Morgunblaðið - 22.08.1987, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 22.08.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 25 Vítí Ceaucescus Miðborg Búkarest í molum RÚMENÍA er ógæfuland. Flestum þætti nóg að búa í landi, sem orðið er hið fátækasta í Evrópu (eftir harða samkeppni við Al- baníu), en við bætist að einræðisherra landsins, Nikolai Ceaucescu, lætur sér ekki nægja persónudýrkun á sjálfum sér. Hún nær til allrar fjölskyldu hans. Auk þessa virðist Ceaucescu forseti hafa tryggt að ömurleiki hans lifi eftir hans dag því hafið er niðurrif hins gamla borgarkjarna Búkarest til að rýma til fyrir tröllvöxn- um stjórnarbyggingum, sem Rúmenía hvorki þarf né hefur efni á. Fjöldamorðin í Bretlandi: Enneittfórn- arlambið látið Hungerford, Eng'iandi, Reuter. FÓRNARLÖMB fjöldamorðanna Við suðurhluta Piata Unirii rís foldgná en sviplítil nýstalínsk bygg- ing, sem einna helst minnir á nokkurra hæða bílageymslu. Frá henni liggja tveir kílómetra langir ranar samtengdra stjórnarskrif- stofubygginga sem liggja meðfram Unirii-torgi. Húsarústir og bygg- ingarkranar gefa til kynna að enn sé niðurrifsstarfinu ekki lokið. Byggingar þessar eiga að mynda hinn nýja borgarkjarna Búkarest. Þar á meðal verða höfuðstöðvar kommúnistaflokksins, helstu stjórn- arskrifstofur og hin ýmsu ríkisráð Rúmeníu, en fyrir þeim flestum fer Ceaucescu sjálfur eða skyldmenni hans. Þessum ömurlega flottræfils- hætti, sem er úr öllu samhengi við annað í borginni, virðist ætlað að gefa höfuðborginni nokkurs konar heimsveldisyfírbragð, en til þess að koma byggingunum fyrir þurfti að ryðja hinni gömlu miðborg úr vegi og árhundruð rúmenskrar sögu fóru í súginn. Hinir balknesku töfrar gamla LEIÐTOGI sovéska kommúnista- flokksins í Moskvu, Boris Yeltsin brá sér í skoðunarferð um út- hverfi borgarinnar á dögunum og var fljótlega umkringdur kvartandi alþýðu manna. Að sögn Moskovskaya Pravda flykktust borgararnir um Yeltsin sem er náinn samstarfsmaður hverfisins eru nú á bak og burt vegna byggingarlistar, sem er í stíl við ótakmarkað sjálfsálit Ceacescu. Á undanförnum tveimur til þremur árum hafa flestöll klaustur Búka- rest verið brotin niður og fjölmargar kirkjur hennar jafnaðar við jörðu. Eina bænahús gyðinga hlaut sömu örlög. Heimilum hefur heldur ekki verið hlíft og var íbúum þeirra skip- að að rýma þau með skömmum fyrirvara og að sögn voru bætumar litlar. Á daginn hvílir rykský frá niður- rifs- og byggingarframkvæmdun- um yfir miklum hluta borgarinnar. Múrbrotinu er lialdið áfram á næt- urnar við kolbogaljós, en venjulegir ljósastaurar eru svo að segja engir vegna rafmagnsskorts. Skuggar hokinna mannvera, sem þjóta yfir yfirgefin byggingarsvæði, kastast um stundarsakir á húsgaflana og upp í hugann koma svipmyndir Dantes frá Víti. Heimild: The Economist. Gorbachevsog meðlimur æðsta ráðsins og jusu yfir hann skömmun- um. „Komdu ofan í kjallarann til okkar“,var hrópað af svölunum, „og sjáðu hvernig við megum vaða fúla eðjuna upp að hné. Holræsin eru löngu ónýt , þökin leka og enginn hjálpar okkur.“ Að sögn blaðsins var einnig kvartað yfir því að bömin hefðu Nikolai Ceaucescus. Moskvu, Reuter. SOVÉSKA utanríkisráðuneytið kallaði í fyrradag japanska sendiherrann í Moskvu fyrir og skýrði honum frá því að flotafull- trúi japanska sendiráðsins og engan annan leikvöll en innan um upphlaðið sorp þar sem úði og grúði af rottum. Auk þess hefði hitaveitan bmgðist síðasta vetur þegar kuld- inn var sem mestur vegna þess að enginn kom til að gera við vatns- leiðslumar. Blaðið sagði frá 25-30 ára gömlum húsum sem aldrei hefði verið dyttað að og gagnrýndi yfir- völd í hverfinu harðlega fyrir í smábænum Hungerford eru nú orðin sextán talsins eftir að 63 ára gömul kona lést af völdum skotsára i gær. Einn er í gjör- gæslu og 10 eru á sjúkrahúsi. Thatcher, forsætisráðherra Bret- lands, heimsótti í fyrradag bæj- arbúa til að votta þeim samúð sína. fulltrúi japanska Mitsubishi-fyr- irtækisins hefðu gerst sekir um njósnir og væri því vísað úr landi. Síðdegis í gær ráku svo Japanir úr landi sovéskan embættismann vanræksluna. Blaðið segir ennfremur að í tíð Gorbachevs hafi sovéskir forráða- menn byrjað að kynna sér hag alþýðunnar og farið út á meðal fólksins og hvatt það til að láta í sér heyra. Áður létu ráðamenn sér nægja að fylgjast með ástandinu í gegnum rúðugler glæsivagna. í kjölfar fjöldamorðanna hafa stjómmálamenn rætt um nauðsyn þess að takmarka rétt einkaaðila til að eiga skotvopn. Um þá um- ræðu sagði Thatcher: „Ef það virðist nauðsynlegt að takmarka réttinn verður það auðvitað athugað því að við getum ekki látið neitt ógert sem stuðlar að meira öryggi." sem þeir saka um iðnnjósnir. Sovétmenn sögðu Japanina, þá Nobuhiro Takeshima flotafulltrúa og kaupsýslumanninn Takao Otani, hafa sóst eftir hernaðar- og við- skiptaleyndarmálum og brotið reglur um ferðafrelsi útlendinga í ofanálag. Flugmálafulltrúi jap- anska sendiráðsins var einnig sakaður um njósnir, en í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu kom fram að honum hefði ekki verið vísað úr landi. Japanir sögðu brottrekstur Sov- étmannsins Yuris Prokovskis ekki hefndarráðstöfun vegna aðgerða Sovétmanna, heldur hefði hann neitað að svara spumingum lög- reglu um gerðir sínar að undan- fömu og því væri honum ekki vært í landinu lengur. Embættismenn japanska utanríkisráðuneytisins sögðu ásakanir Sovétmanna til- hæfulausar með öllu. Sovétríkin: Flokksf oringi fær kaldar kveðjur Moskva, Reuter. Sovétríkin: Tveir Japanir voru reknir úr landi SMJQR AFMÆLISTILBOÐ 14.- 24. ÁGÚST .. .lækkun á 500 g smjörstykkjunum. Tilefnið er 150 ára afmæli búnaoarsamtaka á íslandi. Venjulegt verð kr: Tilboðsverð kr. 99P° DAGAfí EFTIR! AUK hf. 9.195/SlA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.