Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 20.10.1987, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 INNRmJNTIL 20.0KT. SÍMI: 621066 HVERNIG MÁ NÁ HÁMARKS- ÁVÖXTUN SPARIFJÁR, OG ÖFUGT - HVERNIG FÆST FRAMKVÆMDAFÉ Á HAGKVÆMAN HÁTT? Hvernig reiknum við út afföll, gengi verðbréfa og raunvexti? Hvaða skattareglur gilda um verðbréf? Þetta og margt fleira verður fjaiiað um á námskeiðinu. AÐALLEiÐBEiNENDUR: Sigurður B. Stefánsson og Gunnar Helgi Hálfdánarson. TÍMI OG STAÐUfí: 22.-23. okt. kl. 13.15-17.30 að Ánanaustum 15. Stjórnunarfélag Islands ~= Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66 ^ . O < | 5 w > AMNESTY-VIKA1987 FANGAMÁLI SOMALIA Yusuf Osman Samantar, þekkt- ur undir nafninu „Berda’ad", hefur verið í fangelsi í nær 18 ár, eða síðan núverandi stjóm komst til valda árið 1968. Hann var handtekinn nokkrum sinnum á árunum 1969—1975. Frá 1975 hefur hann verið í haldi án dóms og laga vegna and- stöðu við forseta landsins, Mohamed Siad Barre og fyrir að neita að ganga í hinn sósíalíska byltingarflokk Sómalíu, sem fer með öll völd í landinu, og er auk þess eini löglegi stjómmálaflokk- urinn. í Sómalíu em í gildi lög, sem heimila stjómvöldum að setja menn í hald án þess að hægt sé að afrýja varðhaldsúrskurðinum eða fá hann endurskoðaðan. í krafti þessara laga hefur Samant- ar setið í fangelsi í 12 ár. Hann er 55 ára lögfræðingur, sem lagði stund á stjómvísindi við Rómar- háskóla, og lauk lagaprófí í Sómalíu. Hann var virkur í þjóð- frelsishreyfíngunni og þegar landið varð sjálfstætt árið 1960 stofnaði hann vinstri sinnuð lýð- ræðissamtök Sómalíu og gerðist aðalritari þeirra. Hann sat á þingi þar til Mohamed Siad Barre komst til valda með sljómarbyltingu 1969, en þá var þingið lagt niður, stjómarskráin felld úr gildi og allir stjómmálaflokkar bannaðir. Yusuf Osman Samantar er hafður í stöðugri einangrun í Lab- atan Jirow sem er sérstakt öryggisfangelsi í nágrenni Baidoa. Hann þjáist af lifrarsjúk- dómi, magasári, háþrýstingi og vinstri fótur hans er lamaður að mestu leyti vegna gamalla meiðsla. Samt fær hann litla sem enga læknishjálp. Allan tímann í varðhaldinu hefur honum verið meinað að fá fjölskyldu sína í heimsókn eða vera í bréfasam- bandi við hana. Hann fær ekkert að lesa og fær ekki að ræða við lögmann. Vinsamlegast sendið kurteis- legt bréf og beiðist þess að Yusuf Osman Samantar verði skilyrðis- laust látinn laus þegar í stað. Skrifíð til: Híb Excellency Mohamed Siad Barre, President of the Somali Democratic Republic, People’s Palace, Mogadishu, Somalia. ■ " ■ ■ Haustlitir á Agfa litskyggnu FRAMKÖLLUN Á AGFA LITSKYGGNUM Nú býðst á íslandi framköllun á Agfa litskyggnum. Agfa umboðið og Ljósmyndavinnustofan Myndverk hafa sameinast um þessa þjónustu við íslenskt áhugafólk um litskyggnuljósmyndun. Verð á framköllun hverrar filmu . kr. 295 36 myndir í plastramma .......kr. 235 24 myndir í plastramma .......kr. 210 Ókeypis textaprentun á ramma ef óskað er MÓTTÖKUSTAÐIR: í REYKJAVÍK HRAÐFILMAN . TÝLI, AMATÖR, Drafnarfelli 12 Austurstræti 3 Laugavegi 82 LJÓSMYNDAÞJÓNUSTAN, Laugavegi 178 UTAN REYKJAVÍKUR BÓKAVERSL. ANDRÉSAR NÍELSSONAR, Akranesi NÝJA FILMUHÚSIÐ, Hafnarstræti 106, Akureyri FÓTÓ UÓSMYNDAWÓNUSTA, Bárustíg 9, Vestm. HLJÓMVAL, Hafnargötu 28, Keflavík FILMAN SF, Hamraborg 3, Kópavogi Litadýrd haustsins geymist vel MEÐ AgFA. Stefan Thorarensen Siöumula 34 108 Reykjavik myndverk Ármúla 17 108 Reykjavlk
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.