Morgunblaðið - 20.10.1987, Side 8

Morgunblaðið - 20.10.1987, Side 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 í DAG er þriðjudagur 20. október, sem er 293. dagur ársins 1987. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.02 og síð- degisflóð kl. 17.09. Sólar- upprás í Rvík kl. 8.31 og sólarlag kl. 17.53. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.13 og tunglið er í suðri kl. 11.34. (Almanak Háskóla íslands.) Með elsku og trúfesti er friðþægt fyrir misgjörð, og fyrir ótta Drottins forð- ast menn hið illa. (Orðskv. 16, 6.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ’ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 tjarga, 6 yfirhöfn, 6 vaða, 7 tveir eins, 8 hótar, 11 drykkur, 12 mánuður, 14 ætt- göfgi, 16 þáttur. LÓÐRÉTT: — 1 erfiða, 2 hnðttur- inn, 3 fæða, 4 blað, 7 sefun, 9 klaufdýr, 10 beitu, 13 keyri, 15 skanunstöfun. LAUSN SÍBUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 færast, 6 jl, 6 |jót- at, 9 beð, 10 ff, 11 jn, 12 ála, 13 ósar, 15 man, 17 akarni. LÓÐRÉTT: - 1 falbjóða, 2 ijóð, 3 alt, 4 tarfar, 7 Jens, 7 afl, 12 árar, 14 ama, 16 NN. ÁRNAÐ HEILLA______________ ára afmæli. í gær, mánudag, varð áttræð- ur Guðbrandur Elífasson, Skúlagötu 74 hér í bænum, fyrrum starfsmaður Eim- skipafélagsins. Nafns hans misritaðist hér í Dagbókinni á laugardag. Er Guðbrandur beðinn afsökunar á þeirri mis- ritun. FRÉTTIR_______________ NORÐUR í Skagafirði, á Nautabúi, var í fyrrinótt kaldast á landinu og mæld- ist frostið 6 stig. Hér í Reykjavík fór frostið niður í tvö stig og var úrkomu- laust. í spárinngangi sagði Veðurstofan i gærmorgun að hiti myndi litið breytast. Snemma i gærmorgun var komið 13 stiga frost vestur í Frobisher Bay og 5 stig voru í höfuðstað Græn- lands. Þá var 11 stiga hiti í Þrándheimi, hiti eitt stig í Sundsvall og hiti 8 stig i Vaasa. STÖÐVARSTJÓRAR. í augl. frá Póst- og símamála- stofnuninni í nýju Lögbirt- ingablaði eru auglýstar lausar tvær stöður stöðvarstjóra Pósts & síma. Er önnur stað- an á Fáskrúðsfirði, en hin er staða stöðvarstjóra á Vopnafirði. Samgönguráðu- neytið auglýsir stöðurnar með umsóknarfresti til 23. þ.m. AÐALFULLTRÚI. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaáðuneyt- inu í Lögbirtingi segir að Ólafur Ólafsson lögfræð- ingur hafi verið skipaður aðalfulltrúi við embætti sýslu- manns EyjaQarðarsýslu og bæjarfógetans á Akureyri og Dalvík. SAGNFRÆÐIFÉLAG ís- lands heldur almennan fund í kvöld, þriðjudagskvöld, í fundarsal Þjóðskjalasafnsins, Laugavegi 162, kl. 20.30. Tveir frummælendur verða á fundinum, Ólafur Ásgeirs- son talar um iðnbyltingu hugarfarsins á íslandi 1920—40. Auður Magnús- dóttir talar um friliulýði á síðari hluta þjóðveldisaldar. Þessi fundur er opinn öllu áhugafolki um sagnfræði. SAMTÖKIN gegn astma og ofnæmi og deildir SÍBS í Rvík og Hafnarfírði halda spilakvöld nú í kvöld, þriðju- dagskvöld, í Múlabæ, Armúla 34, og verður byijað að spila kl. 20.30. í MOSFELLSBÆ hefst tóm- stundastarf aldraðra í dag, þriðjudag, kl. 13.30. Verður tómstundastarfíð í vetur á þessum tíma á þriðjudögum í Hlégarði. KVENFÉLAG Kópavogs heldur fund fímmtudaginn 22. október í félagsheimili bæjarins kl. 20.30. Gestur fundarins verður Hrafn Sæ- mundsson. SKIPIN REYKJAVIKURHÖFN: Á sunnudaginn fór Ljósafoss á ströndina. Þá kom togarinn Ottó N. Þorláksson inn af veiðum til löndunar. Stapa- fell kom þá úr ferð og fór aftur samdægurs á ströndina. Togarinn Jón Finnsson kom inn og leiguskipið Helena kom af ströndini. Það fór í ferð aftur í gær. í fyrrinótt fór aftur olíuskip sem kom á sunnudag. í gær kom frysti- togarinn Pétur Jónsson inn til löndunar. Skaftafell fór á ströndina. Leiguskipin Dorado og Bemhard S. kom að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN: Um helgina lagði Hofsjökull af stað til útlanda. í gær kom Haukur frá útlöndum og tog- arinn Karlsefni hélt til veiða. Þá var erl. skip Danica Blue væntanlegt. Það tók höfn í Straumsvík. Erl. skip Nord- west Reefer er farið aftur. Ríkisstjórnin Svona, Ási minn. Þú verður að bíða meðan hr. Jón sóðar í potta-skattinum. Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október til 22. október, aö bóöum dögum meötöldum er f Hóaleftis Apóteki. Auk þess er Vesturbœjar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Lœknastofur eru lokaöar laugardaga og helgidaga. Lœknavakt fyrir Reykjavfk, Seltjamames og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg fró kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nónari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Stysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og lœknaþjón. í símsvara 18888. ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöó Reyfcjavfkur ó þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Ónæmistnring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstimar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er símsvari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafa- sími Samtaka *78 mónudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari ó öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 8. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö ó móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamames: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapdtek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaröabnr. Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbnjar: Opiö mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í sfma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstu- dag. Laugardaga, heigidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónu8ta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opið er ó laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst f símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. HjálparstöA RKÍ, TJamarg. 36: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vímulaus nska Sföumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fél. upplýsingar. Opin mónud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: OpiÖ allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauögun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sfmi 688620. Kvennaráögjöfin Hlaövarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjátfshjálpar- hópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, sfm8vari. SÁÁ Samtök óhugafólks um ófengisvandamóliö, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sóluhjólp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir f Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö ófengisvandamól aö stríða, þó er 8ími samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrnöistööin: Sálfræöileg róögjöf s. 623075. Stuttbylgjusendingsr Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 ó 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55—19.35/45 ó 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eöa 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hódegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 ó 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 ó 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00—23.35/45 ó 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00-16.45 ó 11820 kHz, 25.4m, eru hódegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frétta- yfírfft liöinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandaríkjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. tími, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennedeildin. kl. 19.30-20. Snngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. öldrunartnkningadeHd Landspftaians Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alia daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn í Fossvogi: Mónu- daga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Qrensás- delld: Mónudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fnðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alia daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshnliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomuiagi. Sjúkrahús Keflavlkur- InknisháraAs og heilsugæslustöövar: Neyöarþjónusta er allan sólarhringinn ó Heilsugæslustöö Suöumesja. Sími 14000. Keflavfk - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og ó hótíðum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröstofusími fró kl. 22.00 - 8.00, sfmi 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana i veitukerfi vatna og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasefn íslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9-;-12. Hand- ritasalur opinn mónud.—föstud. kl. 9—19. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónud.—föstud. kl. 13—16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Hóskóla (slands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóömlnjasafnlö: Opiö þriöjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnlð Akureyrl og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-fÖ8tudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaöasafn, Bústaöakirkju, sími 36270. Sólhelmasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn í Qeröubergi, Geröubergi 3—5, sími 79122 og 79138. Fró 1. júní til 31. ógúst veröa ofangreind söfn opin sem hór segir: mónudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvallasafn veröur lokaö fró 1. júlí til 23. ógúst. Bóka- bllar veröa ekki i förum fró 6. júlí til 17. ógúst. Norræna húslÖ. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbnjarsafn: OpiÖ eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga fró kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonan OpiÖ laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagaröurinn opinn daglega kl. 11.00—17.00. Hús Jóns SigurÖssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaölr: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Síminn er 41577. Myntsafn Seölabanka/Þjóöminjasafns, Einholti 4: Opiö sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nónar eftir umtali 8. 20500. Náttúrugripasafniö, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnír sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufrnöistofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfiröi: OpíÖ um helgar 14—18. Hópar geta pantaö tíma. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 06-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaölr f Reykjavík: Sundhöllin: Opin mónud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. fró kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud.—föstud. fró kl. 7.00—20. Laugard. fró kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fró kl. 8.00—15.30. Vesturbæjarlaug: Mónud.—föstud. fró kl. 7.00-20. Laugard. fró kl. 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiöholti: Mónud.— föstud. fró kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. fró 7.30-17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvelt: Opin mónudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mónudaga - fimmtudaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mónudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miöviku- daga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarflaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.