Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987
61
„The Weather Girls“ skemmta gestum veitingahússins Evrópu nk.
fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld.
„The Weather Girls“
skemmta í Evrópu
BANDARÍSKI söngdúettinn
„The Weather Girls“ skemmtir
gestum veitingahússins Evrópu
við Borgartún dagana 27., 28.
og 29. ágúst nk.
Dúettinn er skipaður söng-
konunum Martha Wash og Izora
Armstead.
í frétt frá veitingahúsinu segir
m.a. að þær Martha og Izora séu
æskuvinkonur og hafi starfað
lengi saman áður en dúettinn
„The Weather Girls“ var stofnað-
ur. Gæfuhjólin fóru fyrst að
snúast er þær kynntust Paul Ja-
bara sem samdi fyrir þær, útsetti
og stjómaði upptökum á laginu
„It’s raining men“ sem kom út í
Bandaríkjunum fyrir jólin 1982
og varð vinsælt bæði austan hafs
og vestan. Paul þessi hefur m.a.
samið lög fyrir Donnu Summer
Erindium
fóðrun fiska
DR. H. GEORGE Ketola heldur
erindi í fundarsal Rannsókna-
stofnunar landbúnaðarins á
Keldnaholti föstudaginn 28.
ágúst kl. 14.00. Erindið nefnir
hann „The influence of diet and
peroxidative rancidity on fry of
Atlantic and coho salmon“.
Dr. Ketola lauk doktorsprófí í
fóðurfræðum frá Comell-háskóla
1973. Hann er nú einn helsti
vísindamaður National Pisheries
Center, Tunison Laboratoiy of Fish
Nutrition, Cortland, New York í
Bandaríkjunum, sem rekið er af
US Pish & Wildlife Service. Auk
þess er hann aðstoðarprófessor við
Comell-háskólann. Undanfarið hef-
ur hann aðallega starfað við og
rannsakað áhrif fóðurs á fosfór í
afrennslisvatni frá fiskeldisstöðv-
um, fóðrun undaneldisfíska,
aminósýru- og steinefnaþarfír,
praktískt fóður og óhefðbundna
próteingjafa í fóðri laxa og silunga.
Sterkurog
hagkvæmur
auglýsingamiðill!
og Barbra Streisand.
Fyrsta söngskemmtun dúetts-
ins verður í Evrópu fimmtudags-
kvöldið 27. ágúst og hefst um kl.
23.30. Söngkonumar skemmta
einnig fostudags- og laugardags-
kvöld.
Eausn
ÁFROST-OG
ALKALÍSKEMMDUM
Þétti-og
sprunguviðgerðarefni
Málningarverksmiðjan Harpa hf.
hefur nú tekið við einkaumboði á
íslandi fyrir hinar heimsþekktu RPM
vörur frá Republic Powdered Metals
Inc. Þetta eru ýmis þétti- og
viðgerðarefni, t.d. Nu-Sensation
Hy-Build Acrylic, sem hefur verið
notað hérlendis á undanförnum
árum og reynst mjög vel til
sprunguviðgerða.
SKÚLAGÖTU 42
PÓSTHÓLF 5056
S (91)11547
Blái fugl-
inn kynnir
haustlín-
unaá
Borginni
KYNNTAR verða haustvörur
verslunarinnar Blái fuglinn á
Hótel Borg i dag, þriðjudag,
miðvikudag og fimmtudag.
Kynningarnar hefjast allar kl.
15.30.
Vörur frá Bitte
Aðalþemað í dönsku haust-
vömnum frá Bitte er slöngu-
mynstur og einskonar loftbólu-
prjón og era litimir f ár bæði
mjúkir og hlýir, segir í frétt frá
Bláa fuglinum. Að þessu sinni
hannar Bitte frakkana stóra,
víða og síða úr kasmirallar-
blöndu, en Bitte er hvað þekkt-
ust fyrir ptjónavörar sínar. Fyrir
samkvæmislífíð í vetur hannar
Bitte víð, vel síð pils og að-
skoma jakka úr slöngumyns-
traðu efni auk þess sem hún
notar efni sem líkist helst pers-
iannerskinni í stutta jakka til
að hafa utan yfír samkvæmi-
skjólana, segir ennfremur.
HÖRPU ÞAKVARI
LÆTUR EKKI ÍSLENSK
VEÐUR Á SIG FÁ
Einstakt veðrunarþol.
Ljósþolin litarefni.
á* Auðveldur og léttur í notkun.
Fjölbreytt litaval.
HAFÐU VARANN Á
Meö HÖRPU þakvara er fátt sem
þakiö ekki þolir.
HARPA gefur lífinu lit!