Morgunblaðið - 31.07.1987, Síða 8
MORGUNBLAÐH), PÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987
DAG er föstudagur 31.
úlí, sem er 212. dagur árs-
ns 1987. Árdegisflóð í
leykjavík kl. 9.32 og síð-
legisflóö kl. 21.49. Sólar-
jpprás kl. 4.29 og sólarlag
d. 22.37. Myrkur kl. 24. 08.
Sólin er í hádegisstað í Rvík
cl. 13.34 og tunglið er í suðri
d. 17.40. (Almanak Háskóla
slands.)
Farið því og gjörið allar
þjóðir að lœrisveinum,
skfrið þá í nafni föður,
sonar og heilags anda,
og kennið þeim að allt
það, sem ég hef boðið
yður. (Matt. 28, 19.—20.)
16
LÁRÉTT: — 1. truflun, 6. manns-
oafns, 6. karldýr, 7. tél&g, 8. dáin,
11. málmur, 12. kassi, 14. skák,
16. öruggt.
LÓÐRÉTT: - I. óréttmætt, 2. innt
eftir, 3. giöð, 4. mynni, 7. r#sk,
3. sund, 10. slæmu, 18. bék, 16.
tónn.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. gestum, 6. te, 6.
ugókka, 9. sár, 10. úl, 11. æt, 12.
hal, 13. tala, 16. Oa, 17. notaði.
LÓÐRÉTT: — 1. gómsætan, 2.
atór, 3 tek, 4. mjalli, 7. játa, 8.
kúa, 12. hala, 14. Ut, 16. að.
ÁRNAÐ HEILLA
IJfl áraafmæli. ídag, 31.
f \/ júlí, er sjötugur Pétur
Eiríksson fiskmatsmaður
og fyrrum Drangeyjar-
sundkappi, Gnoðarvogi 54
hér í bænum. Eiginkona Pét-
urs var Marta Finnbogadóttir.
Hún lést árið 1985. Þeim varð
fimm bama auðið. Pétur ætl-
ar að taka á móti gestum á
heimili dóttur sinnar og
tengdasonar í Vallargerði 24
í Kópavogi milli kl. 17 og 19
í dag.
FRÉTTIR
VEÐURSTOFAN sagði í
veðurspárinngangi í gær-
morgun að horfur væru á
heldur kólnandi veðri um
Norðurland og myndi þá
kólna fyrst um það vestan-
vert. í fyrrinótt var minnst-
ur hiti á iandinu uppi á
hálendinu og austur á
Kambanesi og var 6 stig.
Hér í bænum var lítilshátt-
ar rigning í 9 stiga hita.
Hvergi hafði orðið umtals-
verð úrkoma um nóttina.
ÞENNAN dag árið 1914
hófst fyrri heimsstyijöldin.
f GARÐAB'Æ er félagsstarf
aldraðra að undirbúa næstu
sumarferðina sem farin verð-
ur fimmtudaginn 6. ágúst.
Er fyrirhugað að fara til Þor-
lákshafnar og víðar og drekka
kaffi á Hótel Örk í Hvera-
gerði. Verður lagt af stað frá
biðskýlinu við Asgarð kl. 13
og komið í bæinn aftur um
kl. 19. Nánari uppl. hjá fé-
lagsmálastofnun bæjarins s.
656622.
GJALDÞROTASKIPTI. í
tilk. frá skiptaráðanda í
Glitský yfir Nesstofu á Seltjarnamesi. (Morgunbl./Ól.K.M.)
Reykjavík í nýlegu Lögbirt-
ingablaði er tilk. um nær 40
bú hér í Reykjavík, eintakl-
inga og fyrirtækja, sem tekin
munu verða til gjaldþrota-
skipta hjá Skiptarétti
Reykjavíkur á tímabilinu 5.
október til 15. október nk.
FRÁ HÖFNINNI____________
í FYRRAKVÖLD kom inn
nýi Selfoss Eimskipafélags
íslands í fyrsta skipti til hafn-
ar hér í Reykjavíkurhöfn.
Skipstjórinn er Matthías
Matthíasson. Þá kom Skóga-
foss að utan f gær. Öll skipin,
sem tekið hafa þátt í sameig-
inlegum rannsóknarleiðangri
NATO-ríkja, alls 11 skip, eru
komin til hafnar hér. Eru
Bretar þar með þijú skip. Frá
Frakklandi eru tvö skip, eins
komu tvö dönsk skip, sem hér
eru alltíðir gestir: eftirlits-
skipin Beskytteren og
Hvidbjörnen.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandakirkju. Af-
hent Morgunblaðinu: D.Ó.
500. V.Ó. 500. G.E. 500. D.D.
500. Margrét 500. S.B. 500.
R.Kr. 500. Sigrún Finnborg
500. N.N. 500. H.J. 500.
Elísabet Axelsdóttir 500.
Ágústa 600. Kristín 600. Ó.P.
600. S.E.R. 600. G.G.J. 600.
Jóna 600. G.S. 700. Þórdís
700. G.J. 700. J.H. 700. Auð-
ur 1000. Ó.S. 1000. Friðrik
Bergsveinss. 1000. G.Á.
1000. Fríða 1000. ónefndur
1000. S.Ó. 1000. R.B.H.
1000. J.S. 1000. N.N. 1000.
N.N. 1000. Þ.J. 1000. J.B.
1000. ómerkt 1000. K.D.
1000. Sigríður Söback 1000.
Á.V.P. 1000. H.H. 1000. J.S.
Enskur dragnótabátur
kom í f yrrakvöld til Seyð-
isfjarðar. Með þessum
bát kom Svavar Stein-
dórsson háseti af varð-
bátnum Gaut, en Svavari
var rænt af skipstjóran-
um á breska togaranum
Desert Sonf um miðjan
júlímánuð en togarinn
hafði komist undan með
Svavar í þoku og létti
ekki ferðinni fyrr en
komið var til Grimsby.
1000. frá gömlum manni
1000. Jenný 1000. Anna
1000. Fríða 1000. S.F. 1000.
K.H. 1000. Ó.Í.S. 1000.
Hjördís 1000. S.H. 1000.
FYRIR 60 ÁRUM
Þar hafði Svavar aðeins
haft skamma viðdvöl þvi
hann var sendur með
tissum dragnótabát til
lands 2 klst. eftir komu
togarans til Grimsby.
Svavar taldi sig hafa sætt
góðri meðferð. Ráðstaf-
anir voru gerðar til þess
að báturinn færi til Nes-
kaupstaðar. Þar áttu að
fara fram réttarhöld og
gera grein fyrir þessu
mannráni.
MORGUNBLAÐIÐ
Kvöid-, nætur- og halgarpjónusta apótekanna (
Reykjavlk dagana 31. tll 6. ágúst, að bðöum dögum
meötöldum er i Laugamas Apótakl. Auk þess er Ingólfs
Apótek, opin til kl. 22 I dag, é morgun, laugardag, einn-
Ig frá þriöjudegi tll nk. fimmtudags.
Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrlr Reykjavlk, Sehjarnames og Kópavog
I Heilsuvemdarstöð Reykjavlkur vlð Barónsstlg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringlnn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. I slma 21230.
Borgarsphallnn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hafur heimilislækni eða nær ekki til hans simi
696600). Slysa- og ajúkravakt allan sólarhrínglnn sami
sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. I símsvara 18888.
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
I Hallsuverndaratöð Raykjavlkur á þrlöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafl með sér ónæmisskirteini.
Ónæmlstærfng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæríngu (elnæmi) I slma 622280. Milliliðalaust samband
við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp-nafn.
Viðtalstlmar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er
sfmsvari tengdur vlð númeríð. Upplýsinga- og ráðgjafa-
simi Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Slmi 91-28639 - simsvarí á öðrum tímum.
Krabbamsin. Uppl. og ráðgjöf. Krabbamelnsfál. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjálp kvanna: Konur sem fenglð hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstlma á miðvikudögum kl. 16—18 I húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viðtals-
beiðnum I síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
SaKJamames: Heilsugæslustöð, slmi 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garðabær: Hellsugæslustöð: Læknavakt almi 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardega kl. 11 -14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið vlrka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Oplð mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin tll skiptls sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I slma 51600.
Læknavakt fyrir bælnn og Álftanes slmi 51100.
Keflavflc Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgldaga og almenna frfdaga kl.
10-12. Slmþjónusta Héilsugæslustöðvar allan sólar-
hrínginn, 8. 4000.
8elfosa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást I simsvara 1300 eftlr kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt I simsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga tll kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
HJálparstöð RKl, TJarnarg. 36: Ætluð bömum og ungling-
um I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra helmllisað-
staaðna. Samsklptaerfiðleika, elnangr. eða persónul.
vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266. Foreldrasamtðkln Vfmulaus
æska Slöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fál. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þríðjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvsrf: Opið allan sólarhrínginn, simi 21205.
Húsaskjól og aöstoð viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi I heimahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrífstof-
an Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, slmi 23720.
MS-félsg Islands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, slmi
688620.
Kvennaráðfllöfin Hlaðvarpanum. Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, slmi 21500, simsvari. SJálfshJálpar-
hópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
slmsvari.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Slðu-
múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp I' viðlögum
681515 (slmsvarí) Kynningarfundir I Síðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrffstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, siml 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að stríöa,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
Sálfræðistöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpslns til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31,0m.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Tll austurhluta Kanada
og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00—23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00—16.45 é 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfréttir endursendar, auk þess sem sent er frétta-
yfirlit llðlnnar vlku. Hlustendum I Kanada og Bandarlkjun-
um er einnig bent á 9676 khz kl. 12.16 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt Isl. tími, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennadelldln. kl. 19.30-20. Sængurfcvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Helmsóknartlmi fyrir
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19
alla daga. öldrunariæknlngadeild Landapftalana Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30.
Bamadeild 16—17. — Borgarspftallnn f Fossvogl: Mánu-
daga tlj föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðlr: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandlð,
hjúkrunardeild: Helmsóknartlmi frjáls alla daga. Grensás-
delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðin: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðlngarhelmill Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 tll kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla
daga ki. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftall:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftall Hafn.: Alla daga kl. 15-16og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmlll I Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. SJúkrahús Keflavfkur-
læknlsháraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan
sólarhrínginn. Simi 4000. Keflavlk - sjúkrahúslð: Heim-
sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og
á hátíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri
- sjúkrahúsið: Heimsóknartlmi alla daga kl. 15.30 -
16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild
aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá
kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita-
veltu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn fslands: Safnahúsinu: Lestrarsalir opnir
fram til águstloka mánudaga - föstudaga: Aðallestrarsal-
ur 9-19. Útlánasalur (vegna heimlána) 13-16. Handrita-
lestrarsalur 9—17.
Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa I aöalsafni, sími 25088.
AmagarðuR Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
égústloka.
ÞJóömlnJasafnlð: Oplð kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. f Bogasalnum er sýningin .Eldhúslð fram á vora daga“.
Listasafn Islands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnlð Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugrf|>asafn Akureyran Opið sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavlkun Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, simi 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, slml
36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f Gerðubergl, Gerðubergi 3—5, slmi 79122
og 79138.
Frá 1. Júnf til 31. ágúst verða ofangreind söfn opin sem
hér seglr: mánudaga, þríðjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og mlðvikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hofsvallasafn verður lokað frá 1. júli tll 23. ágúst. Bóka-
bflar verða ekki I förum frá 6. júli til 17. ágúst.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýnlngarsalir: 14-19/22.
Arbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga kl. 10— 18.
Asgrfmasafn Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema
laugardaga kl. 13.30—16.
Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alla daga kl. 10-16.
Ustasafn Elnars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagarðurinn oplnn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Slgurðssonar I Kaupmannahöfn er opið mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
KjarvalsstaðlR Opið alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Siminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/ÞJóðmlnJasafns, Elnholtl 4: Oplð
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugripasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnlr
8unnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðlstofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
SJóminJasafn fslanda Hafnarflrðl: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri efmi 06-21840. Síglufjöröur 06-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-20.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—14.30. Sumartlmi 1. júnl—1. sept. s. 14059. Laugardals-
laug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá
kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00-17.30. Vesturbæj-
orlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. fró
kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá 8.00—17.30. Sundlaug Fb.
Breiöholti: Mánud,—föstud. frá kl. 7.20-20.30. Laugard.
frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30.
Varmáriaug f Mosfellssvelt: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhðll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatlmar þriðju-
daga og flmmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoga: Opln mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20-21. Siminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga8-16. Slmi 23260.
Sundlsiifl Sehjamamsss: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.