Morgunblaðið - 08.10.1987, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 08.10.1987, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 23 Rauður þráður í málflutningi Haralds Blöndal og skoðana- bræðra hans er, að þeir setja ávallt fram skoðanir sínar með þeim formerkjum, að ekkert við- horf annað sé í samræmi við íslenska hagsmuni. Það er til dæm- is allt of mikil einföldun að líta þannig á, að í hvalamálinu séu bandarísk stjómVöld óvinurinn eini. Ráðamenn í Washington eru í raun í vöm gagnvart harðskeytt- um hópum umhverfís- og náttúru- vemdarsinna. Hópum sem hafa áhrif af því að þeir helga sig einu máli í senn með markvissum að- gerðum. Þeir átta sig á andstæð- ingi sínum og beina öllum spjótum á hann af sömu hörku og Haraldur og félagar hans. Hvalavinir festu sig við byssur hvalbáts í Hvalfirði til að leggja áherslu á málstað sinn. Haraldur og félagar vildu festa sig við vamarliðið og F-15 orrustuþot- ur þess. Ef það er til marks um, að Sjálf- stæðisflokkurinn sé orðinn viðskila við nafn sitt, að Morgunblaðið end- urspeglar ekki skoðanir Haralds Blöndal, varaborgarfulltrúa Sjálf- stæðisflokksins og formanns umferðamefndar, í hvalamálinu, er það mál, sem Haraldur verður að reka á vettvangi flokksins. Ég hef litið þannig á, að þeir, sem kjömir em í trúnaðarstörf á vegum Sjálfstæðisflokksins hafí skyldum að gegna fyrir flokkinn og gagn- vart umbjóðendum hans; þeir ættu frekar að hlú að sámm en strá í þau salti. Þeir sem lagt hafa stund á hvalskurð em greinilega ekki sömu skoðunar. Þeir geta auðveld- lega skorið á tengsl fólks við flokkinn. í öllum flokkum em til frammá- menn, sem telja það nokkurs virði að skemmta andstæðingum flokka sinna. Greinar Haralds Blöndal í DV hafa að jafnaði snúið þannig að mér, að hann vilji öðrum þræði vera skemmtikraftur. Á stundum kámar gamanið. í hvalamálinu hefur Haraldur Blöndal gerst of- fari, þegar hann vænir samherja um að vera ekki „góða“ íslend- inga. Vonandi leiðir hann ekki Sjálfstæðisflokkinn frá kjósendum sínum þannig að flokkurinn verði viðskila við þá í hinu pólitíska umferðaröngþveiti. Tónlistarhátíð ungs fólks á Norðurlöndum: Sex ís- lensk verk verða vaUn SEX íslensk verk verða valin til flutnings á Tónlistarhátíð ungs fólks á Norðurlöndum sem hald- in verður í Osló dagana 14.-21. ágúst á næsta ári. Tónlistarhátíð ungs fólks á Norðurlöndum er haldin árlega í einhveiju Norðurlandanna. Á þessu ári var hátíðin haldin í Reykjavík. Tilgangur hátíðarinnar er að örva ung norræn tónskáld til starfa og koma verkum þeirra á framfæri. Aðeins verða valin verk eftir tónskáld sem fæddust á árinu 1958 eða síðar. Ætlast er til að þau tónskáld, sem fyrir valinu verða, taki þátt í hátíðinni, geri m.a. grein fyrir verkunum og fylg- ist með flutningi þeirra. Ferðir og gisting verður greidd fyrir þá þátt- takendur sem eiga verk sem verða valin. Tekið er við hvers konar verk- um: Hljómsveitar-, kammer-, einleiks- og rafverkum. Dómkór- inn í Osló verður meðal þátttak- enda og eru því kórverk vel þegin. Skilafrestur er til 1. janúar 1988 og skulu verkin send Tónskáldafé- lagi íslands. OTDK HUÓMAR BETUR Háir vextír Grunnvextir á Kjörbók eru nú 24% á ári og leggjast þeir við höfuðstól tvisvar á ári. Ef innstæða, eða hluti hennar, hefur legið óhreyfð í 16 mánuði hækka vextir í25,4% og í 26% eftir 24 mánuði. Þrepahækkun þessi er afturvirk, hámarks ársávöxtun er því allt að 27,7% án verðtryggingar Verðtrygging Á 3ja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókarinnar borin saman við ávöxtun 6 mánaða bundinna verðtryggðra reikninga. Reynist ávöxtun verðtryggðu reikninganna hærri ergreidd uppbót á Kjörbókina sem því nemur. Örugg og óbundin Prátt fyrirháa vexti og verðtryggingu er innstæða Kjörbókar alltaf laus. Vaxtaleiðrétting við úttekt er 0,8%, en reiknastþó ekkiafvöxtum tveggja síðustu vaxtatímabila. Kjörbókin erbæði einfaltog öruggt sparnaðarform. L Landsbanki íslands Banki allra landsmanna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.