Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 3

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 3 Vetrardvöl á Costa del Sol VETRARFERÐIR - DAGSETNINGAR 8. okt. — 29. okt. —17. des. jólaferð — 3. jan. —18. feb. Það eru sífellt fleiri sem lengja sumarið eða stytta skammdegið með haust- og vetrardvöl í suður- löndum, þarsem treysta má á gott veðurog hagstættverðlag. Nú sem endranærverður ferðaskrifstofan Utsýn m.a. með vetrarferðirtil Costa del Sol. Hægt er að dvelja í eina eða fleiri vikur. vikUr 29 - ''erð ,, !®!"*k«má* Costa del Sol — Veðurfar sept. okt. nóv. des. jan. febr. mars apríl Meðalhiti lofts á C Meðalhiti sjávar á C Sólardagar Meðaltal sólskinsstunda Verð frá kr 2 vikur hjón með 2 börn undir 12 ára. stúdióíbúð. Þórhildur Sigriður Þorsteinsdóttir Bjarnadóttir Frá 8. október mun Sigríður Bjarnadóttir hjúkrunarfræðing- ur sjá um félags- og skemmt- analíf Útsýnarfarþega á Costa del Sol við hlið þaulreyndra fararstjóra Útsýnar. Betrí kostur GISTISTAÐIR: Santa Clara Einn besti gististaðurinn á ströndinni. Allar íbúðir og stúdíó með baði, eldhúsi og svölum. Afarfallegur garður, hituð sundlaug og líkamsræktar- aðstaða. Lyfta niður á strönd og 2 mínútna gangur inní miðbæ. Möguleiki á morgunmat, hálfu og fullu fæði. Timor Sol Þægilegar íbúðir eða studio með baði, eldhúsi og svölum. Ágæt íþróttaaðstaða, góður matsölustaður og fjörugt félagslíf allan daginn. Aloha Puerto Einn þægilegasti gisti- staðurinn á ströndinni. Hálft fæði innifalið. Benal Beach Nýjasti og eftirsóttasti gististaðurinn á ströndinni. Heill heimur útaf fyrir sig með hitaðri sundlaug, full- kominni líkamsræktaraðstöðu, gufubaði, læknisþjónustu allan sólarhringinn, mat- sölustað, matvöruverslun og banka. Allar íbúðir með baði, eldhúsi og svölum. La Nogalera Stórar og rúmgóðar íbúðir staðsettar í miðbæTorremolinos. Öll þjónusta, matsölustaðir og bankarvið bygginguna. Allar íbúðir með baði, eld- húsi og svölum. Hotel Alay Gott 4 stjömu hótel. Hægt að fá með morgunmat, hálfu fæði eða fullu fæði. Austurstræti 17, sími 26611

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.