Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 27 Sjálf stæðisf élögin: Áannaðþús- und mannsí Viðejjarferð Á ANNAÐ þúsund manns tóku þátt í Viðeyjarferð sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík síðasliðinn laugardag. Veður var með besta móti og tókst ferðin „aiveg frábærlega", að sögn Gunnlaugs Sævars Gunnlaugssonar framkvæmdastjóra fulltrúaráðs sjálfstæðisfélag- anna í Reykjavík. Stendur vilji til að þetta verði árlegur viðburður í starfi sjálfstæðisfélaganna. „Við erum mjög ánægð með þessa ferð, hún tókst alveg frábær- lega,“ sagði Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson í samtali við Morg- unblaðið. „Það var vel á annað þúsund manns sem lagði leið sína út í eyjuna og dvaldi þar í góðu veðri." í Viðey var grillað bæði kjöt og pylsur og krakkamir fóm í leiki og fótboltakeppni. Reiptogskeppni var haldin milli Varðar og Hvatar og lyktaði með sigri Hvatarkvenna. Örlygur Hálfdánarson, bókaút- gefandi, fór þrjár ferðir um eyna þar sem hann fræddi gesti um sögu hennar og staðhætti. Síðan fluttu ávörp Davíð Oddsson borgarstjóri og Friðrik Sophusson iðnaðarráð- herra og varaformaður Sjálfstæðis- flokksins. „Einnig var sungið og fór látúnsbarki Sjálfstæðisflokksins, Geir Haarde alþingismaður, á kost- um þegar hann stjómaði ijöldasöng við undirleik blásarasveitar," sagði Gunnlaugur Sævar. „Þessi eyja, sem nýorðin er eign Reykvíkinga, er stórkostlegur úti- vistarstaður og vom allir sammála um að sjálfstæðisfélögin ættu að gera þetta að árlegum viðburði. Aðstæður í Viðey munu lfka batna til muna þegar nýja bryggjan kem- ur. Það er mjög gott framtak hjá borgaryfirvöldum að lagfæra gömlu húsin á eyjunni, Viðeyjarstofu og kirkjuna. Viðey á eflaust eftir að verða einn af vinsælustu útivistar- stöðum Reykvíkinga í framtíðinni." Hluti Viðeyjarfara. Morgunblaðið/Jónas Bjamason í kvöld kl. 20.30 á Hótel Borg Félagsamtökin Gamli miðbærinn boða til almenns fundar með öllum hagsmunaaðilum og öðru áhugafólki í kvöld kl. 20.30 á Hótel Borg. Fundarstjóri: Páll Líndal. Fundarefni: Málefni miðbæjarins. VIÐ HVETJUM ALLA TIL AÐ MÆTA. Alþjóðleg umboðs- og módelskrifstofa. Bolholt 6, símar 6874-80 - 687580. Fjölbreytt námskeið hefst í næstu viku fyrir börn, ungar stúlkur og drengi, dömur og herra. Unnur Arngrims- dóttir, fram- kvæmdastjóri. Ungarkonur 1 2 3 4 ó öllum aldri Ungar stúlkur og piltar Stúlkur og drengir Einkatímar Hvaða Snyrting 13-16 ára 10-12 ára Starfshópar Hárgreiðsla Snyrting Framkoma Saumaklúbbar Framkoma Framkoma Hreinlæti Snyrting hópur Borðsiðir Fataval Meðferð á snyrtivörum Framkoma Fataval Hreinlæti Fataval Borðsiðir Hreinlæti Borðsiðir Mannleg samskipti Gestaboð hentar Gestaboð Mannleg samskipti Ganga Mannleg samskipti Ganga Ganga þér??? 5 Nýtt Nýtt 6 Stutt snyrtinámskeið Handsnyrting 7 Herrar á öllum aldri Framkoma 8 Módelnámskeið fyrir verðandi Nýtt Húðhreinsun Fataval sýningarfólk Litgreining Andlitssnyrting Hreinlæti I. Ganga Litakort Snyrting Snúningar o.fl. Fataval Hárgreiðsla Einkatímar Borðsiðir II. Upprifjun Afgreiðsluhópar Mannleg samskipti Ganga Framhald Ungt sýningarfólk Sjáum um tískusýningar, kynningar og fi. fmmmmzí ‘ FIMA r INNRITUN ALLA DAGA í SÍMA 36141 FRÁ KL. 16-19. AG Alþjóðleg umboðsskrifstofa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.