Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 20.09.1987, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 20. SEPTEMBER 1987 23 Gæfan að draga í Viðlagaví- kinni. Bjarnarey í baksýn. Morgunblaðið/Sigurgeir Legið við bauju meðan hrist er úr netunum á Vikinni. Valdi og Óli á Gæfunni komnir að landi og búnir að hrista úr. Nú þarf að koma beitusildinni í frost. Fyrsta síldin þóttí litlum mæli sé Vestmannaeyjar. STRÁKARNIR á Gæfunni voru orðnir tæpir með beitusíld svo þeir hentu út 6 netum grunnt undan fjörunni á Viðlagaví- kinni, um 50 metra frá landi. Þeir fengu ágætis viðbragð í þessi fáu net eða um 15 tunnur af þokkalegri millisíld. Alltaf fylg- ir síldinni nýr, fjörugur og ferskur andblær og margir fylgdust með þar sem þeir voru að draga og hrista úr alveg uppi í harðalandi. Það má segja að þetta sé fyrsta síldin á þessu hausti þótt í litlu mæli sé. S.J. idumtörittvor SSSSSSS*-"1 2 50 stk. túlípanar, lagvaxnir. K. . 3 25 stk. páskaliljur.; Kr 49U’ Sértilboð þessa helgr. Kr 198. Burknar ■ • 9:00-21'.00. Blómum interHora VÍÖaVeroW
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.