Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 23

Morgunblaðið - 20.09.1987, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 23 Gæfan að draga í Viðlagaví- kinni. Bjarnarey í baksýn. Morgunblaðið/Sigurgeir Legið við bauju meðan hrist er úr netunum á Vikinni. Valdi og Óli á Gæfunni komnir að landi og búnir að hrista úr. Nú þarf að koma beitusildinni í frost. Fyrsta síldin þóttí litlum mæli sé Vestmannaeyjar. STRÁKARNIR á Gæfunni voru orðnir tæpir með beitusíld svo þeir hentu út 6 netum grunnt undan fjörunni á Viðlagaví- kinni, um 50 metra frá landi. Þeir fengu ágætis viðbragð í þessi fáu net eða um 15 tunnur af þokkalegri millisíld. Alltaf fylg- ir síldinni nýr, fjörugur og ferskur andblær og margir fylgdust með þar sem þeir voru að draga og hrista úr alveg uppi í harðalandi. Það má segja að þetta sé fyrsta síldin á þessu hausti þótt í litlu mæli sé. S.J. idumtörittvor SSSSSSS*-"1 2 50 stk. túlípanar, lagvaxnir. K. . 3 25 stk. páskaliljur.; Kr 49U’ Sértilboð þessa helgr. Kr 198. Burknar ■ • 9:00-21'.00. Blómum interHora VÍÖaVeroW

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.