Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 22.08.1987, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. ÁGÚST 1987 H V atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blaðberar óskast Óskum eftir blaðberum víðs vegar í Reykjavík, Kópavogi og á Seltjarnarnesi meðal annars til sumarafleysinga. Sjá auglýsingu annars staðar f blaðinu. Starfskraftur óskast á heimili í miðbænum til að gæta tveggja barna, 1 árs og 4ra ára. Hentugt fyrir eldri konu. Vinnutími samkomulag. Þeir sem hafa áhuga hafið samband við Láru í heimasíma 15044 og Hárgreiðslustofuna Permu, sími27030. Verkamenn óskast strax í nýju flugstöðina á Keflavík. Innivinna, frítt fæði og ferðir. Upplýsingar í síma 92-14755. g § HAGVIRKI HF SfMI 53999 Kjöt og fiskur Óskum eftir að ráða starfsfólk til afgreiðslu- starfa. Um er að ræða heilsdags eða hálfs- dags störf. Upplýsingar veittar á staðnum, ekki í síma. Kjöt og fiskur, Seljabraut 54, Breiðholti Frá Laugaskóla Dalasýslu Enn vantar einn kennara til starfa. Aðalkennslugreinar: Erlend mál. Upplýsingar veitir yfirkennari í síma 51459. Hálfsdags- eða heilsdagsstarf Óskum eftir að ráða strax starfsmann til að hafa með höndum umsjón með vörumiðum og miðaálímingum. Vinnan fer fram á Funa- höfða 9, því ákjósanlegur staður fyrir fólk úr Árbæ og Grafarvogi. Verkstjóri verður til viðtals á Lynghálsi 2, mánudag og þriðjudag, milli kl. 13 og 15, svarar einnig í síma 685684 á sama tíma. málning Hársnyrtir óskast sveinn eða nemi. Hlutastarf kemur vel til greina. Greifinn, sími22077. íslenskt-franskt eldhús Vegna mikilla anna óskum við eftir að ráða starfskraft í kjötvinnslu, getur verið um sveigjanlegan vinnutíma að ræða. Einnig óskum við eftir starfsfólki við þrif. Upplýsingar á staðnum. íslenskt-franskt eldhús, Völvufelli 17, simi 71810. Offsetprenti og umbrotsmaður óskast sem fyrst. Góð laun í boði. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 27. ágúst merktar: „O — 5198“. Farið I verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Staða framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs Landbúnaðarins Starf framkvæmdastjóra Framleiðsluráðs Landbúnaðarins er laust til umsóknar frá 1. jan. 1988 að telja. Umsóknir þar sem tilgreindur er aldur, menntun og fyrri störf umsækjanda sendist fyrir 15. sept. 1987. Framleiðsluráð Landbúnaðarins. MJÓLKURSAMSAIiAN Bitruhálsi 1, pósthólí 635, 121 Reykjavflc Mjólkursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Um framtíðarstörf getur verið að ræða. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692200. Framreiðslunemar óskast til starfa sem fyrst. Upplýsingar á staðnum frá kl. 13-15 og 18-20 næstu daga. Endurskoðunar- skrifstofa Óskar að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Viðskiptafræðing eða aðila vanan endur- skoðunar og uppgjörsvinnu. 2. Viðskiptafræðinema sem eru á eða hafa lokið 3. ári og hafa hug á námi í endur- skoðun. 3. Starfsfólk vant merkingu og afstemmingu bókhalds. Aðilar þurfa að geta hafið störf sem allra fyrst. Skriflegar umsóknir óskast sendar endur- skoðunarskriftofunni Hagskil hf., Furugerði 5, 108 Reykjavík, fyrir 27 ágúst nk. Grunnskólinn á ísafirði Kennarar! ísafjörður er áreiðanlega rétti staðurinn fyrir ykkur. Við grunnskólann vantar kennara í mynd- og handmennt, stuðningskennslu, heimilisfræði, tungumál og almenna kennslu. Einnig vantar skólasafnsvörð. Athugið máiið! Upplýsingar gefa skólastjóri, Björg Baldurs- dóttir, í síma 94-3044 og 94-4649 og formaður skólanefndar, Smári Haraldsson, í síma 94-4017. Vélstjóri Vélstjóra vantar á Magnús NK 72 til rækju- og loðnuveiða. Upplýsingar í síma 98-1490. Ágætu móðurmáls- kennarar Nemendur 7., 8. og 9. bekkjar grunnskólans í Þorlákshöfn vantar tilfinnanlega kennara í íslensku. Einnig kennara 12 ára barna. Góð vinnuaðstaða. Ódýrt húsnæði í boði og við erum aðeins í 50 km fjarlægð frá höfuð- borginni. Vinsamlegast hringið og leitið upplýsinga hjá skólastjóra í síma 99-3910 eða 99-3621, eða formanni skólanefndar, í síma 99-3789. Starfsfólk óskast Vegna mikilla anna óskar Hard Rock Cafe eftir starfsfólki í sal og eldhúsi. Vinsamleg- ast komið til viðtals milli kl. 14.00 og 17.00 laugardaginn 22. ágúst á Hard Rock Cafe, Kringlunni 8-12. LONDON — NEW YORK — STOCKHOLM RFYKIAVIK Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða frá og með 1. september nk. starfskraft á skrifstofu. Verksvið: Símavarsla og umsjón kaffistofu. Leitað er eftir skapgóðum starfskrafti sem er stundvís og samviskusamur. Önnur menntun og starfsreynsla er aukaatriði. Vinnutími frá kl. 9.00-18.00. Lysthafendur leggi inn nafn og upplýsingar á auglýsingadeild Mbl. merktar: „B — 6446“ fyrir 28. ágúst. Upplýsingar ekki gefnar í síma. b\lBYGGÐAVERK HF. IKEA auglýsir: Okkur vantar starfskraft í upplýsingar hálfan eða allan daginn. Æskilegur aldur 20-40 ára. Upplýsingargefurverslunarstjóri á staðnum. J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.