði Ásgeir Ein- Umboðsmannaskipti Morg- unblaðsins í Keflavík UM ÞESSI mánaðamót verða umboðsmannaskipti Morgun- blaðsins í Keflavík. Skafti Frið- finnsson, sem verið hefur umboðsmaður Morgunblaðsins í rétt tæpa fjóra áratugi lætur af störfum, en við tekur Elínborg Þorsteinsdóttir, Heiðargarði 24, sími (92)-13463. Skafti Friðfínnsson, Hafnargötu 48A, tók við störfum umboðsmanns Morgunblaðsins í Keflavík fyrir 39 árum. Á þessum árum hefur mikil þróun orðið í útgáfu blaðsins og útbreiðsla þess aukizt mikið. Morg- unblaðið þakkar Skapta langt og gott samstarf í Keflavík um leið og það býður Elínborgu Þorsteinsdótt- ur velkomna til starfa. arsson sem nú gegnir starfi flugvallarstjóra á Keflavíkur- flugvelli. Eins og fram hefur komið er töluvert um að erlendir bakpokaferðalangar dveljist nóttina fyrir brottför í flugstöðv- arbyggingunni og hefur fjöldinn skipt tugum þegar mest hefur verið að sögn Ásgeirs. „Flugstöðin er opin allan sólar- hringinn og það er varla hægt að vísa fólki út sem hingað er komið þar sem það þarf þá að fara alla leið inn til Reykjavíkur. Þetta er erfið uppákoma og spuming hvað gera á í svona máli,“ sagði Ásgeir. Hann sagði að þetta væri í raun ekkert nýtt því svipað hefði verið uppi á teningnum í gömlu flugstöð- inni. Sér vitanlega væri ekkert farfuglaheimili í nágrenninu og þar til í sumar ekki hótel nær en í VEÐUR í DAG kl. 12.00: Heimild: Veóurstofa Islands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gær) VEÐURHORFUR I DAG, 31.07.87 YFIRLIT á hádegi f gær. Á Grænlandssundi er 999 miilibara djúp lægð sem hreyfist austur. Frá henni liggur lægðardrag til suðvest- urs. SPÁ: Norðvestanátt á landinu. Dálítil súld verður við norðaustur- ströndina og hætt við síðdegisskúrum á austur- og suðausturlandi en annars þurrt veður. Hiti á bilinu 8 til 12 stig nyrðra og vestra en 12 til 17 stig suðaustanlands. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA LAUGARDAGUR 09 SUNNUDAGUR: Breytileg ótt eða norðvestan gola. Skýjað og víða hætt við skúrum, þó síst austanlands. Hiti á bilinu 8 til 11 stig nyrðra en 10 til 16 stig syðra. TÁKN: Heiðskírt Léttskýjað 'Öl Hálfskýjað A JÆl Ský'að Alskýjað x, Norðan, 4 vindstig: * Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. r r r r r r r Rigning r r r * r * r * r * Slydda / * / * * * * * * * Snjókoma * * * -J0° Hrtastig: 10 gráður á Celsius ý Skúrir * V El = Þoka = Þokumóða ’, ’ Súld OO Mistur —[- Rkafrenningur Þrumuveður 3tfj * C m % ^ r "s T 1 V' VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12:00 í gær að ísl. tíma hltl veóur Akureyrf 16 skýjaö Reykjavík 10 alskýjað Bergen 14 alskýjað Helslnki 17 hálfskýjað Jan Mayen 6 akýjað Kaupmannah. 14 rlgnlng Naraearsauaq 8 akýjað súld Nuuk 7 Osló 15 skúr Stokkhólmur 18 akýjað Þórahöfn 12 alakýjað Algarve 23 heiðsklrt Amaterdam 19 akýjað Aþena 31 léttakýjað Barcelona 25 skýjað BerKn 22 skýjað Chlcago 22 þokumóða Feneyjar 27 akýjað Frankfurt 20 akúr Glaagow 14 skýjað Hamborg 19 akýjað Las Palmas 24 léttskýjað London 17 mlstur Loa Angelea 16 helðskírt Lúxemborg 17 akúr Madrld 26 láttskýjað Malaga 33 helðakfrt Mallorca 28 skýjað Montreal 19 akýjað NewYork 22 miatur Parfa 17 akýjað Róm 28 akýjað Vín 25 lóttskýjað Washlngton 23 léttakýjað Winnlpeg 21 akýjað Beðið eftir flugi í flugstöðinni. Reykjavík. „Það er mjög orðum aukið að það sé farið að sjá á hús- næðinu af þessum sökum, en það má alltaf búast við því að þeir sem eru búnir að vera að ferðast á þenn- an hátt séu ekki alltaf mjög hrein- Morgunblaðið/Kr. Ben legir og hér geta farþegar hvorki farið í bað né sturtu. En þetta er nú til athugunar hjá flugvallar- stjóminni og Flugleiðum og á þessu verður að fínna lausn, hver svo sem hún verður." Úrsögn Guðmundar J Guðmunds- sonar úr Alþýðubandalaginu Ekki hægt að vanmeta áhrif þessarar úrsagnar - segir Þröstur Ólafsson, framkvæmda- stjóri Dagsbrúnar „Auðvitað harma ég að Guðmundur sé horfinn af þessum vett- vangi og ég tel þetta slæmt bæði fyrir verkalýðshreyfinguna og flokkinn. Tengsl flokks og verkalýðshreyfingar eiga eftir að breytast við þetta að minu mati, en auðvitað er það tíminn einn sem sker úr um það hvert framhaidið verður. Það er ekkert hægt að segja um það núna, en auðvitað vitum við það að Guð- mundur hefur mjög djúpar rætur hér í Reykjavík eftir áratuga- störf og þetta skref hans hlýtur að hafa áhrif, en hve mikil og hve djúp er erfitt að segja," sagði Þröstur Ólafsson, framkvæmda- stjóri Dagsbrúnar um úrsögn Guðmundar J. Guðmundssonar, formanns Dagsbrúnar og Verkamannasambandsins úr Alþýðu- bandalaginu - Hvað segir þessi úrsögn okk- ur um Alþýðubandalagið. Nú hefur Guðmundur verið félagi í Alþýðubandlaginu í rúma fjóra áratugi. Er flokkurinn að missa tengsl við verkalýðshreyfínguna? „Guðmundur hefur verið for- maður Verkamannasambandsins, Dagsbrúnar og alþingismaður fyr- ir Alþýðubandalagið. Nú er eitt af þessu þrennu horfíð og hann er ekki lengur í Alþýðubandalag- inu. Hann er ekki lengur með þau tengsl og skuldbindingar við Al- þýðubandalagið sem hann hafði. Ég get ekki ímyndað mér að það sé jákvætt fyrir verkalýðshreyf- inguna að slíta þessi bönd. Ef svo er, þá er þessi flokkur, sem hann, ég og við fleiri höfum lengi verið félagar í, orðin verkalýðshreyfíng- unni fjötur um fót. Þegar menn kveðja flokk eftir svona langan tíma gera þeir það ekki nema að vandlega yfírveguðu ráði. Hvort það segi meira um manninn sjálfan eða flokkinn verða menn að meta. Hvort það er maðurinn sem hefur breytst eða flokkurinn. Eitthvað hefur breytst, það er ljóst," sagði Þröst- ur, ennfremur. „Ég held að menn geti ekki vanmetið þau áhrif sem þessi úr- sögn kann að hafa á samspii þessara tveggja hreyfinga, verka- lýðshreyfíngarinnar og Álþýðu- bandalagsins, í framtíðinni. Formaður Dagsbrúnar er genginn úr Alþýðubandalaginu. Þetta er stórt skref, bæði efnislega og táknrænt, þó Guðmundur hafi verið hættur sem þingmaður. Það hefur ekki gerst frá árinu 1942 að formaður Dagsbrúnar hafí ekki verið í Alþýðubandalaginu eða Sósíalistaflokknum. Þetta er bráðum orðin hálfrar aldar saga og Dagsbrún hefur verið sterkasta vígi Alþýðubandalagsins og Sósía- listaflokksins í verkalýðshreyfíng- unni. Þetta félag hefur fyrst og fremst lyft Alþýðubandalaginu til þess styrkleika sem það hefur haft í verkalýðshreyfíngunni," sagði Þröstur Ólafsson að lokum. Kemur ekki á óvart - segir Helgi Guðmundsson, formaður verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins „Ég hef lítið um þetta að segja. Þetta er ákvörðun Guðmund- ar, tekin að vandlega athuguðu máli eftir þvi sem hann segir og hann hefur, eins og raunar kom fram i viðtali við Ólaf Ragnar Grimsson í sjónvarpinu í gær, ekki verið virkur í flokknum um svo sem eins ársskeið. Auk þess óskaði hann eftir því á sinum tíma að sitja ekki í verkalýðsmálaráðinu. Úrsögnin kemur þannig ekki á óvart,“ sagði Helgi Guðmundsson, formaður verkalýðsmála- ráðs Alþýðubandlagsins, í samtali við Morgunblaðið í gær aðspurður um úrsögn Guðmundar J. Guðmundssonar, formanns verkamannafélagsins Dagsbrúnar og Verkamannasambandsins, úr Alþýðubandalaginu á þriðjudaginn var. Aðspurður um hvaða áhrif úr- Dagsbrúnar hugsanlega minna heldur en verið hefur. Það er auð- vitað alveg ljóst að þetta eru nokkur tíðindi, en það er ekki þar með sagt að sambandið við Dags- brúnarfélaga breytist, en það eru margir Dagsbrúnarfélagar í Al- þýðubandlaginu". sögn Guðmundar hefði, Helgi: „Það er ljóst að það eru ákveðin tíðindi og tímamót þegar formaður Dagsbrúnar segir sig úr Alþýðubandalaginu og auðvit- að verður þá samband Alþýðu- bandalagsins við forystu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.