Morgunblaðið - 31.07.1987, Síða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JÚU 1987
49
hafa til Torremolinos kannast við
Gussabar, en eigandi hans er íslend-
ingur sem lengi hefur verið búsettur
á Spáni. Við hliðina á honum hefur
nýlega verið opnaður huggulegur
veitingastaður þar sem brasih'skur
tónlistarmaður sem spáð er miklum
frama hefur komið fram og leikið á
flygil. Islendingar eru mjög hrifnir
af Manu, eins og hann er kallaður,
og hafa þeir smám saman lagt undir
sig staðinn og er Manu jafnvel vænt-
anlegur til íslands nú í vetur. Fyrir
viku síðan komu þeir Gulli og Jói
úr Mezzoforte í heimsókn eftir vel
heppnaða tónleikaferð um Evrópu.
Þeir tóku sig til og æfðu með Manu
og héldu tónleika með honum sem
voru geysilega vel sóttir af íslending-
um og fór svo að hleypa þurfti inn
í hollum til þess að allir kæmust inn“.
Hermann sagði ennfremur að um
miðjan ágúst yrði haldin mikil íslend-
ingahátíð þar sem búist væri við
4-5oo manns. Hátíðin verður haldin
á Hótel Alay og koma þar fram þeir
Ómar Ragnarsson, Haukur Heiðar
og Brasilíumaðurinn Manu.
Hermann Gunnarsson, eða Hemmi
Gunn, er Iöngu landskunnur útvarps-
maður, nú síðast hjá Bylgjunni. Hann
sagði að það væri góð tilbreyting að
vera fararstjóri á Spáni yfir sum-
artímann og gott að komast úr
fjölmiðlastressinu. „Það hefur verið
inikið §ör í sumar“ sagði hann að
lokum, brúnn og sællegur, enda sagði
hann að veðrið á Spáni hefði verið
óvenju gott í sumar, „ekki of heitt
en alltaf glampandi sól og mátuleg
gola. Það er engin hitabylgja hjá
okkur og allir við hestaheilsu, nema
auðvitað asnamir".
Meðal þeirra ferða sem boðið er
uppá er jeppaferð út í náttúruna
þar sem fólk getur fengið sér
sundsprett innanum silunga í
tærum fjallavötnum.
Tískusýninq
í Blómasal í dag
á íslenskum fatnaði.
Módelsamtökin sýna nýjustu línuna í
íslenskum fatnaði í hádeginu alla föstudaga.
Fötin eru frá íslenskum Heimilisiðnaði
og Rammagerðinni.
Víkingaskipið er hlaðið íslenskum
úrvalsréttum alla daga ársins.
HÚTEL
LOFTLEKHR
FLUGLEIDA áSZ HOTEL
Gömlu dansarnir
frá kl. 21.-03.
Hljómsveitin Danssporið ásamt söngkonunni
Kristbjörgu Löve leika fyrir dansi.
Lokað laugardagskvöld vegna skemmtiferðar starfsfóks
Dansstuðið er í Artúnii
Opið í kvöld
til kl. 00.30. ÉM
UFANDl cý
TÓNLIST
Gudmundur Haukur
skemmtir
=(§!r] s|
•—m\\m nl
FLUGLEIDA ÆO0 HOTEL
VEITINGAHÚS
Vagnhöfða 11, Reykjavík. Sími 685090.
Ný lambalæri
383.-kr.kg.
Lambahryggur
372.-kr.kg.
Lambaslög
70.-kr.kg.
Lambaframpartar
292.-kr.kg.
Lambasúpukjöt
327.-kr.kg.
Lambakótilettur
372.-kr.kg.
Lambalærissneiðar
497.-kr.kg.
Lambagrillsneiðar
294.-kr.kg.
Lambasaltkjöt
345.-kr.kg.
Lambaskrokkar 1. flokkur
264,50 kr.kg.
Marineruð rif
175.-kr.kg.
Hangikjötslæri
420.-kr.kg.
Hangikjötsframpartar úrb
32l.-kr.kg.
^ng-kjötsten úrbeinað
568.-kr.kg.
Hangikjötsframp^nar
427.-kr.kg.
ambaharnborgarbryggur
227.-kr.kg.
Londoníamb
5l4.-kr.ka.
OKKAR VERÐ
lægra en hjá öðrum
MIÐSTOÐIN Laugalæk 2.s. 686511
VEITINGAHÚSIÐ í GLÆSIBÆ SÍMI 686220
SANNKÖLLUÐ
KRÁARSTEMMNING
Þaö verður hörkufjör
í Ölveri í kvöld.
PUB HLJÓMSVEITIN
leikur og syngur.
Sjáumst hress.
Opið: í hádeginu alla daga
kl. 11.30-15.00.
í kvöld kl. 18.00-03.00.