Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 44
44 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 Héðinsfjörður: Um tvö hundruð manns við messu í eyðifirði TÆPLEGA tvö hundruð manns sóttu messu í eyðifirðinum Héð- insfirði sunnudaginn 23. ágúst s.l. Sr. Vigffús Þór Ámason sóknarprestur á Siglufirði predikaði. Vigfús sagði í samtali við Morg- unblaðið að hugmyndin að þessari útimessu hefði komið fram fyrir þremur árum síðan þegar Siglfirð- ingar voru boðaðir til messu á Siglunesi þar sem fyrsta kirkja Siglfirðinga stóð. „Kirkjur Siglufjarðarpre- stakalls hafa staðið á fjórum stöðum og í Héðinsfírði var svo kölluð hálfkirkja eða bænahús fram til ársins 1712. Einnig er talið að grafreitur hafi verið þar til 1760“ sagði Vigfús. Varðskipið Óðinn sigldi með- messugesti frá Siglufírði til HéðinsQarðar en þar tóku með- limir úr björgunsveitinni Strákar á Siglufírði við gestunum og fluttu þá síðasta spölinn í gúmbátum þar sem engin höfn er við Héðins- flörð. Sr. Vigfús Þór predikaði, kirkjukórinn söng og lúðrasveitin lék nokkur lög. Að lokinni messu lentu tvær litlar flugvélar á ströndinni og var annarri þeirra flogið af Omari Ragnarssyni sem, ásamt félaga sínum, hélt flugsýningu fyrir við- stadda. Að sögn Vigfúsar heppnaðist messuferðin vel í alla staði og áður en heim var haldið gafst fólki tími til þess að tína ber en í Héðinsfirði er, að sögn Vigfús- ar, allt krökkt af beijum. Vigfús Þór Árnason sóknarprestur á Siglufirði predikaði. Að lokinni messu var flugsýning fyrir messugesti. Varðskipið Óðinn og félagar úr björgunsveitinni Strákar sáu um að feija fólk til messu. Um tvö hundruð manns voru við útimessu í Héðinsfirði s.I. sunnudag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.