Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 31.07.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚLÍ 1987 13 á því að fjarlægja yngri kynslóðir íslendinga fortíð sinni, bókmennt- um og sögu og kjósi henni lágmarkskunnáttu í móðurmálinu. Ástæðan fyrir „viðhorfum" þeirra er sú að öll snerting við menningu er trafali á „sögulega þróun“ og tefur þar með framgang „fram- farasinnaðra viðhorfa". Það myndi teljast hættulegt ef of mikið yrði borið fyrir böm til vals úr íslensk- um menningararfí, þau myndu þá (þó vitlaus séu samkvæmt kenn- ingum Piagets) fá hugmyndir um þá „fölsku vitund" í gervi föður- landsástar, mati á réttu og röngu og virðingu fyrir fegurð og heilind- um, hvað þá hugmyndir um smekk og venjulega mannasiði. Þetta rit Amórs Hannibalssonar er öðmm þræði hrollvekja um þann árangur sem vissri tegund íslenskra „skólamanna" hefur tek- ist að ná undanfama tæpa tvo áratugi með mótun sinni á skóla- stefnunni, sem Amór tekst að draga upp skýra mynd af í ritinu. Með riti sínu hefur Amór Hannibalsson svipt „framfarasinn- aða skólastefnumenn" sauðargær- unni og sýnt fram á óheilindin. Jafnframt hefur hann með fræði- legri gagnrýni á haldleysi þeirra fræðikenninga, sem þeir réttlæta með stefnu sína, gert hana mark- lausa og meira en það, hættulega íslensku sjálfstæði og menningu. Nú er eftir hlutur löggjafarsam- kundu þjóðarinnar og ríkisvalds: „íslenska ríkið getur ekki verið án skólamálastefnu, sem er ljós, opinber, rökræðanleg og pólitískt verjanleg... Það starf, sem miðar að því að móta þessa stefnu, þarf að hefjast núna.“ Það er mikil nauðsyn á því að sem flestir lesi þetta rit. Forráða- menn bama, kennarar og þá einkum þeir kennarar sem ekki hafa ennþá gert sér ljósan tilgang núverandi skólastefnu og allir þeir, sem láta sér ekki á sama standa um íslenska menningarhelgi og síðast en ekki síst kjömir fulltrúar þjóðarinnar á Alþingi íslendinga. Bolungarvík: Gísli Hjalta sækir þung- aða konu í Galtarvita Bolungarvik. HINN nýi björgunarbátur Björgunarsveitarinnar Emis í Bolungarvík, Gísli Hjalta, fékk sitt fyrsta verkefni síðastliðinn mánudag, en þá kom beiðni frá Elvar Stefánssyni vitaverði á Galtarvita um að sækja konu hans, sem var að barnsburði komin. Beiðni barst um kl. 10 og var komið með konuna til Bolungarvík- ur kl. 11.15, en sjóleiðin til Galtar- vita er um það bil 15 sjómflur. Veður var mjög gott og vom björgunarsveitarmenn mjög án- ægðir með fyrstu ferð bátsins. Konan, Elín Þóra Stefánsdóttir ól dreng á Sjúkrahúsinu á ísafirði kl. 14.00. Drengurinn var um 12 merkur og heilsast báðum vel. Menn velta nú vöngum yfir því, hvort drengurinn verði skírður Gísli Hjalta eða Emir. Gunnar Jón Baldvins- son sýnir í Hveragerði JÓN Baldvinsson opnar mál- verkasýningu í Hótel Örk Hveragerði, föstudaginn 31. júlí. Sýning þessi er framhald af sýn- ingu Jóns er haldin var í Menningar- stofnun Bandaríkjanna á Neshaga 16 í Reykjavík. Sýningin stendur út allan ágústmánuð. A jjlllö’- ijKUf„Þ^0“^stog,ei^ dsiei' Auin áðuí fö eu Að SJ Góða feið! uðar deð1- niratlVe^iu? 685111 f a: Libbu> Stórgóða tómatsósan AUK hf. 103.1/SlA I KYNNINGARÞJÓNUSTAN/SlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.