Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 5

Morgunblaðið - 31.07.1987, Page 5
MORGUNBLAÐE), FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 5 Orsök dauðaslysa og alvarlegustu umferðaróhappanna er gáleysi og kæruleysi í 49% tilvika* Annaðtilgreint 1% Almennur umferðarréttur 3% Biðskylda 10% Hlutlæg ábyrgð, (ökumaður á ekki sök, en bótaskyldur) 26% Bifreiðvanbúin 5% Stöðvunarskylda 2% Umferðarljós 2% Gáleysi 32% Ef það, að virða ekki almennan umferðarrétt, biðskyldu, stöðvunarskyldu og umferðarljós, erflokkað undir almennt kæruleysi og sofandahátt er gáleysi orsök alvarlegustu slysanna í 49% tilvika! BKHIOUR SANMBOJR um gott veöur, góða bíla og góóa bílstjóra Þessari auglýsingu er ætlað að vekja athygli á þeirri nöturlegu okkurtekst að fá þig til þess að skoða skífuritin í þessari auglýsingu, staðreynd að alvarlegustu umferðarslysin á fslandi, flest dauðsföllin kynna þér helstu orsakir alvarlegustu umferðarslysanna og líta og mestu örkumlin eiga oftast rætur sínar að rekjá til sofandaháttar svolítið í eigin barm í leiðinni, er tilganginum náð. Við verðum að og kæruleysis hinna svokölluðu „góðu“ ökumanna. Þeir telja sig vakna til meðvitundar um ábyrgð okkar í umferðinni, fækka þessum fullreynda í umferðinni, aka um á góðum bílum, eru á ferð við bestu hörmulegu slysum og eyða algjörlega því óþolandi gáleysi sem alls skilyrðin-og siaka á við stýrið, oft með hörmulegum afleiðingum. Ef staðar skín í gegn þegar þessar myndir eru skoðaðar. Athugasemdirvið stýrisbúnað 2% vanbúnaðurdráttarvélar (veltigrindo.fi.) 2% Skyndilea biiun 2% \ r~-—-*-- Hemlar í óiagi 1% Þegar skilyrði til aksturs eru best, bjart eða skýjað en þurrt, verða alvarlegustu slysin. Ástæðan: Okumenn slaka á og gera sig seka um vitavert gáleysi. Slæmum bilum verður ekki kennt um stærstu slysin. 186% tilvika voru engar athugasemdir gerðarviö búnað þeirra bifreiða sem tjónunum ollu. SAMVINNU TRYGGINGAR -gegngáleysi ‘Samkvæmt könnun Samvinnutrygginga á orsökum 149 alvarlegustu umferðarslysanna sem félagið hafði afskipti af á árunum 1978-1984.1 þessum slysum létust 36 manns og 114 hlutu varanlega örörku. Cffi AUGtySlNGAPXÖNUSTAN S'A

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.