Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 í DAG er sunnudagur 20. sepember, 14. sd. eftir Trínitatis, 263. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykja- vík kl. 5.08 og síðdegisflóð kl. 17.16. Sólarupprás í Reykjavík kl. 7.03 og sólar- lag kl. 19.38. Myrkur kl. 20.26. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.21 og tunglið er í suðri kl. 11.34 (Almanak Háskóla íslands). Þá sagði hann við læri- sveina sína: Uppskeran er mikil, en verkamenn fáir. Biðjið því herra uppskerunnar að senda verkamenn til uppskeru sinnar. 1 2 3 4 ■ ‘ ■ 6 7 8 9 , ■ ■ 11 ■ 13 14 ■ ■ 16 ■ 17 1 LÁRÉTT: — 1 peningastofnanir, 5 tvíhljóði, 6 slitnar, 9 mannsnafn, 10 samhljóðar, 11 tveir eins, 12 fjjótið, 13 borgaði, 15 svifdýr, 17 skrifaði. LÓÐRÉTT: — 1 bersvœði, 2 tanga, 8 œtt, 4 minnkar, 7 hitna, 8 beita, 12 spil, 14 bilbugur, 16 til. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 flón, 5 vega, 6 álit, 7 tt, 8 álag^a, 11 ða, 12 œða, 14 uxar, 16 ráfaði. LÓÐRÉTT: - 1 fláráður, 2 óvita, 3 net, 4 hatt, 7 tað, 9 Laxá, 10 gœra, 13 ali, 15 ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag, 20. sept., er 85 ára Ingi- gerður Guðmundsdóttir, Bólstaðarhlíð 12. Hún er dóttir hjónanna Guðmundar Guðmundssonar skálds og Ingibjargar Tómasdóttur. ára afmæli. Næst- komandi miðvikudag verður sjötug frú Sigríður G. Steinþórsdóttir, Hamra- borg 14, Kópavogi. Hún og maður hennar, Guðjón Brynj- ólfsson, ætla að taka á móti gestum í sal Veitingahallar- innar í Húsi verslunarinnar á afmælisdaginn eftir kl. 20.30. FRÉTTIR HÁSKÓLI íslands: í tilk. frá menntamálaráðuneytinu í Lögbirtingi segir að dr. Gísli Pálsson hafi verið skipaður dósent í mannfræði og dr. Guðný Guðbjörnsdóttir dós- ent í uppeldisfræði við fé- lagsvísindadeild Háskóla Islands hinn 1. sept. síðastl. Þá hefur Ástráður B. Hreið- arsson læknir verið skipaður í hlutastöðu dósents í klínískri lyfjafræði við námsbraut í lyfjafræði. RÉTTIR. Á morgun, mánu- dag, verða þessar réttir: Þórkötlustaðarétt í Grindavík, Selvogsrétt í Sel- vogi, Vatnsleysustrandarrétt á Vatnsleysuströnd og Kolla- fjarðarrétt í Kollafírði. Og austur í Grafningi er Selflata- rétt. Ölfusréttir eru nk. þriðjudag og Þverárrétt á Snæf. BÚSTAÐASÓKN. Árleg haustferð aldraðra í Bústaða- sókn verður farin nk. mið- vikudag 23. þ.m. Lagt verður af stað frá Bústaðakirkju kl. 14. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fyrsta fundinn á þessu hausti nk. fímmtudagskvöld, 24. þ.m. í félagsheimilinu. Hefst hann kl. 20.30. Þar verður m.a. rætt um vetrar- starfíð. Upplestur og kaffi verður borið fram. SKIPIN________________ RE YK J A VÍ KURHÖFN: { dag, sunnudag, er rækjutog- arinn Jón á Hofi væntanleg- ur inn til löndunar. Og Kyndill væntanlegur af ströndinni. Þá er olíuskip væntanlegt á morgun. í dag fer út aftur norska hafrann- sóknaskipið Masi. HAFN ARF JARÐARHÖFN: Grænlenski togarinn Pimiut fór út aftur í gær. í dag fer Hofsjökull á ströndina. Á morgun, mánudag, kemur nýr togari í flota Hafnfirð- inga. Er það verksmiðjutog- arinn Sjóli HF 1. Sagður vera eitt glæsilegasta ef ekki glæsilegasta fískiskipið í flot- anum. Hann kemur frá Noregi. Þá er togarinn Karls- efni væntanlegur inn til löndunar. Grænlenskt flutn- ingaskip, Nunarsuit er væntanlegt til að taka sjávar- útvegsvörur, fískikassa og veiðarfæri. HEIMILISDÝR_________ HEIMILISKÖTTURINN frá Viðjugerði 7 hér í bænum týndist fyrir skömmu. Hann er merktur. Er bröndóttur um höfuð og á baki og rófan bröndótt. Annars er kisi hvítur. Fundarlaunum er heit- ið fyrir köttinn og síminn á heimilinu er 36538. ÞRÍLIT læða er í óskilum í Kambaseli 38, Breiðholts- hverfi. Kisa er ómerkt. Síminn þar er 79288. LEYNIVOPNI VEIFAÐ Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 18. september til 24. september, aó báðum dögum meðtöldum er í Reykjavíkur Apóteki. Auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknaetofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndar8töö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö tækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæsiustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaróarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: ApótekiÖ er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Setfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriöjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. SálfræðÍ8töðin: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjusendlngar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15—12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55-19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hádegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frótta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS - hteimsóknartfnar Landspftsllnn: alla daga kl. fí5 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennsdelldin. kl. 19.30-20. Sængurkvenns- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bsmsspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunaríækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Hellsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kefiavíkur- læknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suöurnesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerli vatns og htto- veitu, slmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: AÖallestrarsalur opinn mánudaga — föstudaga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimalána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. OpiÖ mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Ámagarður: Handritasýning stofnunarÁrna Magnússon- ar opin þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 14—16 til ágústioka. Þjóðmlnjasafnið: Opið kl. 13.30-16.00 alla daga vikunn- ar. f Bogasalnum er sýningin „Eldhúsiö fram á vora daga". Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mánudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miövikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hof8vallas«fn veröur lokað frá 1. júlf til 23. ágúst. Bóka- bdar verða ekki í förum frá 6. júlf til 17. ágúst. Norræna húsfð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14^9/22. Árbæjarsafn: Opiö í september um helgar kl. 12.30—18. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Llstasafn Einars Jónssonar: OpiÖ alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16.00. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns Sigurð8sonar f Kaupmannahöfn er opiö mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrípasafnlð, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: Opiö alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaóir f Reykjavfk: Sundhöltin: Opin mánud.—föstud. kl. 7-19.30, laugard. frá kl. 7.30-17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. frá kl. 7.00-20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Ménud.—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30-20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmáriaug f MoafellaaveK: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavoge: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga fré kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin ménudaga - föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundtaug Seltjamameaa: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.