Morgunblaðið - 22.08.1987, Page 23

Morgunblaðið - 22.08.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 23 í dag er næstsíðasti dagur BÚ ‘87 og því eins gott að nýta tímann vel. Við opnum svæðið kl. 10:00 og dagurinn verður ein samfelld hátíð með stórkostlegum búfjár- sýningum, tækninýjungum, matreiðslu- kynningum, grísaveislu, góðhesta- og kynbótahrossasýningum, hrossamarkaði, héraðsvöku og frábærum tilboðum á alls kynsvöru. Börnin eru himinlifandi yfir heimsókninni enda ekki á hverjum degi sem svona tæki- færi gefst, og sem á jafnt erindi við alla fjölskylduna. Víðidalur er vettvangur helgarinnar. Hittumst í Víðidal. Landbúnaðarsýning íReiðhöllinni, Víðidal, 14.-23. ágúst 1987 DAGSKRÁ Laugardagur 22. ágúst Kl. 13:00 Sýning á góðhestum og kynbótahrossum. Kl. 14:00 Hrossamarkaður. Sýning á söluhestum. Kl. 15:00 Hesturinnogsagan. Kl. 16:00 Matreiðslumeistarar. Kl. 16:30 Héraðsvaka og 20:30 Borgfirðinga. Kl. 17:30 Kynbótahross. Kl. 18:00 Grísaveisla -20:00 -svínabændurgrilla. Breiöholt

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.