Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 3 Vetrardvöl á Costa del Sol VETRARFERÐIR - DAGSETNINGAR 8. okt. — 29. okt. —17. des. jólaferð — 3. jan. —18. feb. Það eru sífellt fleiri sem lengja sumarið eða stytta skammdegið með haust- og vetrardvöl í suður- löndum, þarsem treysta má á gott veðurog hagstættverðlag. Nú sem endranærverður ferðaskrifstofan Utsýn m.a. með vetrarferðirtil Costa del Sol. Hægt er að dvelja í eina eða fleiri vikur. vikUr 29 - ''erð ,, !®!"*k«má* Costa del Sol — Veðurfar sept. okt. nóv. des. jan. febr. mars apríl Meðalhiti lofts á C Meðalhiti sjávar á C Sólardagar Meðaltal sólskinsstunda Verð frá kr 2 vikur hjón með 2 börn undir 12 ára. stúdióíbúð. Þórhildur Sigriður Þorsteinsdóttir Bjarnadóttir Frá 8. október mun Sigríður Bjarnadóttir hjúkrunarfræðing- ur sjá um félags- og skemmt- analíf Útsýnarfarþega á Costa del Sol við hlið þaulreyndra fararstjóra Útsýnar. Betrí kostur GISTISTAÐIR: Santa Clara Einn besti gististaðurinn á ströndinni. Allar íbúðir og stúdíó með baði, eldhúsi og svölum. Afarfallegur garður, hituð sundlaug og líkamsræktar- aðstaða. Lyfta niður á strönd og 2 mínútna gangur inní miðbæ. Möguleiki á morgunmat, hálfu og fullu fæði. Timor Sol Þægilegar íbúðir eða studio með baði, eldhúsi og svölum. Ágæt íþróttaaðstaða, góður matsölustaður og fjörugt félagslíf allan daginn. Aloha Puerto Einn þægilegasti gisti- staðurinn á ströndinni. Hálft fæði innifalið. Benal Beach Nýjasti og eftirsóttasti gististaðurinn á ströndinni. Heill heimur útaf fyrir sig með hitaðri sundlaug, full- kominni líkamsræktaraðstöðu, gufubaði, læknisþjónustu allan sólarhringinn, mat- sölustað, matvöruverslun og banka. Allar íbúðir með baði, eldhúsi og svölum. La Nogalera Stórar og rúmgóðar íbúðir staðsettar í miðbæTorremolinos. Öll þjónusta, matsölustaðir og bankarvið bygginguna. Allar íbúðir með baði, eld- húsi og svölum. Hotel Alay Gott 4 stjömu hótel. Hægt að fá með morgunmat, hálfu fæði eða fullu fæði. Austurstræti 17, sími 26611
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.