Morgunblaðið - 31.07.1987, Side 10

Morgunblaðið - 31.07.1987, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 Nokkur orð um upp- haf golfs á Íslandí eftir Ragnheiði Guðmundsdóttur Vegna nýlegra skrifa á síðum Mbl. ekki alls fyrir löngu um golfí- þróttina, þar sem m.a. er vikið að upphafí golfs á íslandi, langar mig til að koma eftirfarandi upplýsing- um á framfæri. Það var árið 1934, sem þeir læknamir Gunnlaugur Einarsson og Valtýr Albertsson beittu sér fyrir því að stofna Golfklúbb ís- lands. Nafninu var löngu síðar breytt í Golfklúbb Reykjavíkur, þegar golfíþróttin hafði breiðst út um landið og fleiri klúbbar verið stofnaðir. Sem betur fer er til mjög grein- argóð frásögn af upphafí og aðdraganda golfs á Islandi, og stofnun Golfklúbbs íslands, í fyrsta hefti „Kylfíngs", málgagns klúbbs- ins, sem hóf göngu sína árið 1935 undir ritstjóm Helga Hermanns Eiríkssonar, skólastjóra Iðnskól- ans, en hann var í fyrstu stjóm klúbbsins. í grein ritstjórans, sem nefnist: Golfklúbbur íslands, Sögulegt yfir- lit, segir m.a. orðrétt: „Sumarið 1934 dvöldu læknamir, Gunnlaug- ur Einarsson og Valtýr Albertsson, utanlands um tíma, og kynntust þá golf og byijuðu að læra það. Ljeku þeir golf daglega í heiian mánuð áður en þeir hurfu heim aftur. Þegar hingað kom, gátu þeir 'ekki haldið við því, sem þeir höfðu lært, og því síður tekið framförum, þareð hjer vantaði alt til kylfíngar. Þeir ræddu því brátt um stofnun golfklúbbs hjer í Reykjavík, töluðu við nokkra liídega þátttakendur og hjeldu fundi, ýmist tveir einir eða með Mr. Emile Walters listmálara frá Ameríku, sem var þeim til ráða og aðstoðar. Undirbjuggu þeir til- lögur um lög fyrir golfklúbb o.fl. Útveguðu tilboð um golfkenslu og stað fyrir hana, auk margs fl. Loks hjeldu þeir fund með nokkmm líklegustu stuðningsmönnum máls- ins. Sá fundur var haldinn að Hótel Borg hinn 30. nóv. 1934 og voru þessir mættir: Gunnlaugur Einars- son, læknir, fundarboðandi, Valtýr Aibertsson, læknir, fundarboðandi, Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumála- stjóri, Bjöm Ólafsson, stórkaup- maður, Eyjólfur Jóhannsson, framkvæmdastjóri, Gunnar Guð- jónsson, skipamiðlari, Hallgrímur Hallgrímsson, forstjóri, Haraldur Ámason, kaupmaður, Kjartan Thors, framkvæmdastjóri, Magnús Kjaran, stórkaupmaður, Sveinn Bjömsson, sendiherra. Á þessum fundi var samþykkt að vinna að stofnun golfklúbbs, og þriggja manna undirbúnings- nefnd kosin. í hana vom kosnir þeir Gunnlaugur Einarsson, Valtýr Albertsson og Gunnar Guðjónsson. Skyldi hún undirbúa lög og reglur og boða til stofnfundar. Jafnframt ákvað þessi fundur að ráða hingað kennara þann, er kostur hafði fengist á, og bréfaskifti höfð við undanfarið, Mr. Walter Ameson, (Wally).“ Undirbúningsnefnd boðaði síðan til stofnfundar Golfklúbbs íslands með bréfí, sem birt er orðrétt í „Kylfíngi", undirritað af þeim Gunnlaugi Einarssyni, Valtý Al- bertssyni og Gunnari Guðjónssyni. En í niðurlagi bréfsins segir: „Fyrir því viljum vér samkv. umboði fyrmefndra áhugamanna bjóða yður á Stofnfund Golf- klúbbs íslands, sem við höfum ákveðið að halda í Oddfellowhöll- inni föstudaginn 14. des. n.k. kl. 8.30 e.h. Dagskrá: 1. Sendiherra, Sveinn Bjömsson flytur erindi um golf. Austurstræti FASTEIGNASALA Austurstrætl 9 Sfmi 26555 2ja-3ja herb. Freyjugata Stórglæsil. 3ja herb. ib. í fjórb- húsi. Húsið er altt endum. Sér- stakl. smekkl. íb. Uppl. á skrifst. Miðbær Ca 80 fm fb. á 3. hæð. Aðeins tvær íb. í húsinu. íb. er nýmáluð og -teppa- lögð. Gæti einnig hentað sem skrifsthúsn. Laus nú þegar. Verð 2,9 millj. Hraunbær Ca 115 fm ib. á 4. hæð. Suð- ursv. Parket á gólfum. Mjög góð eign. Uppl. á skrifst. Neðra Breiðholt Ca 110 fm íb. á 1. hæð. Snyrtil. og góð eign. Suðursv. Hentar vel fyrir bamafjölsk. Uppl. á skrifst. Einbýli — raðhús Langholtsvegur Ca 96 fm jarðhæð í nýlegu par- húsi. íb. er björt og skemmtil. Nánari uppl. á skrifst. Bollagarðar Ca 240 fm raðhús á tveim- ur hæðum ásamt 30 fm bílsk. 4 svefnherb. Góð eign. Verð 6,5 millj. Hraunbær Ca 60 fm stórgl. íb. á jarð- hæð. Ib. er öll parketlögð. Björt og skemmtil. Verð 2,4 millj. nágrenni Reykjavíkur Ca 140 fm einb. ásamt 40 fm bflsk. 4 svefnherb. Hentar þeim sem vilja búa fyrir utan borgar- skarkalann. Nánari uppl. á skrifst. 4-5 herb. Ljósheimar Ca 100 fm íb. á 8. hæð. Fráb. útsýni. Stórar suðursv. Nánari uppl. á skrifst. Þverás Vorum að fá í einkasölu mjög skemmtil. raðhús á einni hæð ca 145 fm ásamt bílsk. 4 svefnherb. Húsin afh. fullb. að utan en fokh. að innan. Ath. má semja um frekari frá- gang. Verð 3,9 millj. fð 2. Gunnlaugur Einarsson, læknir, skýrir frá tildrögum til félags- stofnunar hér, og sýnir smá fílmu, sem hann hefír sjálfur tekið af kennara sínum við golf- leik. 3. Umræður um stofnun golf- klúbbs, og að þeim loknum atkvæðagreiðsla um að stofna hann. 4. Lagt fram bráðabirgða laga- frumvarp fyrir golfklúbb, rætt og leitað samþykkis á því. 5. Stjómarkosning o.fl. sam- kvæmt lögum. 6. Önnur mál, t.d. ákvörðun um ^tilboð kennarans. í þeirri von, að þér komið á fund- inn til að heyra málavexti og til að taka afstöðu til þessa sports, ef þér eruð ekki þegar ákveðinn, kveðjum við yður með vinsemd og virðingu. Gunnlaugur Einarsson, læknir. Gunnar Guðjónsson, skipamiðlari. Valtýr Albertsson, læknir. Pundarstjóri á stofnfundi þess- um var Guðm. Hlíðdal landssíma- stjóri, en Einar E. Kvaran bankabókari, ritari. Á fundinum var samþykkt tillaga frá nefndinni um að stofna golfklúbb, er hjeti Golfklúbbur íslands, lög fyrir klúbbinn og síðan kosnir í stjóm þeir Gunnlaugur Einarsson, lækn- ir, form., Gunnar Guðjónson, Formaðurinn slær fyrsta höggið við vallarvígsluna og hinn brautryðj- andinn tekur mynd af athöfninni. skipamiðlari, ritari, Gottfred Bem- höft, sölustjóri, gjaldkeri. Með- stjómendur: Valtýr Albertsson, læknir, Eyjólfur Jóhannsson, fram- kvæmdastjóri, Guðmundur Hlíðdal, landssímastjóri og Helgi H. Eiríksson, skólastjóri. Stjóminni var falið að ráða kennara og sjá um húsnæði til kennslu. Kennarinn, Mr. Walter Ameson, kom hingað 12. janúar, og hófst kennsla þegar næstu daga. Næst var að útvega leikvöll. Varð að ráði að leigja svonefnt Austurhlíðarland, 6 ha. tún, með sumarbústað, sem þar er, fyrir klúbbhús, til eins árs fyrst um sinn, frir 2500 kr.“ Og ennfremur segir í sömu heimild: „Í byijun maí var leikvöllur og Ótafur Öm heimas/ml 667177,1 Lögmaður Sigurberg Ouðjónsson. Morgunblaðið/BAR Sveitin sem keppir fyrir Islands hönd í opnum flokki. Frá vinstri talið: Sigurður Sverrisson, Aðalsteinn Jörgensen, Ásgeir Ásbjörnsson, Jón Baldursson, Hjalti Elíasson, Öm Araþórsson og Guðlaugur R. Jó- hannsson. Myndin er tekin í nýju húsnæði BSÍ i Sictúni 9. bar sem æfincar hafa farið fram í sumar. • Kvennalandsliðið með fyrirliða sínum. Frá vinstri: Dröfn Guðmundsdóttir, Kristjana Steingrimsdóttii Halla Bergþórsdóttir, Erla Siguijónsdóttir, Guðmundur Sv. Hermannsson, Valgerður Kristjónsdótti og Esther Jakobsdóttir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.