Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
23
Kvennadagar í Vindáshlíð
KVENNADAGAR verða í sumar-
búðum KFUK í Vindáshlíð í Kjós
fimmtudaginn 27. ágúst til
sunnudags 30. ágúst.
Kvennadagamir eru fyrir konur
17 ára og eldri og verður ýmislegt
gert til skemmtunar; biblíulestur í
umsjá Stínu Gísladóttur guðfræð-
ings, kvöldvökur, gönguferðir,
beijatínsla ofl. Á sunnudeginum
verður guðsþjónusta í Hallgríms-
kirkju í Vindáshlíð.
Innritun fer fram á skrifstofu
KFUM og K að Amtmannsstíg 2b
og lýkur henni mánudaginn 24.
ágúst.
Sumarstarfi KFUK í Vindáshlíð
er senn að ljúka og hafa um 500
telpur dvalið þar í sumar.
JMtogptnMftttfe
Metsölublað á hverjum degi!
EIMSKIP
*
Viljum selja nokkra tugi
af jressum gámum
Gámarnir eru opnir að ofan 'og
með hurð í enda, trégólf.
Hafa verið teknir úr umferð vegna
lélegs ásigkomulags en má nýta
undir rusl, sem brýr yfir skurði
o.m.fl.
Okkar frábæra verð er kr. 16.408
pr. gámur í núverandi ásigkomu-
lagi. Flutningur frá Sundahafnar-
svæði á kostnað kaupenda.
Lengd er 6,1 metri, breidd 2,44
metrar og hæð 1,44 metrar.
Þeim sem áhuga hafa er bent á að snúa sér til
stjórnstöðvar í Sundahöfn.
Um næstu helgi átt þú von á fólki
sem mun bjóöa þér svona penna
Getur þú séð af
fimmtíu krónum?
Allur ágóöinn mun
renna til starfsemi
SÁÁ.
(10 ár hefur SÁÁ
byggt upp þessa
starfsemi til þess
aö byggja upp fólk.
Viö erum ennþá að
en þurfum á þínum
stuöningi aö halda.
fcsiíi jfcri .r'fV'&s
S /wH f||PL 11 m ff