Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.08.1987, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. ÁGÚST 1987 13 það frábærlega vel, jafnvel orðið heimsfrægir fyrir. Hér skal koma fram, að samsetn- ing ríkislistasafna er alveg sérstakt og öllu flóknara fyrirbæri en al- mennra safna, sem t.d. sérhæfa sig við ákveðið tímaskeið. Til þeirra ræðst oft mjög sérhæft fólk, t.d. með próf í safnfræði (museumlogi), sem er sérstök menntun og beinist aðallega að uppbyggingu safna og þá minna að sagnfræði. Og vegna sérstöðu okkar er þýð- ingarmikið að við tökum alla þessa þætti með og virkjum í senn list- sagnfræðinga, starfandi vel menntaða listamenn, safnfræðinga sem dugmikla áhugamenn. Metum til fulls styrk þeirra og sérstöðu. Ég hef hér í aðaldráttum skil- greint vægi menntunar þriggja fyrstu hópanna, svo sem hún telst allsstaðar þar sem ég þekki til. Menntun áhugamannsins er marg- vísleg en hann ryður sér braut með störfum sínum, er viðurkenningu hljóta. Þá vona ég að af framanskráðu megi ráða, að öldungis óraunhæft er að vega og meta persónur til jafn mikilvægs embættis einvörð- ungu eftir skólamenntun og titlum, því að slíkt eitt vinnur sér hvergi brautargengi án úrskerandi at- hafna. Og jafnframt er mikilvægt að skilja eðli listmenntunar rétt en hún er miklu fjölþættari en svo að grein- ast einungis í listamenn og list- fræðinga svo sem hér á landi. Þá ber að vísa til þess, vegna framkominna tilmæla, að engin þjóð auglýsir stöðu forstöðumanns ríkis- listasafns í útlöndum, ekki frekar en ráðherraembætti. Það þyrfti þá a.m.k. að standa á mjög traustum grunni sterkrar erfðavenju og ótvíræðrar stefnu- mörkunar, sem hér er ekki fyrir hendi. Enginn er öfundsverður af þeirri miklu og óeigingjömu vinnu, sem bíður arftaka Selmu Jónsdóttur. Yfirsýn viðkomandi þarf að vera mikil og hann þarf að helga sig allan uppbyggingu og velferð stofn- unarinnar. Opið kl. 1-3. SKOÐUM OG VERÐMETUM EIGNiR SAMDÆGURS. BRÁÐVANT- AR ALLAR GERÐIR EIGNA Á SÖLUSKRÁ VEGNA MIKILLAR SÖLU. AUSTURBRÚN 2ja herb. íb. á 11. hæð. Hús- vörður. Góð sameign. Útsýni gerist vart betra. Ákv. sala. Verð 2,7 millj. ASPARFELL Snotur ib. á 1. hæð. Verð 2,3 millj. BLIKAHÓLAR 2ja herb. rúmg. íb. ofarl. í lyftu- húsi. Skuldlaus íb. Frábært útsýni. Verð 2,6 millj. FRAKKASTÍGUR 2ja herb. íb. á 1. hæð í nýl. húsi. Bílskýli. Góð eign í hjarta borgarinnar. Verð 2,7 millj. HOLTSGATA HF. Snotur 50 fm íb. á miöhæð í þríb. Nýjar innr. Verð 1,5 millj. LAUGARNESVEGUR Rúmg. 2ja herb. íb. í kj. Mikið endurn. Verð 1,9 millj. UÓSHEIMAR Góð 2ja herb. íb. á 7. hæð. Skuldlaus íb. Laus í febr. '88. Góð fjárfestlng. Verð 2,8 millj. DÚFNAHÓLAR 3ja herb. íb. á efstu hæð í lyftu- húsi. Verð 3,1 millj. MÁNAGATA 100 fm efri hæð í tvíbhúsi ásamt 40 fm bílsk. Nýjar innr. Verð 4,3 millj. KRUMMAHOLAR 4ra-5 herb. ib. í lyftublokk. Ákv. sala. Verð 3,7 milíj. SELTJARNARNES Rúmg. neðri sérhæð í tvib. Garðhæð). Ákv. sala. Laus fljótl. Verð 4,5 millj. VESTURGATA Stórglæsil. 170 fm toppíb. á tveimur hæðum í nýju húsi. Afh. tilb. undir trév. strax. EFSTASUND Höfum fengið f sölu 300 fm glæsil. einbhús. Gott skipul. Ákv. sala. Verð 9 m. HLAÐBÆR Gott 160 fm einbhús á einni hæð ásamt gróðursk. og stór- um bílsk. Mjög góð eign. Verð 7,8 millj. SÖLUTURN - GRILL Höfum fengið í sölu í Aust- urbænum söluturn með grillaðstööu. Stórkostlegt tækifæri til að stækka viö sig. Ákv. sala. Góð kjör. SÖLUTURN - DAGVERSLUN Höfum fengið til sölu söluturn í Kóp. Miklir mögul. Ákv. sala. AUSTURSTRÖND SELTJ. Ca 60 fm nýtt verslhúsn. Sér- lega vel staðs. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VERSLUNARHÚSNÆÐI - AUSTURVER 240 fm verlshúsn. í Austurveri við Háaleitisbraut til sölu. Uppl. aðeins á skrifst. TRÖNUHRAUN Höfum fengið til sölu rúmg. iðn- aðarhúsn. Tvennar innkdyr, mjög háar. Húsn. er skiptan- legt. Mögul. á sérl. hagkvæm- um grkjörum, jafnvel engin útb. Húsn. er laust strax. GARÐABÆR - RAÐHÚS Höfum kaupanda að raðhúsi f Garðabæ ca 140 fm. Mögul. á greiðslu við kaupsamning allt að 4,5 millj. # LAUFAS ^SÍÐUMÚLA 17 | i ^ M.iqnus Axelsson ^ LAUFÁS ^SÍÐUMÚLA 17 j J L Muqnus Axelsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.