Morgunblaðið - 08.10.1987, Page 47

Morgunblaðið - 08.10.1987, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 47 VAkáíS EÚL2. HELGAFELL Blómaklúbburinn hefur veriö starfræktur í tæplega tvö ár og þúsundir íslenskra heimila blómstra nú allt árið um kring. Á 4-6 vikna fresti sendum við þér glæsilega litprentaða bók, fulla af heilræðum, hugmyndum og fróðleik um inniplöntur. Síminn er 91- 6*88*300 tíl kl. 22:00 í kvöld. Ókeypis símaráðgjöf í hverri viku: HAFSTEINN HAFUDASON Á GRÆNU LÍNUNNI Á hverjum þriðjudegi kl. 18-20 geta félagar Blómaklúbbsins liringt til okkar og fengið beint samband við Hafstein Hafliðason garðyrkjumann. Þessi ókeypis ráðgjafarþjónusta eins fremsta sérfræðings okkar íslendinga á sviði blómaræktar hefur notið mikilla vinsælda og í Blómablaðinu birtum við margar þeirra spurninga og svara sem til umfjöllunar eru á „grænu línunni". ÓDÝRT, ...og ekki á almennum markaði! Bókaflokkurinn „Allt um inniplöntur“ er ekki seldur á almennum markaði, heldur eingöngu til félagsmanna í Blómaklúbbnum. Hver sending kostar aðeins kr. 676,- - og eru bækurnar því langt undir markaðsverði sambærilegra bóka. Við minnum síðan á ókeypis fræpoka og Blómablað- og síðast en ekki síst á 50% kynningarafslátt af fyrstu sendingu. Með hverri sendingu færðu sérstaklega valin úrvalsfræ í takt við árstíðina hverju sinni og 5-10 nýjar, fallegar og oft framandi plöntur líta dagsins ljós, jafnt á miðju sumri sem í svartasta skammdeginu. Með bók og fræpoka fylgir Blómablaðið í hvert skipti, - íslenskt blað með alls kyns efni sem tengist félagsmönnum Blómaklúbbsins, sendingunum til þeirra og þeim vildarkjör- um á blómavörum sem bjóðast hverju sinni. í Blómaklúbbnum gefast endalaust ný tækifæri til þess að sá og sinna alls kyns inniplöntum. M gæðir heimilið og frístundir allrar fjölskyldunnar nýju og litríku lífi. Sláðu til - fáðu fyrsta pakkann með 50% kynningarafslætti og taktu sí an ákvörðun um framhaldið. IHVERRI SENDINGU ... Glæsilegar bækur úr bókaflokknum „Allt um inniplöntur“, litprentaðar, innbundnar og plasthúðaðar. ... Fræ í hæsta gæðaflokki sem hverju sinni duga til ræktunar á 5-10 plöntum. ... íslenska Blómablaðið með ýmsu forvitnilcgu efni, viðtölum við blómaáhugafólk, leiðbeiningum af ýmsu tagi og fréttum úr heimi blómanna. ... Alls kyns blómavörur á sérstökum vildarkjörum. SrJki. 'k AHE3E .Z £ X:* ft'A: ASiK MM

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.