Morgunblaðið - 22.08.1987, Síða 4

Morgunblaðið - 22.08.1987, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 Lj ósmy ndasam- keppni um póstkort Brú yfir Ölfusárósa: Smíðin samkvæmt áætlun Selfossi. FRAMKVÆMDIR við brúna við FYRIRTÆKIÐ Tema hf., sem gefur út póstkort undir vöru- merkinu Kórund, hyggst efna til ljósmyndasamkeppni um besta póstkortið. Að sögn Frey- gerðar Kristjánsdóttur stjórn- arformanns fyrirtækisins verða keyptar eitthundrað myndir og þær gefnar út á póstkort í fimm þúsund eintökum. Þrjár bestu myndirnar verð verðlaunaðar með Cannon myndavélum. Freygerður sagði að þegar væri boðið upp á 236 póstkort með myndum sem keyptar hafa verið af áhugaljósmyndurum. Flestar myndimar eru teknar af Bimi Rúrikssyni en hann verður einn dómara í keppninni. „Það hefur alltaf verið mikill straumur af fólki til okkar með myndir og hafa mjög margir verið með myndir á pappír en þær getum við ekki notað. Þetta verða að vera „slides" fílmur til að ná góðum árangri í prent- un,“ sagði Freygerður. Hún sagði að fyrirtækið ætti þegar mikið af góðum myndum af helstu ferðamannastöðunum en lítið væri um dýra og þá einkum fuglamyndir. „Annars em póst- kort frá helstu ferðamannastöðum það sem best selst og við munum ekki eingöngu dæma myndir út frá myndefni heldur verða bestu myndimar valdar um leið og reynt verður að koma með öðruvísi póst- kort. Við erum að reyna eitthvað nýtt,“ sagði Freygerður. Myndum í keppnina skal skilað fyrir 15. október og skal hver mynd auðkennd með nafni höfund- ar. Heimilisfang og sími á að fylgja í lokuðu umslagi með sama auð- kenni. Myndimar skulu teknar á íslandi og má hver ljósmyndari senda inn 30 myndir. Thema fær rétt til að gefa út á póstkorti hveija mynd sem skilað er í keppn- ina, gegn 3.000 króna greiðslu. Dómnefnd skal ljúka störfum fyrir 15. desember árið 1987 en í dóm- nefnd em Aðalseinn Ingólfsson, listfræðingur, Bjöm Rúriksson, ljósmyndari og Freygerður Kristj- ánsdóttir. Ölfusárósa hafa gengið sam- kvæmt áætlun. Búið er að steypa tvö brúarhöf af átta í allri brúnni. í ár verða steyptir fimm millistöplar og fimm brú- arhöf. Nú er lokið við að steypa þrjá stöpla. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki Hér er verið að grafa fyrir fjórða brúarstöplinum. / DAG kl. 12.00: Heimild: Veðurslofa íslands (Byggt á veðurspá kl. 16.15 i gser) VEÐURHORFUR I DAG, 22.08.87 YFIRLIT á hádegi í gær: Yfir Grænlandi og íslandi var víðáttumik- il hæð. SPÁ: í dag lítur út fyrir hæga norðausturátt á landinu. Við norðaust- urströndina og Húnaflóa verður skýjað og 7—10 stiga hiti en léttskýjað og 11—17 stiga hiti í öðrum landshlutum. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA SUNNUDAGUR og MÁNUDAGUR: Hæg norðan- eða norðaustan- átt — víða skýjað við ströndina, einkum norðan- og austanlands, en bjartviðri í öðrum landshlutum. Hiti 10—16 stig. y, Norðan, 4 vindstig: u Vindörin sýnir vind- stefnu og fjaðrirnar vindstyrk, heil fjöður er 2 vindstig. / / / / / / / Rigning / / / * i # r*i* Slydda i*i * * * * * * * Snjókoma * * * •j 0 Hitastig: 10 gráður á Celsíus Skúrir * V El — Þoka zr: Þokumóða ’ , 1 Súld OO Nlistur Skafrenningur [ 7 Þrumuveður VEÐURVIÐA UMHEIM kl. 12:00 i gær að ísl. tíma Akureyri Reykjavík hitl 13 14 veður léttskýjað léttskýjað Bergen 16 alskýjað Helsinki 19 léttskýjað Jan Mayen 6 skýjað Kaupmannah. 17 skýjað Narssarssuaq 12 skýjað Nuuk 4 þoka Osló 16 rignlng Stokkhólmur 18 skýjað Þórshöfn 14 skýjað Algarve 31 háifskýjað Amsterdam 28 mistur Aþena 30 skýjað Barcelona 29 heiðskfrt Berlín 24 léttskýjað Chicago 19 þrumuveði Feneyjar 28 léttskýjað Frankfurt 27 heiðskfrt Glasgow 17 hálfskýjað Hamborg 26 léttskýjað LasPalmas 30 heiðskfrt London 26 léttskýjað Los Angeles 16 heiðskfrt Lúxemborg 25 heiðskírt Madrfd 32 léttskýjað Malaga 29 heiðskfrt Mallorca 32 heiðskirt Montreal 16 léttskýjað NewYork 20 heiðskfrt Parfa 31 léttskýjað Róm 31 léttskýjað Vln 22 léttskýjað Washington 22 léttskýjað Winnlpeg 20 skýjað Sturla Haralds- son verk- taki við brúna. Gert er ráð fyrir að verkinu ljúki i ágústá næsta ári. Spurningar vakna vegna kaupa Lífeyrissjóðs verzlunarmanna á hlutafé Útvegsbankans: Ar ðsemissj ónar mið er aðal- ástæða kaupanna - segir Þorgeir Eyjólfsson forstjóri ÞORGEIR Eyjólfsson forstjóri Lífeyrissjóðs verzlunarmanna segir að meginmarkmið stjórnar sjóðsins með kaupum á hlutabréfum í Útvegsbankanum hf, sé arðsemissjónarmið og tekið sé mið af arð- semi þeirri sem hlutafjáreign í Verzlunarbanka og Iðnaðarbanka hafi gefið af sér. Spurningar hafa vaknað vegna þeirrar ákvörðun- ar stjórnar Lífeyrissjóðsins að taka þátt ásamt 32 öðrum aðilum í kaupum á hlutafé ríkisins í Útvegsbankanum. I samtali við Morgunblaðið sagði ■ Þorgeir að í tilboðinu í hlutafé Ut- vegsbankans sé stefnt að samruna minnst tveggja banka og fyrir liggi athugun á afkomu slíkrar rekstrar- einingar sem sýni ótvírætt aukna hagkvæmi og því aukna arðsemi. Þorgeir sagði að í reglugerð sjóðsins væri heimild til að ráðstafa allt að 10% af árlegu ráðstöfunarfé til kaupa á hlutabréfum en stjórn sjóðsins hefði farið mjög varlega með þessa heimild og um síðustu áramót hefði nafnverð hlutafjár- eignarinnar verið um 1,3% af heildareign sjóðsins til greiðslu lífeyris. I frumvarpi til laga um starfsemi lífeyrissjóða sem liggur nú í fjár- málaráðuneytinu og verður að líkindum lagt fram í vetur er ákvæði þess efnis að lífeyrissjóðum verði heimilt að ráðstafa allt að 5% af árlegu ráðstöfunarfé til hlutafjár- kaupa. Þorgeir sagði að 60 milljóna hlutur í Útvegsbankanum væri tæp- lega 5% af ráðstöfunarfé sjóðsins á þessu ári og þess bæri að geta að hlutaféð greiðist á 5 árum, þannig að í raun væri sjóðurinn að ráð- stafa u.þ.b. 1% af árlegu ráðstöfun- arfé næstu 5 árin til þessara kaupa. Þorgeir nefndi að lokum að starfsmenn Útvegsbankans væru um 380 og þeir myndu greiða ið- gjöld sín til Lífeyrissjóðs verzlunar- manna ef af kaupunum yrði sem væri eðlilega rekstrarlega hag- kvæmt fyrir sjóðinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.