Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 62
62
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
J-
S1ÓLPI
Vinsæli tölvuhugbúnaðurinn
Ríkisstjórnin kom okkur ekki á óvart. Þann
1. sept. kemur söluskattur á hugbúnað. Stólpi
gerir ráð fyrir níu söluskattsprósentum og virð-
isaukaskatti!
Hugsaðu til framtíðarinnar — en ekki með
hrolli. Kynntu þér Stólpa — átta alsamhæfð
tölvukerfi, stækkanleg.
Hringdu og fáðu sendar upplýsingar.
Sala, þjónusta
Markaðs- og söluráðgjöf,
Björn Viggósson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-687466.
Hönnun hugbúnaðar
Kerfisþróun,
Kristján Gunnarsson,
Ármúla 38, 108 Rvk.,
sími 91-688055.
Hraðlestrarnámskeið
Fyrsta hraðlestrarnámskeið vetrarins hefst 9.
september nk.
Námskeiðið hentar vel öllum sem vilja auka lestr-
arhraða sinn, hvort heldur er við lestur fagur-
bókmennta eða námsbóka.
Nemendur Hraðlestrarskólans þrefalda að meðal-
tali lestrarhraða sinn, jafnvel með meiri eftirtekt
á innihald textans, en þeir hafa áður vanist.
Skráning öll kvöld kl. 20.00-22.00 í síma 611096.
Hraðlestrarskólinn.
Ræðumennska og mannleg samskipti.
Kynningarfundur
Kynningarfundnur verður haldinn mið-
vikudaginn 26. ágúst kl. 20:30 að Soga-
vegi 69, gengið inn að norðanverðu.
★ Námskeiðið getur hjálpað þér að:
★ Öðlast HUGREKKI
og meira SJÁLFSTRAUST.
★ Láta í Ijósi SKOÐANIR þínar af meiri sann-
færingarkrafti í samræðum og á fundum.
★ Stækka VINAHÓP þinn, ávinna þér
VIRÐINGU og VIÐURKENNINGU.
★ Talið er að 85% af VELGENGNI þinni séu
komin undir því, hvernig þér tekst að um-
gangast aðra.
★ Starfa af meiri LÍFSKRAFTI
— heima og á vinnustað.
★ Halda ÁHYGGJUM í skefjum
og draga úr kvíða.
Fjárfesting í menntun
gefur þér arð ævilangt.
Innritunogupplýsingarísíma: 82411
0
STJÓRNUIMARSKÓLINN
%'Konráð Adolphsson. Einkaumboð fyrir Dale Carnegie námskeiðin'
Foreldra- og kennarafélag Vfðistaðaskóla, fyrir gott framtak við fegrun skólalóðar.
Spennubreytar við Trönuhraun, fyrir snyrti-
mennsku og fallega lóð við atvinnuhúsnæði. Eigandi
Jóhannes Brandsson.
Veitingahúsið Fjaran við Strandgötu, fyrir fallega
endurbygginga gamals húss, með smekklega gerðri
lóð, þar sem fjörugijótið fær notið sín. Eigendur
Harrý Þór Hólmgeirsson og Victor Strange.
PLASTMO-rennurnar eru auðveldar í uppsetningu.
PLASTMO-rennurnar passa við gömlu járnrennurnar.
PLASTMO-samskeytin endast eins lengi og rennurnar.
PLASTMO-rennurnar fást í 3 stærðum.
PLASTMO-rennurnar fást í 4 litum.
PLASTMO-rennur eru sterkar og hafa frábært veðrunarþol.
PLASTMO framleiðir alla fylgihluti sem nota þarf.
PLASTMO leysir öll þakrennu-vandamál.
Hvort sem hús þitt er nýtt eða gamalt þá henta
PLASTMO-rennurnar þér.
Útsölustaðir:
BB byggingavörur hf„ Suöurlandsbraut og Nethyl, Reykjavlk
Málarinn hf„ Grensásvegi og Hólagarði, Reykjavík
JL Byggingavörur sf„ Hringbraut og Ártúnshöfða, Reykjavík
Fittingsbúöin hf„ Kópavogi
Parma byggingavörur hf„ Hafnarfiröi
Málningarþjónustan hf„ Akranesi
Jón Fr, Einarsson - Byggingaþjónustan, Bolungarvfk
- og kaupfélögin víöa um land.
-------------PlaslmoL_J-------------------------------
Plaslmo
ÞAKRENNUR HENTA
- Á ÖLL HÚS
Jófríðarstaðavegur 13, fyrir
glæsilegan og vel hirtan garð,
byggðan upp af eigin smekkvísi,
þar sem holtagijótið fær sérstak-
lega notið sin. Eigendur Sigurð-
ur Jónsson og Sigríður
Jóhannesdóttir.
Fegrun
Hafnarfjarðar:
Fjórtán
aðilar hlutu
viðurkenn-
ingu
ÞAÐ er nú orðinn árviss
viðburður í fjölmörgum
bæjarfélögum hér á landi
að veita viðurkenningar
fyrir fallega garða, snyrti-
mennsku og fegrun
umhverfisins. FJÓRTÁN
aðilar hlutu slíka viður-
kenningu í Hafnarfirði nú
nýverið og á meðfylgjandi
myndum má sjá þá staði
þar í bæ sem fegurstir
þóttu á þessu sumri.