Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 25.08.1987, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 61 „The Weather Girls“ skemmta gestum veitingahússins Evrópu nk. fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld. „The Weather Girls“ skemmta í Evrópu BANDARÍSKI söngdúettinn „The Weather Girls“ skemmtir gestum veitingahússins Evrópu við Borgartún dagana 27., 28. og 29. ágúst nk. Dúettinn er skipaður söng- konunum Martha Wash og Izora Armstead. í frétt frá veitingahúsinu segir m.a. að þær Martha og Izora séu æskuvinkonur og hafi starfað lengi saman áður en dúettinn „The Weather Girls“ var stofnað- ur. Gæfuhjólin fóru fyrst að snúast er þær kynntust Paul Ja- bara sem samdi fyrir þær, útsetti og stjómaði upptökum á laginu „It’s raining men“ sem kom út í Bandaríkjunum fyrir jólin 1982 og varð vinsælt bæði austan hafs og vestan. Paul þessi hefur m.a. samið lög fyrir Donnu Summer Erindium fóðrun fiska DR. H. GEORGE Ketola heldur erindi í fundarsal Rannsókna- stofnunar landbúnaðarins á Keldnaholti föstudaginn 28. ágúst kl. 14.00. Erindið nefnir hann „The influence of diet and peroxidative rancidity on fry of Atlantic and coho salmon“. Dr. Ketola lauk doktorsprófí í fóðurfræðum frá Comell-háskóla 1973. Hann er nú einn helsti vísindamaður National Pisheries Center, Tunison Laboratoiy of Fish Nutrition, Cortland, New York í Bandaríkjunum, sem rekið er af US Pish & Wildlife Service. Auk þess er hann aðstoðarprófessor við Comell-háskólann. Undanfarið hef- ur hann aðallega starfað við og rannsakað áhrif fóðurs á fosfór í afrennslisvatni frá fiskeldisstöðv- um, fóðrun undaneldisfíska, aminósýru- og steinefnaþarfír, praktískt fóður og óhefðbundna próteingjafa í fóðri laxa og silunga. Sterkurog hagkvæmur auglýsingamiðill! og Barbra Streisand. Fyrsta söngskemmtun dúetts- ins verður í Evrópu fimmtudags- kvöldið 27. ágúst og hefst um kl. 23.30. Söngkonumar skemmta einnig fostudags- og laugardags- kvöld. Eausn ÁFROST-OG ALKALÍSKEMMDUM Þétti-og sprunguviðgerðarefni Málningarverksmiðjan Harpa hf. hefur nú tekið við einkaumboði á íslandi fyrir hinar heimsþekktu RPM vörur frá Republic Powdered Metals Inc. Þetta eru ýmis þétti- og viðgerðarefni, t.d. Nu-Sensation Hy-Build Acrylic, sem hefur verið notað hérlendis á undanförnum árum og reynst mjög vel til sprunguviðgerða. SKÚLAGÖTU 42 PÓSTHÓLF 5056 S (91)11547 Blái fugl- inn kynnir haustlín- unaá Borginni KYNNTAR verða haustvörur verslunarinnar Blái fuglinn á Hótel Borg i dag, þriðjudag, miðvikudag og fimmtudag. Kynningarnar hefjast allar kl. 15.30. Vörur frá Bitte Aðalþemað í dönsku haust- vömnum frá Bitte er slöngu- mynstur og einskonar loftbólu- prjón og era litimir f ár bæði mjúkir og hlýir, segir í frétt frá Bláa fuglinum. Að þessu sinni hannar Bitte frakkana stóra, víða og síða úr kasmirallar- blöndu, en Bitte er hvað þekkt- ust fyrir ptjónavörar sínar. Fyrir samkvæmislífíð í vetur hannar Bitte víð, vel síð pils og að- skoma jakka úr slöngumyns- traðu efni auk þess sem hún notar efni sem líkist helst pers- iannerskinni í stutta jakka til að hafa utan yfír samkvæmi- skjólana, segir ennfremur. HÖRPU ÞAKVARI LÆTUR EKKI ÍSLENSK VEÐUR Á SIG FÁ Einstakt veðrunarþol. Ljósþolin litarefni. á* Auðveldur og léttur í notkun. Fjölbreytt litaval. HAFÐU VARANN Á Meö HÖRPU þakvara er fátt sem þakiö ekki þolir. HARPA gefur lífinu lit!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.