Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
Einbýlishús
Vorum að fá í einkasölu 146 fm einbhús á einni hæð
auk 57 fm tvöfalds bílskúrs, á góðum stað í Garðabæ.
Gott hús, m.a. nýtt eldhús. Hús sém margir bíða eftir.
Verð 7,5 millj.
S.62-I200
Kári Fannd*l QuAbrandsson,
Qnstur iónsson hri.
/ffíssBiiiirín
—Sa-*Hiil : Haí»F-—
GÁRDliR
Skipholti 5
Einbýlishús
Höfum til sölu vandað tvílyft einbýlishús, ca 300 fm
auk tvöfalds bílskúrs. Fallegur garður. Húsið er á góðum
stað í Seljahverfi. Laust fljótlega. Leitið upplýsinga.
S.62-I200
Kárl Fanndal OuAbrandaaon,
Qaatur iónaaon hrl.
cAe\gn;is<7/.,
/ffmim jy
^jNtil’iliiiljÍE
gárði jr
Skipholti 5
Listasafn íslands
Dverghamrar
FASTEIGNASALA
SÍDUMÚLA 17
J I I i 1 1 1 i 1 1 A .. J|
82744
160 fm glæsileg efri sérhæð í tvíbýlishúsi.
Sérlega rúmgóður bílskúr. 20 fm gróðurskáli. Stórkost-
legt útsýni. Eignaskipti möguleg.
Afhendist í fokheldu ástandi í september 1987.
MAGNU5AXELSSON
Tískuverslun
í miðbænum
Til sölu tískuverslun með eigin framleiðslu:
Tískuhúsið ína í Hafnarstræti. Vandaður lager. Sveigj-
anleg greiðslukjör. Selst með eða án eigin saumastofu.
Upplýsingar aðeins á skrifstofu Kaupþings.
ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI_________________
Opið: Mánudag.-fimmtud. 9-18föstud. 9-17 og sunnud. 13-16.
Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson, Hallur Páll Jónsson,
Ingvar Guðmundsson, Hilmar Baldursson hdl.
Rekagrandi
3ja herb. rúmgóð fullb. íb. á 2. hæð. Tvennar svalir.
Bílskýli. Verð 4 millj.
Hraunbær
4ra herb. 117 fm íb. á 2. hæð. Nýtt gler. Eign í góðu
ástandi. Verð 4,1 millj.
Dvergabakki
4ra herb. íb. á 2. hæð í góðu ástandi. Suðursv. 24 fm
einstaklíb. í kj. fylgir. Verð 4,2 millj.
Safamýri
117 fm íb. á 4. hæð. Eign í mjög góðu ástandi og mik-
ið endurn. Öll sameign yfirfarin. Bílsk. Verð 4,8 millj.
Fossvogur
Pallaraðhús tvær 200 fm fyrir utan bílsk. Gott fyrirkomu-
lag og ástand. Ákv. sala. Verð 8,5 millj.
685009 ■
685988
Dan V.S. Wilum lögfr.
Ólafur Guðmundsson sölustj.
— ábendingar —
Myndlist
Bragi Ásgeirsson
Þegar þessar línur eru ritaðar,
eru enn nokkrir dagar þar til um-
sóknarfrestur um embætti for-
stöðumanns Listasafns Islands
rennur út.
Þrátt fyrir það eru menn farnir
að velta því fyrir sér opinberlega
hver hljóti hnossið, ef hnoss skyldi
kalla, því að hér mun vera um eina
erfíðustu og vanþakklátustu stöðu
í öllu íslenzka embættismannakerf-
inu að ræða.
Ekki hugðist ég rita hér um,
nema sérstök staða kæmi upp, sem
nú er raunin, því að farið er að
vega og meta umsækjendur á frek-
ar hæpinn hátt og eftir því kemur
fram gróf vanþekking á sögulegum
forsendum og eðli listmenntunar.
íslendingar hafa ákaflega litla
reynslu af rekstri listasafna af
stærri gráðunni og þeim sviptingum
sem eiga sér stað víða þegar skipt
er um forstöðumenn þeirra.
Það getur því alls ekki staðist,
að oft hafí ríkt spenna fyrir veitingu
forstöðumannsstarfs við íslenzkt
listasafn — en aldrei sem nú (!), svo
sem fram kom í grein eftir Sigmund
Emi Rúnarsson í Helgarpóstinum
20. ágúst.
Mér er og ekki kunnugt um að
nein hvöss opinber umræða hafi
nokkurn timann farið fram um veit-
ingu slíks embættis hér á landi, svo
sem þekkist ytra, en hins vegar
fortek ég ekki að hún kunni að
hafa verið fyrir hendi bakvið tjöldin.
Miklu oftar hafa menn verið
komnir í embættin án þess að hið
minnsta hafi verið skrifað um þau
og jafnvel án þess að þau hafi ver-
ið auglýst nema máski í Lögbirt-
ingablaðinu til málamynda. Og
minna má á, að hér eru menn ævi-
ráðnir í embættin, sem hvergi
tíðkast ytra og þá er stutt í ljóna-
gryfjuna ef um reglubundin kaup
listaverka er að ræða.
— Sú spenna, sem nú ríkir er
ákaflega eðlileg því að hér er mikið
í húfi fyrir núlifandi listamenn og
íslenzka myndlist í heild og skiptir
því sköpum að vel takist.
Kostiroggallarumsækjanda, svo
sem þeir eru tíundaðir í skrifi blaða-
mannsins verður að teljast léttvæg-
ur framsláttur, þar sem ekki eru
færð nægileg rök fyrir þeim og að
auki er áberandi að hann heldur
fram hlut fyrrum starfsbróður síns
við Dagblaðið og sennilega vinar
einnig og greinin virðist þannig
ekki með öllu laus við annarlegar
hvatir.
En að öðru leyti er framtakið
mjög þakkarvert þótt ótímabært
verði að teljast í þessari framsetn-
ingu og vísir að nýrri og heilbrigðari
tegund blaðamennsku varðandi
menningarmál.
Gefur m.a. kærkomið tækifæri
til að fjalla um stjómun og eðli lista-
safna og menntun þeirra, sem um
stjómvölinn eiga að halda svo og
listmenntun yfirleitt og vægi henn-
ar.
Fyrst ber að nefna, að almenn
listháskólamenntun virðist til einsk-
is metin af hinu opinbera hér nema
henni fylgi fáfengilegir áfangatitl-
ar, svo sem tíðkast í Ameríku og
Englandi, og engir nema litlir lista-
menn nota verkum sínum til full-
tingis. Er hér átt við gráðumar
Bachelor of Art og Master of Art
í fyrra tilvikinu, og óskiljanlega
stafamnu í seinna tilvikinu.
í Evrópu fengu menn til skamms
tíma einungis vitnisburð frá pró-
fessorum sínum, ef þeir þurftu að
sækja um styrki eða aðra nauðsyn-
lega fýrirgreiðslu og hefur slíkt
tíðkast um aldir og þótt hið prýði-
legasta fyrirkomulag.
Frammistaða einstaklinga eftir
að skóla lauk þótti varða mestu og
voru þær einkunnir, sem metnar
vom er ráða þurfti í mikilvæg emb-
ætti.
Listháskólanám er þó metið til
jafns við aðra háskólamenntun um
alla Evrópu og veitir sömu réttindi,
sem ég varð greinilega var við og
naut ríkulega á námsámm mínum
í Kaupmannahöfn, Ósló, Róm og
Miinchen.
Það er nokkuð langsótt að mínu
áliti, að deila um það hvor menntun-
in risti dýpra, fjölþætt verkleg
listháskólamenntun, eða í mörgum
tilvikum einhæf bókleg háskóla-
menntun í listsagnfræði. Listahá-
skólamir em margir og misjafnir
og það em bóklegu háskólamir
einnig, auk þess sem lagt er
misjafnt mat á eðli listsagnfræði í
hinum ýmsu þjóðlöndum.
Hér á landi nefna menn t.d. fag-
ið einfaldlega listfræði og sleppa
sagnfræðiheitinu, sem er þó kjam-
inn í menntagráðunni svo sem fram
kemur í starfsheitinu á öllum þjóð-
tungum, sem ég kann að vísa til.
Enginn, og þá síst ég, er að gera
lítið úr menntuninni, en ég hef leyft
mér að halda einarðlega fram sér-
eðli hennar í skrifum mínum.
Það má þannig heita alveg víst,
að í báðum tilvikum sé um fullnægj-
andi lærdóm að ræða á sviði lista
varðandi veitingu forstöðumanns
listasafns, svo fremi sem menn
hafí með gerðum sínum eftir að
skóla sleppti sannað hæfni sína í
orði og á borði.
Einnig eru blessunarlega dæmi
þess, að ijölmenntaðir áhugamenn
um myndlist hafi gerst forstöðu-
menn merkra listasafna og famast
f
26277 HIBYLI & SKIP 26277
%
Ibúðir — óskast
Höfum kaupanda að 2ja herb. íb. í Reykjavík,
Kópavogi eða Hafnarfirði. íbúðin greiðist út á árinu.
Höfum kaupanda að 3ja-4ra herb. íb. Mjög góð-
ar greiðslur fyrir rétta eign.
Höfum fjársterkan kaupanda að sérhaeð í
Reykjavík, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Höfum fjársterkan kaupanda að raðhúsi eða
einbhúsi í Reykjavík, Kópavogi eða Garðabæ.
Húseign — Smáíbúðahv.
Húsið er 1. hæð: 4ra herb. íb., ris: 3ja herb. íb., kj.:
2ja herb. íb. Húsið selst í einu lagi eða hver íb. fyrir sig.
3ja herb. íb. — Vesturb.
Stór falleg 3ja herb. íb. við Álagranda. 1 stofa, 2 svefn-
herb., eldhús, bað, tvennar svalir.
híbýli&skip jó úlf hl
sfmi 689778, Jón Olafsson hrl.,
Gylfl Þ. Glslason, HAFNARSTRÆTI 17 — 2. HÆÐ Skúll Pálsson hrl.
26277 ALLIR ÞURFA HIBYLI 26277