Morgunblaðið - 20.09.1987, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987
í DAG er sunnudagur 20.
sepember, 14. sd. eftir
Trínitatis, 263. dagur ársins
1987. Árdegisflóð í Reykja-
vík kl. 5.08 og síðdegisflóð
kl. 17.16. Sólarupprás í
Reykjavík kl. 7.03 og sólar-
lag kl. 19.38. Myrkur kl.
20.26. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.21
og tunglið er í suðri kl. 11.34
(Almanak Háskóla íslands).
Þá sagði hann við læri- sveina sína: Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar.
1 2 3 4
■ ‘ ■
6 7 8
9 , ■ ■
11 ■
13 14 ■
■ 16 ■
17 1
LÁRÉTT: — 1 peningastofnanir, 5
tvíhljóði, 6 slitnar, 9 mannsnafn,
10 samhljóðar, 11 tveir eins, 12
fjjótið, 13 borgaði, 15 svifdýr, 17
skrifaði.
LÓÐRÉTT: — 1 bersvœði, 2 tanga,
8 œtt, 4 minnkar, 7 hitna, 8 beita,
12 spil, 14 bilbugur, 16 til.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1 flón, 5 vega, 6 álit,
7 tt, 8 álag^a, 11 ða, 12 œða, 14
uxar, 16 ráfaði.
LÓÐRÉTT: - 1 fláráður, 2 óvita,
3 net, 4 hatt, 7 tað, 9 Laxá, 10
gœra, 13 ali, 15
ÁRNAÐ HEILLA
ára afmæli. í dag, 20.
sept., er 85 ára Ingi-
gerður Guðmundsdóttir,
Bólstaðarhlíð 12. Hún er
dóttir hjónanna Guðmundar
Guðmundssonar skálds og
Ingibjargar Tómasdóttur.
ára afmæli. Næst-
komandi miðvikudag
verður sjötug frú Sigríður
G. Steinþórsdóttir, Hamra-
borg 14, Kópavogi. Hún og
maður hennar, Guðjón Brynj-
ólfsson, ætla að taka á móti
gestum í sal Veitingahallar-
innar í Húsi verslunarinnar á
afmælisdaginn eftir kl. 20.30.
FRÉTTIR
HÁSKÓLI íslands: í tilk. frá
menntamálaráðuneytinu í
Lögbirtingi segir að dr. Gísli
Pálsson hafi verið skipaður
dósent í mannfræði og dr.
Guðný Guðbjörnsdóttir dós-
ent í uppeldisfræði við fé-
lagsvísindadeild Háskóla
Islands hinn 1. sept. síðastl.
Þá hefur Ástráður B. Hreið-
arsson læknir verið skipaður
í hlutastöðu dósents í klínískri
lyfjafræði við námsbraut í
lyfjafræði.
RÉTTIR. Á morgun, mánu-
dag, verða þessar réttir:
Þórkötlustaðarétt í
Grindavík, Selvogsrétt í Sel-
vogi, Vatnsleysustrandarrétt
á Vatnsleysuströnd og Kolla-
fjarðarrétt í Kollafírði. Og
austur í Grafningi er Selflata-
rétt. Ölfusréttir eru nk.
þriðjudag og Þverárrétt á
Snæf.
BÚSTAÐASÓKN. Árleg
haustferð aldraðra í Bústaða-
sókn verður farin nk. mið-
vikudag 23. þ.m. Lagt verður
af stað frá Bústaðakirkju kl.
14.
KVENFÉLAG Kópavogs
heldur fyrsta fundinn á þessu
hausti nk. fímmtudagskvöld,
24. þ.m. í félagsheimilinu.
Hefst hann kl. 20.30. Þar
verður m.a. rætt um vetrar-
starfíð. Upplestur og kaffi
verður borið fram.
SKIPIN________________
RE YK J A VÍ KURHÖFN: {
dag, sunnudag, er rækjutog-
arinn Jón á Hofi væntanleg-
ur inn til löndunar. Og
Kyndill væntanlegur af
ströndinni. Þá er olíuskip
væntanlegt á morgun. í dag
fer út aftur norska hafrann-
sóknaskipið Masi.
HAFN ARF JARÐARHÖFN:
Grænlenski togarinn Pimiut
fór út aftur í gær. í dag fer
Hofsjökull á ströndina. Á
morgun, mánudag, kemur
nýr togari í flota Hafnfirð-
inga. Er það verksmiðjutog-
arinn Sjóli HF 1. Sagður
vera eitt glæsilegasta ef ekki
glæsilegasta fískiskipið í flot-
anum. Hann kemur frá
Noregi. Þá er togarinn Karls-
efni væntanlegur inn til
löndunar. Grænlenskt flutn-
ingaskip, Nunarsuit er
væntanlegt til að taka sjávar-
útvegsvörur, fískikassa og
veiðarfæri.
HEIMILISDÝR_________
HEIMILISKÖTTURINN
frá Viðjugerði 7 hér í bænum
týndist fyrir skömmu. Hann
er merktur. Er bröndóttur um
höfuð og á baki og rófan
bröndótt. Annars er kisi
hvítur. Fundarlaunum er heit-
ið fyrir köttinn og síminn á
heimilinu er 36538.
ÞRÍLIT læða er í óskilum í
Kambaseli 38, Breiðholts-
hverfi. Kisa er ómerkt.
Síminn þar er 79288.
LEYNIVOPNI VEIFAÐ
Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík dagana 18. september til 24. september, aó
báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk
þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik-
unnar nema sunnudag.
Læknaetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga.
Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog
í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl.
17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga
og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími
696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami
sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram
í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.
30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini.
Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö tækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er
símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa-
sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl.
21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum.
Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka
daga 9-11 s. 21122.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi
Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals-
beiönum í síma 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæsiustöö, sími 612070: Virka daga
8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka
daga 9—19. Laugard. 10—12.
Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu í síma 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar-
hringinn, s. 4000.
Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga 13-14.
Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling-
um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus
æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra-
fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud.
og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö
ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof-
an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl.
10-12, sími 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími
688620.
Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin
þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar-
hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500,
símsvari.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum
681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282.
AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða,
þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega.
SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til
Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12.
15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om.
Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og
3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er
hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada
og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733
kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m.
Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga
og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru
hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta-
yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun-
um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl.
18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC.
SJÚKRAHÚS - hteimsóknartfnar
Landspftsllnn: alla daga kl. fí5 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennsdelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenns-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir
feöur kl. 19.30-20.30. Bsmsspftali Hríngsins: Kl. 13-19
alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.
Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu-
daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu-
lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18.
Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið,
hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás-
deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga
og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl.
14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga
kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla
daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali:
Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. -
St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími
kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur-
læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja.
Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími
virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum:
Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri -
sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00
og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr-
aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl.
22.00 - 8.00, sími 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerli vatns og htto-
veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum.
Rafmagnsveltan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
AÖallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19,
laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána)
mánudaga — föstudaga kl. 13—16.
Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ
mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
Ámagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon-
ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til
ágústioka.
Þjóðmlnjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn-
ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga".
Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö
mánudaga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími
36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg-
arbókasafn f Gerðubergl, Geröubergi 3—5, sími 79122
og 79138.
Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem
hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl.
9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19.
Hof8vallas«fn veröur lokað frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka-
bdar verða ekki í förum frá 6. júlf til 17. ágúst.
Norræna húsfð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14^9/22.
Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18.
Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga,
þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opiö alla daga kl. 10-16.
Llstasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu-
daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn
daglega kl. 11.00—17.00.
Hús Jóns Sigurð8sonar f Kaupmannahöfn er opiö mið-
vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl.
9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn
er 41577.
Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500.
Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaóir f Reykjavfk: Sundhöltin: Opin mánud.—föstud.
kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl.
8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl.
7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá
kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Ménud.—föstud. frá
kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá
kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.—
föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá
7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30.
Varmáriaug f MoafellaaveK: Opin mánudaga - föstu-
daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar-
daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16.
Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga - föstudaga kl.
7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miöviku-
daga kl. 20-21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl.
7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260.
Sundtaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.