Morgunblaðið - 22.08.1987, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 22.08.1987, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 ÚTVARP/ SJÓNVARP SJONVARP / MORGUNN 09:00 09:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ2 <® 9.00 ► Kum, Kum.Teikni- <® 10.00 ► Ponelópa puntudrós. 11.05 ► Köngurlóarmaðurinn mynd. Teiknimynd. (Spiderman). Teiknimynd. <8B> 9.20 ► Jógi björn. Teikni- <® 10.20 ► Ævintýri H.C. Andersen. <® 11.30 ► Fálkaeyjan (Falcon mynd. Teiknimynd með íslensku tali. Island). <® 9.40 ► Alli og íkornarnir. <® 10.40 ► Silfurhaukarnir. Teikni- 12.00 ► Hló. Teiknimynd. mynd. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 jLfc b STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 16:00 15.55 Þ- Nær- mynd af Nik- aragva — Endursýning. Fyrsti þáttur af þremur. 21:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 16.30 ► fþróttir. 18.00 ► Slavar (The Slavs). Bresk-ítalskur myndaflokkur um sögu slavneskra þjóða. 18.30 ► Leyndardómar gull- borganna (Mysterious Cities of Gold). Teiknimyndaflokkur. 16.30 ► Ættarveldið (Dyn- asty). Blake Carrington er á sjúkrahúsi, Cecil Colby fær hjartaáfall og fer einnig á sjúkrahús, en Alexis vill ekki fresta brúðkaupinu. 17.20 ► Útíloftið. Guð jón Arngrímsson hjólar meðÁrna Bergmann. 17.40 þ Áfleygiferð (Exciting World of Speed and Beauty). 18.05 ► Golf. Björgúlfur Lúðvíksson lýsir stórmótum i golfi sem haldin eru víðs vegar um heim. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 19:00 19.00 ► Litli prinsinn.Tólfti þáttur. 19.25 ►- Fróttaágrip ó táknmáli. <®19.00 ► Lucy Ball. Lucille Ball lætursérekki allt fyrir brjósti brenna. 24:00 19.30 ► 20.00 ► Fréttirog 20.40 ► Vaxtarverkir Dadda 21.25 ► Allt í himnalagi (Blue Skies). Bandarísk dans- og 23.05 ► Osterman-helgin (Osterman We- Smellir. veður. (The Growing Pains of Adrian söngvamynd frá 1946. Leikstjóri Stuart Heisler. Aðalhlutverk ekend). Bandarisk spennumynd byggð á sögu 20.35 ► Lottó. Mole). Fred Astaire, Bing Crosby og Joan Caulfield. Myndin gerist á eftir Robert Ludlum. Leikstjóri Sam Peck- 21.10 ► Maður vikunnar. Um- árunum rétt eftir heimsstyrjöldina fyrri og fjallar um ástir ungra inpah. Aðalhlutverk Rutger Hauer, Meg sjónarmaður Sigrún Stefáns- dansara. Þýðandi Þórhallur Eyþórsson. Foster og Burt Lancaster. dóttir. 00.45 ► Fréttirfrá fróttastofu útvarps. 19.30 ► - 20.00 ► Undirheimar <®20.45 ► <®21.15 ► Churchill (The <®22.05 ► Húmar hægt að kveldi (Long Day’s Journey into the Night). Bandarísk kvik- Fróttir. Miami (MiamiVice). Spóspegill Wilderness Years). Nýr mynd frá 1962, gerð eftir samnefndri verðlaunabók eftir Eugene O'Neill með Katherine Bandarískur spennuþátt- (Spitting breskur framhaldsmynda- Hepburn, Ralph Richardson, Jason Robards og Dean Stockwell. Leikstjóri: Sidney Lumet. ur með Don Johnson og Image). Bresku flokkur um lif og starf Sir <®01.10 ► TilgangurlífsinsíMeaningofLife). Bresk kvikmynd frá 1983,gerðafhinum Philip Michael Thomas í háðfuglarnir Winston Churchills. 2. þáttur fræga Monty Python hóp. Leikstjóri erTerry Jones. aðalhlutverkum. bregða á leik. afátta. 2.45 ► Dagskrárlok. ÚTVARP 0 RÍKISÚTVARPIÐ 06.45 Veðurfregnir. Bæn. 07.00 Fréttir. 07.03 Góðan daginn góðir hlustendur. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir sér um þáttinn. Fréttir eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og veöurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim loknum eru sagðar fréttir á ensku kl. 8.30 en siöan heldur Ragnheiður Ásta Pétursdóttir áfram að kynna morgunlögin. 9.00Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.15 f garðinum með Hafsteini Hafliða- syni. (Endurtekinn þáttur frá miöviku- degi). 09.30 í morgunmund. Guörún Marinós- dóttir sér um barnatima. (Frá Akureyri). 10.00 Fréttir, tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Óskalög sjúklinga, umsjón Helga Þ. Stephensen. Tilkynningar. 11.00 Tíðindi af Torginu. Brot úr þjóð- málaumræöu vikunnar i þættinum Torginu og þættinum Frá útlöndum. Þorgeir Ólafsson og Anna M. Sigurð- ardóttir taka saman. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þjóð- lög frá ýmsum löndum, lög eftir «■■■■■■■ Leonard Bernstein, Giuseppe Verdi o.fl. leikin og sungin af sellóleikurun- um tólf úr Filharmoníusveit Berlinar, tríói Michala Petri, Luciano Pavarotti, Mario Stanza o.fl. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menn- ingarmál í umsjón llluga Jökulssonar. 15.00 Nóngestir. Edda Þórarinsdóttir ræðir við Brynju Benediktsdóttur leik- stjóra sem velur tónlistina i þættinum. 16.00 Fréttir, tilkynningar, dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Stundarkorn i dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudagskvöld kl. 00.10). 17.50 Sagan: „Sprengingin okkar" eftir Jon Michelet. Kristján Jónsson les þýð- ingu sina (2). 18.20 Tónleikar, tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Svítur og söngvar. St.-Martin-in- the-Fields-hljómsveitin og Purcell- sönghópurinn flytja tónlist eftir Georg Philipp Telemann, John Dowland og Michael East. 19.50 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.20 Konungskoman 1907. Frá heim- sókn Friðriks áttunda Danakonungs til íslands. Fjórði þáttur: Til Þingvalla. Umsjón: Tómas Einarsson. Lesari með honum: Snorri Jónsson. 21.00 íslenskir einsöngvarar. Jón Sigur- björnsson syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Þórarinn Jónsson og Sigfús Halldórsson. Ólafur Vignir Al- bertsson leikur með á píanó. 21.40 Tónbrot. Umsjón: Kristján R. Kristjánsson. (Frá Akureyri). (Þátturinn verður endurtekinn nk. mánudag kl. 15.20). 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins og orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Framhaldsleikrit: „Sæluheimar" eftir Andrés Indriðasön. Leikstjóri: Stefán Baldursson. Annar þáttur: „Gamlar glæður”. Leikendur: Sigurður Skúlason, Edda Björgvinsdóttir, Ólafía Hrönn Jónsdóttir, Hrannar Már Sig- urösson, Ragnar Kjartansson, Þröstur Leó Gunnarsson, Róbert Arnfinnsson, Harald G. Haraldsson og Guðmundur Ólafsson. (Endurtekið frá sunnudegi). 23.05 Sólarlag. Tónlistarþáttur frá Akur- eyri í umsjón Ingu Eydal. 24.00 Fréttir. 00.05 Tónlist á miðnætti. Umsjón: Sig- urður Einarsson. 1.00 Veðurfregnir. Næturún/arp á sam- tengdum rásum til morguns. varð hálf endasleppur. En stöndum við ekki hér frammi fyrir Akkilles- arhæl íslenskra útvarpsspjallþátta, er birtist í því að rétt þegar gest- irnir í útvarpssal eru að ná sér á strik og umræðan að lifna þá er þráðurinn slitinn af auglýsing- um, tónlistarídýfu eða innskotum af öðrum toga? FurÖufrétt? Ég má til með að enda viku- skammtinn á kostulegri furðufrétt er nýlega flaug fyrir á skjánum og gæti máski létt mönnum hvers- dagsamstrið. í fréttinni var sagt frá hraðbátaútgerðarmönnum er gera út frá Homafírði og nota tölvu- stýrðar færarúllur við að draga fisk úr sjó. Að sögn fréttamanns fara þessir menn ' hraðbátunum í vinn- una snemma að morgni og koma heim seint að kveldi. Slíkt telst víst vart til tíðinda hér í landi yfirvinn- 00.10 Næturvakt útvarpsins. Óskar Páll Sveinsson stendur vaktina. 6.00 í bítið. Karl J. Sighvatsson. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. Fréttir sagöar á ensku kl. 8.30. 9.05 Með morgunkaffinu. Umsjón: Bogi Ágústsson. Fréttir kl 10.00. 11.00 Fram að fréttum. Þáttur í umsjón fréttamanna útvarpsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Laugardagsrásin. Umsjón: Sig- uröur Þór Salvarsson og Þorbjörg Þórisdóttir. Fréttir kl. 16.00 18.00 Við grillið. Kokkur að þessu sinni er Siguröur Einarsson. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Rokkbomsan. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. Fréttir kl. 22.00. 22.05 Út á lifið. Andrea Jónsdóttir kynn- ir dans- og dægurlög frá ýmsum timum. Fréttir kl. 24.00. 00.05 Næturvakt útvarpsins. Þröstur Emilsson stendur vaktina til morguns. (Frá Akureyri). 8.00 Jón Gústafsson á laugardags- morgni: Jón leikur tónlist og tekur á unnar og dugir samt ekki alltaf til að framfleyta íjölskyldunni. En svo hóf fréttamaðurinn að reikna út laun hraðbátaútgerðarmannanna og komst að þeirri niðurstöðu að þeir hefðu 300.000 krónur á dag; ég endurtek 300.000 krónur á dag í tekjur, um það bil árslaun Sókn- arkonu, er vinnur ekki síður þýðingarmikið starf við umönn- un hinna sjúku og öldruðu eða blessaðra bamanna, en hrað- bátaútgerðarmaðurinn, er þarf ekki einu sinni að sætta sig við kvótatakmarkanir einsog aðrir sjó- menn og útvegsmenn. Eg skora á sjónvarpsfréttamanninn að leiðrétta þessa furðufregn því annars er hætta á að hinir almennu launþegar þessa lands fari að dæmi náma- verkamannana í Suður-Afríku, er sætta sig ekki lengur við rányrkju námaeigendanna, herraþjóðarinnar vellauðugu. Ólafur M. Jóhannesson móti gestum. 12.00 Fréttir. 12.10 ÁsgeirTómasson á léttum laugar- degi. Fréttir kl. 14.00. 15.00 Islenski listinn. Pétur Steinn Guð- mundsson leikur 40 vinsælustu lög vikunnar. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Rósa Guðbjartsdóttir leikur tónlist og spjallar við gesti. 18.00 Fréttir. 20.00 Anna Þorláksdóttir í laugardags- skapi. 23.00 Þorsteinn Ásgeirsson nátthrafn Bylgjunnar. 4.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN 8.00 Rebekka Rán Samper. 8.30 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 10.00 Jón Þór Hannesson á nótum æskunnar fyrir 25 til 30 árum. 12.00 Stjörnufréttir. 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 ÖrnPetersen. Laugardagsþáttur. 16.00 Jón Axel Ólafsson í laugardags- skapi. 17.30 Stjörnufréttir. 18.00 Árni Magnússon. Tónlist. 22.00 Helgi Rúnar Óskarsson. 03.00 Stjörnuvaktin. ÚTVARP ALFA 13.00 Skref í rétta átt. Þáttur í umsjón Magnúsar Jónssonar, Þorvalds Daní- elssonar og Ragnars Schram. 14.30 Tónlistarþáttur i umsjón Hákonar Möller. 16.00 Á beinni braut. Unglingaþáttur. 17.00 Hlé. 22.00 Vegurinn til lífsins. Tónlistarþáttur með ritningarlestri. 24.00 Næturdagskrá. 04.00 Dagskrárlok. HUÓÐBYLGJAN 10.00 Barnagaman. Þáttur fyrir yngstu hlustendurna, tónlist og viötöl. Umsjón Rakel Bragadóttir. 12.00 l hádeginu. Þáttur í umsjón Pálma Guömundssonar. 13.00 Fréttayfirlit á laugardegi í umsjón Friðriks Indriðasonar, fréttamanns Hljóðbylgjunnar. 14.00 Líf á laugardegi. íþróttaþáttur í umsjón Marinós V. Marínóssonar. 16.00 Alvörupopp. Tónlistarþáttur í um- sjón Ingólfs Magnússonar og Gunn- laugs Stefánssonar. 19.00 Létt og laggott. Þáttur í umsjón Hauks Haukssonar og Helga Jóhanns- sonar. 23.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 18.00 (þróttirhelgarinnará Norðurlandi. Margt smátt Og nú, þegar klukkan er fimmt- án mínútur yftr fjögur, hefur sennilega öll þjóðin komið í Kringl- una. „Rödd Bjama Dags hljómaði á Stjömunni og undirritaður kíkti útum bílstjóragluggann á bílastæði undursins og hugsaði um þessa nýjungagjömu þjóð, sem hann Bjami Dagur lýsti svo kostulega. Seinna um kveldið var svo á dag- skrá Stjömunnar rabbþáttur er snerist um Kringluna. Om Petersen stýrði umræðum og fékk í útvarps- salinn Guðlaug Bergmann, Kamabæ, Jón Asbergsson, for- stjóra Hagkaups, Þórarin Hjalta- son, yfirverkfræðing Reykjavíkur- borgar, Höskuld Jónsson, forstjóra ÁTVR og Garðar Kjartansson, eig- anda Sportvals. Ég rek ekki umræður hinna vísu manna en vil þess í stað skoða ögn nánar hvem- ig Öm Petersen spann spjallþráð- inn. Það má eiginlega segja að Öm hafí nálgast höfuðviðfangsefni fímmtudagsspjallsins í fyrsta lagi frá sjónarhorni gestanna í hljóðver- inu, í öðm lagi frá sjónarhól þeirra er vom nýkomnir úr verslunar- sprangi í Kringlunni og í þriðja lagi var hringt í fólk er býr í nágrenni verslunarhvirfílsins og loks má geta þess að fólk átti þess kost að hringja í þáttarstjórann og gesti hans og svo vom Iesnar upp skriflegar spumingar utanúr bæ. Öm Peter- sen hugðist sum sé nálgast við- fangsefnið frá sem allra flestum hliðum og vissulega á hann hrós skilið fyrir metnaðarfull vinnu- brögð. En þess ber að geta að fímmtudagsþáttur Amar spannaði rétt 60 mínútur og þar af hurfu nokkrar í auglýsingasvelginn og tónaflóðið. Ennfremur var umræðu- efnið hið gimilegasta og lá mönnum greinilega mikið á hjarta, en rétt þegar tók að hitna í kolunum þá dundu yfir fyrrgreind innskot. Því fór sem fór að hinn annars metnað- arfulli spjallþáttur Amar Petersen

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.