Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Flatir, Silfurtún, Kjarrmóa og Mýrar. Upplýsingar í sími 656146. Aðstoð Hver vill taka að sér að vera með 8 ára gömlum dreng á morgnana og hjálpa til við heimilisstörf? Uppl. í síma 76233 eftir kl. 17.00. Kennarar Laugagerðisskóla á Snæfellsnesi vantar kennara til almennrar kennslu. Upplýsingar veita Haukur Sveinbjörnsson í síma 93-56627 og Höskuldur Goði í síma 93-56600 eða 93-56601. Rafvirki Fyrirtæki okkar vill ráða rafvirkja til af- greiðslustarfa í heildsöludeild okkar sem fyrst. Leitað er að röskum og snyrtilegum manni með vöruþekkingu og áhuga á við- skiptum og þjónustu. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. september nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. SMÍTH& NORLAND Pósthólf 519, 121 Reykjavlk ■ Nóalúni 4 ■ Simi 28300 RÍKISSKIP SKIPAUTGERÐ RÍKISINS Hafnarvinna Óskum eftir að ráða starfsfólk í almenna verkamannavinnu og á lyftara. Unnið eftir ábataskiptakerfi. Upplýsingar hjá verkstjóra í vöruafgreiðslu við Grófarbryggju eða í síma 17656. Pípulagningamaður eða maðurvanur pípulögnum óskast til verslunarstarfa. Reynsla af verslun- arstörfum ekki nauðsynleg en heiðarleiki, reglusemi og stundvísi skilyrði. Upplýsingar um starfið gefur verslunarstjóri á staðnum. B.B. byggingavörurhf., Suðurlandsbraut 4. Hafnarfjörður — blaðberar Blaðbera vantar í Setbergshverfi strax. Upplýsingar í síma 51880. Vinaleg bygginga- vöruverslun óskar eftir að ráða fólk í eftirtalin störf: Afgreiðslustarf Við leitum að karli eða konu sem hefur lipra framkomu og ánægju af að umgangast fólk. Lagerstarf Þetta starf krefst dugnaðar og hæfileika til að vinna sjálfstætt. Upplýsingar gefurverslunarstjóri á staðnum. B. B. bygginga vörur hf., Suðurlandsbraut 4. Verslunin Víðir Fólk vantar í eftirtalin störf: 1. Fólk í kjötafgreiðslu. 2. Almenn afgreiðslustörf. Til greina kemur að vinna hálfan eða allan daginn. Upplýsingar eru gefnar í versluninni í Austur- stræti 17 í dag, eftir kl. 16.00. Verslunin Víðir Sjúkraþjálfarar Kristnesspítali óskar eftir að ráða sjúkra- þjálfara að nýrri endurhæfingardeild. Öll aðstaða er nýstandsett og tæki eru ný. Mik- il uppbygging á endurhæfingarstarfsemi fer nú fram við spítalann. íbúðarhúsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar gefur framkvæmdastjóri í síma 96-31100. Kristnesspítali. Afgreiðslustörf Okkur vantar starfsfólk á kassa. Um er að ræða bæði hlutavinnu og fullt starf. Hafið samband við starfsmannastjóra í síma 689070 kl. 14.00-17.00. blémeiuol Sigtúni 40. Mötuneyti Starfskraft vantar til að sjá um mötuneyti á dagheimili í Austurbænum. Upplýsingar í síma 31325. Framleiðslustörf Okkur vantar fólk í eftirtalin störf: 1. Konu til starfa við sjálfvirka saumavél. Vinnutími frá 12.00-17.00. 2. Konu til starfa við vettlingaframleiðslu. Vinnutími frá 8.00-16.00. 3. Konu til starfa við saumaskap. Vinnutími 8.00-16.00. Upplýsingar í síma 12200. Sjókiæðagerðin hf., Skúiagötu 51, Reykjavík. St. Franciskusspítalinn í Stykkishólmi vill ráða sjúkraþjálfara til starfa við sjúkrahúsið hið allra fyrsta. Góð íbúð er til staðar og einnig leikskóli. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 93-81128. Hótel Stykkishólmur vill ráða fólk til hótel- starfa Framreiðslumann, í gestamóttöku, veitinga- sal og til ræstinga. Við bjóðum örugga atvinnu allt árið og mikla aukavinnu. Hótel Stykkishólmur er nýtískulegt hótel staðsett í Stykkishólmi sem er einn snyrtileg- asti kaupstaður landsins í aðeins 214 km fjarlægð frá Reykjavík. Góðar samgöngur og gott vegakerfi. Góður grunnskóli með góðum kennurum eru á staðnum. Allt þetta gerir Stykkishólm áhugaverðan til búsetu. Ef þið hafið áhuga á vinnu og fallegu umhverfi þá hafið samband við Sigurð Skúla í síma 93-81330. Hótel Stykkishólmur Lagermaður Fyrirtæki okkar vill ráða starfsmann til lager- starfa sem fyrst. Starfið felur í sér pökkun og upptekt á vörum, aðstoð við útakstur á vörum og heimkeyrslu úr Tollvörugeymslu o.fl. Við leitum að röskum og reglusömum manni, sem er reiðubúinn að vinna nokkra eftir- vinnu. Umsækjandi hafi bílpróf. Þeir sem áhuga hafa á starfi þessu, eru vin- samlegast beðnir að senda okkur eigin- handarumsókn með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf fyrir 1. september nk. í pósthólf 519, 121 Reykjavík. SMÍTH& NORLAND Póslhólf 519, 121 Reykjavlk ■ Nóalúni 4 • Simi 28300
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.