Morgunblaðið - 20.10.1987, Side 23

Morgunblaðið - 20.10.1987, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 23 Reiðhjól í óskilum NOKKUR brögð hafa verið að því í Reykjavík að reiðhjólum hefur verið stolið og hafa réttir eigendur oft ekki séð þau aftur. Á þessu ári hefur óskilamuna- deild lögreglunnar afhent eigend- um 64 hjól, sem hafa fundist. Þó er það aðeins brot af þeim hjólum, sem eru í vörslu lögreglunnar, því þau eru nú 206. Ef fólk saknar reiðhjóla ætti það að athuga hvort þau leynast ekki í geymslum lög- reglu. Plaslkcissar ogskúffur Fyrir skrúfur, rær og aðra smáhluti. Einnig vagnar og verkfærastatíf. Hentugtá verkstæðum og vörugeymslum. Ávallt fyrirliggjandi. Leitið upplýsinga. UMBOÐS OGHEILDVERSLUN BÍLDSHÖFÐA W SIMI 6724 44 Fulningahurðir Fura - greni Verð frá kr. 10.530.- BÚSTOFN Li Smiðjuvegi 6, Kópavogi, símar 45670 — 44544. ÍRTTAR BREIÐHOLTS Breiðholtsútibú Iðnaðarbankans hefur tekið stakkaskiptum. Nýir tímar kalla á nýja starfshætti og þjónustu. Við höfum endurskipulagt staifsemina og húsnæðið. Ný tiJhögun gerir okkur enn betur kleift að veita viðskiptavinum okkar fjölbreytta og góða þjónustu ítaktviðtímann. Verið velkomin - skoðið, reynið. © lónaðarbankinn -niiPim fanki Breiðholtsútibú. Drafnarfelli 14-16. Sími 74633

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.