Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
43
raöauglýsingar
raöauglýsingar
raöauglýsingar
Frystigámur
Til sölu er 20 feta frystigámur.
Upplýsingar í símum 93-66621 og 93-66697.
Heildverslun
Til sölu er helmingur heildverslunar í fullum
rekstri. Gott tækifæri fyrir athafnasaman ein-
stakling. Góð viðskiptasambönd og stað-
setning. Hagstæð kjör fyrir réttan aðila.
Tilboð merkt: „Tækifæri — 5197“ sendist
auglýsingadeild Mbl. fyrir 28. ágúst nk.
Veitingahús í miðbænum
Af sérstökum ástæðum er veitingahús til
sölu á besta stað í miðbænum.
Upplýsingar í símum 689133 og 689815.
Prentsmiðjur-setjarar
Til sölu Compugraphic setningarvél og Hope
framkallari (sem nýr).
Upplýsingar í síma 12303 milli kl. 9.00-17.00
alla virka daga.
Lóðarfrágangur
Byggingamefnd hjúkrunarheimilisins Skjóls
óskar hér með eftir tilboðum í lóðarfrágang.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu okkar
frá og með mánudeginum 24. ágúst gegn
5.000,- kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á Verkfræðistofu Stefáns
Ólafssonar hfBorgartúni 20, Reykjavík,
þann 1. september 1987, kl. 11.00.
Helstu kennitölur:
Jarðsvegsflutningur 800 m3
Malbik 1.520 mz
Hellulögn 960 m* 1 2
Þökur 4.000 m2
Snjóbræðsla 950 m2
^83
VERKFRÆÐISTOFA ,
STEFÁNS ÖLAFSSONAH HF. fbv!
CONSULTING ENGINEERS
BORGARTÚNI 20 105 REYKJAVlK
Neytendur ath.
Stjórnvöld hafa ákveðið aukna niðurgreiðslu
á framhlutum dilkakjöts í gæðaflokkunum
Dl. Samkvæmt því lækkar verð þess um kr.
24,- kílóið. Verðlækkunin gildir til ágústloka.
Framleiðsluráð landbúnaðarins.
Heilbrigðisnefnd SUS
Fundur verður haldinn um ályktun 29. SUS-þings um heilbrigðis-,
trygginga- og lifeyrismál á heimili formanns nefndarinnar þriðjudag-
inn 25. ágúst kl. 20.30 á Tjarnargötu 30.
Áhugasamir SUS-félagar velkomnir.
Nefndarformaður.
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hilmar Foss
lögg., skjalaþýð. og dómt.,
Hafnarstraeti 11,
simar 14824 og 621464.
Dyrasímaþjónusta
Gestur rafvirkjam. — S. 19637.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR11798 og 19533.
Helgarferðir Ferðafé-
lagsins 28.-30. ágúst:
1) Óvissuferð
Gist í húsum.
2) Nýidalur — Lauga-
fell/nágrenni
Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins
v/Nýjadal. I ás norðvestur af
Laugafelli eru laugarnar sem það
er kennt við. Þaer eru um 40-50
C. Við laugamar sjálfar eru val-
lendisbrekkur með ýmsu tún-
gresi, þótt í um 700 m hæð sé.
3) Landmannalaugar —
Eldgjá
Gist i sæluhúsi Ferðafólagsins í
Laugum. Ekið til Eldgjár á laug-
ardeginum, en á sunnudag er
gengið um á Laugasvæðinu.
4) Þórsmörk
Gist i Skagfjörðsskála/Langadal.
Gönguferðir við allra hæfi. Ratleik-
urínn í Tindfjallagili er afar vinsæll
hjá gestum Ferðafélagsins.
Brottför i allar feröirnar er kl.
20.00 föstudag. Upplýsíngar og
farmiðasala á skrifstofunni,
Öldugötu 3.
Ferðafélag l'slands.
1927 60 ára 1987
FERÐAFÉLAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Þórsmörk miðvikudag-
inn 26. ágúst
Brottför kl. 08. Ath. siðasta mið-
vikudagsferðin á þessu sumri.
Notið tækifærið og komið meö
i dagsferð til Þórsmerkur eða
dveljið milli ferða hjá Ferðafélag-
inu í Skagfjörösskála/Langadal.
Upplýsingar á skrifstofu F.Í.,
Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
UTIVISTARFERÐIR
óbyggöaferð.
Uppl. og farm. á skrifstofunni
Grófinni 1, síma 14606 og
23732.
Útivist.
Símar: 14606 og 23732
Helgarferðir
28.-30 ágúst
1. Þórsmörk. Góð gisting í Úti-
vistarskálunum Básum. Göngu-
ferðir við allra hæfi.
2. Eldgjá — Langisjór —
Sveinstindur. Gist í húsi sunnan
Eldgjár. Dagsferð á laugardegin-
um að Langasjó og ganga á
Sveinstind. Komið við í Laugum
á sunnudeginum. Frábær
UTIVISTARFERÐIR
Sumarleyfisferðir
Núpsstaðarskógar
27.-30. ágúst
Brottför kl. 8.00. Einn af skoðun-
arverðustu stöðum á Suður-
landi. Gönguferðir m.a. að
Tvílitahyl og Súlutindum. Tjöld.
Uppl. og farm. á skrifst. Gróf-
inni 1, símar: 14606 og 23732.