Morgunblaðið - 08.10.1987, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 08.10.1987, Qupperneq 15
v$?p.t HftHOT^TO .8 stttoacitttmmt'ít nipiA.TflíMTTnírov MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 15 undarleg reynsla sem presturinn Duming hefur orðið fyrir í umdæmi sínu upp með ánni Myrká á Amaz- on-fljótasvæðinu. A nokkurra mánaða fresti heimsótti hann Hor- ton, einn trúboða sinna meðal indíánanna, og vin. Hann hverfur skyndilega af sjónarsviðinu og hinir innfæddu hafa undarlegar sögur að segja; að Horton hafi hitt „hnísu- konuna ægifögru", getið með henni bam og síðan orðið allur. Duming leggur engan trúnað á þessi munn- mæli fyrr en sögumar fara að ágerast. Að lokum lendir drengurinn í höndum Dumings, eftir að móðir hans hefur verið myrt af hvítum mönnum. Nú taka við erfiðir tímar fyrir náttúmbamið, sem þar að auki á harma að hefna . . . Morgunblaðið/Bjöm Blöndal Hestagöngin í Keflavík voru steypt í sumar og þess verður ekki langt að bíða úr þessu að hestamenn fari að notfæra sér þau. Keflavík: Göng fyrir hestamenn og reiðskjóta þeirra Keflavík. AÐALGATA var tengd við Reykjanesbrautina fyrir ofan bæinn i sumar. Við vegalagning- una voru gerð göng fyrir hesta- menn og reiðskjóta þeirra. Göngin kostuðu um 900 þúsund og voru hönnuð af Jóhanni Berg- mann bæjarverkfræðingi. Hestamennska á vaxandi vin- sældum að fagna á Suðumesium og hafa Keflvíkingar byggt upþ sitt eigið hesthúsahverfi sem þeir kalla Mánagmnd. Þaðan liggja reiðvegir og var einn slíkur fyrir ofan bæinn þar sem Aðalgatan var lögð. Göngunum er ætlað að draga úr slysahættu vegna ríðandi manna og reiðskjóta þeirra. Göngin em það breið, að ríðandi maður með tvo til reiðar kemst þar hæglega um. - BB Þetta er geysilega falleg saga og ekki síður vel sögð, þó svo að „slow-motion“ tökur séu ofnotaðar. Við okkur blasir böðulshendi hvíta mannsins á þessu, eitt síðasta vígi lífsandans á jörðinni. Hér er engu eirt þegar gróðavonin er annarsveg- ar og innfæddir drepnir eins og hundar. Og drengurinn sem getinn er af hinu geistlega yfirvaldi og hinni forkunnarfögm dóttur náttúr- unnar finnur hvergi frið annars staðar en hjá vinum sínum í skógin- um. Mikill kraftaverkaleikari er Char- les Duming. Hann dúkkar upp í hinum ólíklegustu myndum og hlut-' verkum og stendur sig undantekn- ingarlítið með eindæmum vel. Hér heldur hann myndinni mikið til á floti með hlýjum og kraftmiklum leik, það geislar af honum mann- kærleikur svo að efniviðurinn fær nauðsynlegan raunvemleikablæ fyrir vikið. Ungu drengimir tveir sýna einnig ágætan leik og fmm- skógarmóðirin er fögur. En myndin er Durnings. Félag fata- og textíl- hönnuða heldur sýningn FAT, félag fata- og textílhönn- uða, heldur sína fyrstu samsýn- ingu í íslensku óperunni dagana 9., 10. og 11. október. Þar gefst almenningi kostur á að sjá fatnað liannaðan af átján íslenskum fata- og textílhönnuðum. Sýning- arfólk frá Model ’79, Modelsam- tökunum og Kramhúsinu sýna fatnaðinn ásamt nokkrum börn- um og fleirum. FAT, félag fata- og textílhönn- uða, var stofnað 19. júni 1986 og em félagar þess nú 27 talsins. Stjórn félagsins skipa Eva Vil- helmsdóttir formaður, Birna Þómnn Pálsdóttir ritari og Sigrún Guðmundsdóttir (Sifa) gjaldkeri. Meðstjómendur em Þórdís Krist- leifsdóttir og Hulda Kristín Magnúsdóttir. I fréttatilkynningu frá FAT segir að sýningar þessar séu fyrsta sam- eiginlega átak félagsins, en ætlunin sé að gera þær að árlegum við- burði. Tilgangurinn með sýningun- um sé að vekja athygli almennings og forráðamanna íslensks iðanaðar á þeirri orku og hæfileikum sem íslenskir fatahönnuðir búa yfir. Fýrsta sýningin sem er kl. 21 á föstudagskvöldið er aðeins fyrir boðsgesti, en laugardaginn 10. október og sunnudaginn 11. októ- ber kl. 16 báða dagana em sýning- arnar öllum opnar. Miðasala verður opin frá kl. 14 og er verðinu stillt í hóf, eins og segir í fréttatilkynn- ingunni. LANDSINS MÝKSTA KAFFIDÓS Það er góð hugmynd, að geyma kaffið í Merrild-pokanum, því að hluti af angan og bragði kaffisins tapast, ef þú hellir því úr pokanum í kaffidós. Ef þér finnst best að geyma kaffið í sérstakri kaffidós, þá settu Merrild-pokann í dósina og á þann hátt, tryggir þú að kaffið haldi ilm sínum og bragði betur. Merrild-gæðakaffi, sem bragð er af, enda framleitt úr bestu fáanlegum kaffibaunum frá Brasilíu, Kólumbíu og Mið-Ameríku. MmiM setur brag á sérhvern dag. -
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.