Morgunblaðið - 22.08.1987, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 22.08.1987, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 13 Fer inn á lang flest heimili landsins! i JHttjgtsiiÞIfifriÞ ar, sem eru viðkvæmar og kraft- litlar, en laglega gerðar. Þama bregður fyrir í sumum verka Arngunnar áhrifum fra kúbistunum og ekki hvað síst frá súrrealistum fyrri tíma, einkum þó í fígúratífum verkum hennar. Þetta gefur sýningunni í heild nokkuð sérstæðan svip og er það vel að ekki sé alltaf spiluð sama platan. Maður er nefnilega búinn að fá sig svo saddan af því sem hefur gengið undir nafninu Nýja málverkið, að maður bókstaflega andar léttar er eitthvað annað ber fyrir augu. Arngunnur Ýr er þarna á ferð með hressilega sýningu af byij- anda að vera. Hún málar auðsjá- anlega af lífi og sál, ef svo má að orði kveða. Það mætti segja mér, að hún ætti fyrir sér breiðan veg á listabrautinni, ef allt gengur eftir, sem á bólar. Tæp fjörutíu verk eru á þessari sýningu, og kennir þar margra grasa. Eins og vera ber með byrjendur á listabrautinni leitar Arngunnur Ýr fyrir sér í ýmsar áttir, og árangur er í samræmi við þær þreifíngar, sem hún hefur stund- að. Það væri bjarnargreiði að koma henni í trú um, að hún væri fullmótuð sem listakona, en hún er auðsjáanlega framsækin og nýtir sér vel þá hæfileika, sem hún virðist gædd. Það er ýmislegt laglegt í þessum verkum, en það er eins og maður sakni eilítið al- vöru lífsins í þeim. Þess í stað er æskufjörið enn meira og blasir sannarlega við, hvar sem litið er. Litimir segja sína sögu um það atriði. Yfirleitt finnst mér meiri efnivður í málverkum Amgunanr en til að mynda í ætingum henn- visst andrúmsloft, sem er sjaldséð hér um slóðir. Hér er á ferð alger andstæða við þann hollenzka hryssing og kalda expressionisma, sem yfir okkur hefur dunið á und- anförnum ámm. Hér er farið mjúkum höndum um form og liti og töfmð fram mögnuð myndgerð með eins fáum miðlum og mögu- legt er. Farnar em troðnar slóðir sem þegar hafa verið þráðar upp á visst stig í abstrakt formi. Allt er hér samofið á fínlegan og traustvekjandi hátt, og ég botna sálminn með því að segja að hér sé ein af áhugaverðustu sýningum sem nú em í gangi í Reykjavíkur- borg. Þau tuttugu verk, sem til sýnis em að sinni, fara með ágætum á veggjum gallerísins, og það er sannarlega fengur fyrir alla aðila að fá slíka sýningu á veggi. Ekki þekki ég nægilega til í Austurl- öndum til að segja til um, hvort þetta em persónuleg verk eða ekki, enda hefur það ekkert mark- mið í sjálfu sér, það sem máli skiptir að hér er nýjung á ferð í bílunum frá MITSUBISHI þarf ekki aö hafa áhyggjur af „aukabúnaði" — Hann fylgir meö í verðinu. Hjá okkur fá allir bíl viö sitt hæfi. Það borgar sig að bfða eftir bfl frá MITSUBISHI ÍÍF Laugavegi 170-172 Simi 695500 ÁRGERÐIRNAR FRÁ MITSUBISHI ERU KOMNAR AmgunnurÝr Mlyndlist Valtýr Pétursson Ung kona heldur sína fyrstu einkasýningu á myndverkum í Nýlistasafninu við Vatnsstíg. Hún hefur dvalið erlendis að undanf- ömu við nám og er nú komin heim með afraksturinn. Þarna em olíumálverk og grafík, og höfund- ur er Arngunnur Ýr Gylfadóttir. Taeko Mori Gallerí Borg í Pósthússtræti sýnir um þessar mundir tuttugu myndir gerðar á pappír eftir jap- önsku listakonuna Taeko Mori, en hún er okkur að góðu kunn eftir að hafa sýnt myndverk (vefnað) í Listmunahúsinu hér um árið. Það var ágæt sýning, og nú kemur listakonan fram með aðra mynd- gerð og ekki síður áhugaverða en sást á fyrri sýningu hennar. Það er blönduð tækni, sem þama er á ferð, unnin á pappír og minnir svolítið á grafíska áferð. Myndir Taeko Mori em allar gerð- ar með sama hugarfari og í sama stíl, sem er afar hreinn og einfald- ur, sterkur í formi og lógiskur í eðli sínu. Það er eins og frönsk hefð í myndlist sé notfærð á aust- urlenska vísu og þannig skapað fyrir okkur hér norður við dum- bung. Það er því ekkert álitamál að taka vel á móti aufúsugestum eins og Taeko Mori. Eg virði verk hennar mikils.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.