Morgunblaðið - 08.10.1987, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 08.10.1987, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 1987 47 VAkáíS EÚL2. HELGAFELL Blómaklúbburinn hefur veriö starfræktur í tæplega tvö ár og þúsundir íslenskra heimila blómstra nú allt árið um kring. Á 4-6 vikna fresti sendum við þér glæsilega litprentaða bók, fulla af heilræðum, hugmyndum og fróðleik um inniplöntur. Síminn er 91- 6*88*300 tíl kl. 22:00 í kvöld. Ókeypis símaráðgjöf í hverri viku: HAFSTEINN HAFUDASON Á GRÆNU LÍNUNNI Á hverjum þriðjudegi kl. 18-20 geta félagar Blómaklúbbsins liringt til okkar og fengið beint samband við Hafstein Hafliðason garðyrkjumann. Þessi ókeypis ráðgjafarþjónusta eins fremsta sérfræðings okkar íslendinga á sviði blómaræktar hefur notið mikilla vinsælda og í Blómablaðinu birtum við margar þeirra spurninga og svara sem til umfjöllunar eru á „grænu línunni". ÓDÝRT, ...og ekki á almennum markaði! Bókaflokkurinn „Allt um inniplöntur“ er ekki seldur á almennum markaði, heldur eingöngu til félagsmanna í Blómaklúbbnum. Hver sending kostar aðeins kr. 676,- - og eru bækurnar því langt undir markaðsverði sambærilegra bóka. Við minnum síðan á ókeypis fræpoka og Blómablað- og síðast en ekki síst á 50% kynningarafslátt af fyrstu sendingu. Með hverri sendingu færðu sérstaklega valin úrvalsfræ í takt við árstíðina hverju sinni og 5-10 nýjar, fallegar og oft framandi plöntur líta dagsins ljós, jafnt á miðju sumri sem í svartasta skammdeginu. Með bók og fræpoka fylgir Blómablaðið í hvert skipti, - íslenskt blað með alls kyns efni sem tengist félagsmönnum Blómaklúbbsins, sendingunum til þeirra og þeim vildarkjör- um á blómavörum sem bjóðast hverju sinni. í Blómaklúbbnum gefast endalaust ný tækifæri til þess að sá og sinna alls kyns inniplöntum. M gæðir heimilið og frístundir allrar fjölskyldunnar nýju og litríku lífi. Sláðu til - fáðu fyrsta pakkann með 50% kynningarafslætti og taktu sí an ákvörðun um framhaldið. IHVERRI SENDINGU ... Glæsilegar bækur úr bókaflokknum „Allt um inniplöntur“, litprentaðar, innbundnar og plasthúðaðar. ... Fræ í hæsta gæðaflokki sem hverju sinni duga til ræktunar á 5-10 plöntum. ... íslenska Blómablaðið með ýmsu forvitnilcgu efni, viðtölum við blómaáhugafólk, leiðbeiningum af ýmsu tagi og fréttum úr heimi blómanna. ... Alls kyns blómavörur á sérstökum vildarkjörum. SrJki. 'k AHE3E .Z £ X:* ft'A: ASiK MM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.