Morgunblaðið - 20.10.1987, Side 40

Morgunblaðið - 20.10.1987, Side 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. OKTÓBER 1987 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Flatningsvél Til sölu Baader flatningsvél 440. Upplýsingar í símum 99-3744, 99-3546 og 91-22494. Öflug tölva til sölu SKÝRR hafa til sölu fjórðu öflugustu tölvu á íslandi. Gerð: IBM 4381 P02. Reikniminni: 16 MB. Fjöldi kanala: 6. Afkastageta: 2,3 afkastaeiningar. Vélin er þriggja ára og í fyrsta flokks ástandi. Staðfesting á stöðugu viðhaldi frá upphafi fylgir. Vélin er til afhendingar nú þegar. Tilboð óskast afhent Viðari Ágústssyni fram- kvæmdastjóra Rekstrarsviðs, fyrir 1. nóvember 1987. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar, Háaleitisbraut 9, sími 91-6-95-100. Vélsmiðjur - verkstæði Til sölu Gírmótorar VEM (nýjir) 0,37 kw, 63 sn. 14stk. 0,55 kw, 63 sn. 18stk. 0,75 kw, 63 sn. 22 stk. Mótorar VEM, 0,75 kw, 1.380 sn. 5stk. Ercole Marelli, 0,55 kw, 1.390 sn. 1 stk. Ercole Marelli, 0,75 kw, 1.390 sn. 1. stk. Einnig notaðir mótorarog gírar. Nælonhjól m/festingum Flexelló WNY 6m 20 70 stk. Ryðfríar stálstangir. FótlegurRHP3/4“selflube 150stk. Fótlegur RHP 5/8“ self lube 150stk. Myson hitablásari 1 stk. Tannhjól og keðjur Einnig eftirgreind notuð verkfæri: Handsmergel, borðsmergel, lítil borðsög, SDK light cutter (sög) o.fl. Upplýsingar í síma 18420 í vinnutíma, 16949 eftir kl. 18.00. Málverk Gallerí Borg hefur m.a. verið beðið að útvega: Olíumynd eftir Jóhannes S. Kjarval, andlit. Olíumynd eftir Mugg. Litla olíu- eða vatnslitamynd eftir Ásgrím Jónsson. Veðurspámanninn (afsteypu) eftir Ásmund Sveinsson. éraé&Lt BORG Pósthússtræti 9, 101 Reykjavík Sími 9(1)24211 Aðalfundur knattspyrnudeildar F.H. verður haldinn þriðjudaginn 27. október kl. 20.00 í Gaflinum við Reykjanesbraut. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. TOLLVÖRU GEYMSLAN Reykjavík Hluthafafundur Hluthafafundur fyrir hluthafa Tollvöru- geymslunnar hf., Reykjavík, verður haldinn fimmtudaginn 29. október 1987 kl. 17.00 í fundasai inn af anddyri Holiday Inn, Sigtúni 38, 105 Reykjavík. Dagskrá: Breytingar á starfsreglum félagsins vegna afnáms ákvæðis í 3. gr. 1. mgr. laga um gjald- eyris- og viðskiptamál nr. 63/1979, sem gerði þá kröfu til tollyfirvalda, að tollafgreiða ekki vörur nema staðfesting gjaldeyrisbanka liggi fyrir um, að greiðsla hafi verið innt af hendi eða greiðsla tryggð með öðrum löglegum hætti. („Afnám bankastimplunar"). Stjórnin. Kópavogur spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður í sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1, þriðjudaginn 20. október kl. 21.00 stundvislega. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll. Stjórnin. Akranes — Þór Félag ungra sjálfstæðismanna Aðalfundur félagsins verður haldinn sunnudaginn 25. október 1987 kl. 16.00. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Félagsfundur Hvatar Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavik, heldur félagsfund þriðju- daginn 20. október kl. 20.30 í Valhöll. Á dagskrá verður kjör uppstillingarnefndar. Fundarstjóri: Sigríður Arnbjarnardóttir. Fundarritari: Hallveig Kolsöe. Fjölmennið. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Nes- og Melahverfi Gjaldkeri félagsins minnir alla þá félagsmenn, sem fengiö hafa heim- sendan giróseðil fyrir félagsgjaldi ársins 1987, að greiöa þá hið allra fyrsta. Stjórn Féiags sjólfstæðismanna i Nes- og Melahverfi. Árnessýsla félagsfundur Sjálfstæöiskvennafélag Árnessýslu heldur félagsfund miðvikudaginn 21. okt. á Hótel Selfossi. Fundurinn hefst kl. 19.00 með lóttum kvöldverði. Dagskrá: 1. Arndís Jónsdóttir varaþingmaður flytur ávarp. 2. Hulda Jensdóttir forstöðukona ræðir um fóstureyðingar. 3. Óli Jón Ólafsson ferðamálafulltrúi talar um ferðamál á Suðurlandi. Fundurinn er öllum opinn. Sjálfstæðiskvennafélag Árnessýsiu. Kópavogur - Kópavogur Aðalfundur sjálfstæðiskvennafélagsins Eddu, Kópavogi, veröur haldinn mánudag- inn 26. október kl. 8.30 stundvíslega í Hamraborg 1,3. hæð. Venjuleg aðalfundar- störf. Gestur fundarins verður Ásdis Loftsdóttir fatahönnuöur, sem kynnir slna línu. Kaffiveitingar. Eddukonur fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. Málfundarfélagið Óðinn Trúnaðarráðs- fundur verður haldinn þriðjudaginn 20. október kl. 20.30 i Valhöll. Dagskrá: 1. Kosning tveggja manna í uppstillingar- nefnd vegna aðalfundar. 2. Gestur fundarins er Árni Sigfússon, borgarfulltrúi og formaður SUS. 3. Önnur mál. Stjórnin. Sjálfstæðismenn Kópavogi Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna í Kópavogi boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum sjálfstæð- ismanna í Kópavogi fimmtudaginn 22. október kl. 20.30 í sjálfstæöishúsinu, Hamraborg 1. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, alþingis- maður og Bragi Michaelsson varaformaður kjördæmisráðs. Sjálfstæðismenn Gull- bringusýslu Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjélf- stæðisfélaganna í Gullbringusýslu boða fulltrúaráðs-- menn og aðra trúnaðarmenn Sjálf- stæðisflokksins í Gullbringusýslu til fundar í Slysavarna- húsinu, Sandgerði, þriðjudaginn 20. október kl. 20.30. Gestir fundarins verða Ólafur G. Einarsson, al- þingismaður og Bragi Michailsson varaformaður kjördæmisráðs. Sjálfstæðismenn Garðabæ og Bessastaðahreppi Kjördæmisráð Sjálf- stæðisflokksins í Reykjaneskjördæmi og fulltrúaráð sjálf- stæðisfélaganna f Garðabæ og Bessa- staðahreppi boða til fundar með fulltrúa- ráðsmönnum og öðrum trúnaðar- mönnum Sjálfstæð- isflokksins í Garðabæ og Bessa- staðahreppi, í Lyngási 12, Garöabæ, miðvikudaginn 21. október kl. 20.30. Gestir fundarins veröa Salóme Þorkelsdóttir, alþingismaður og Bragi Michaelsson, varaformaöur kjördæmisráðs. Bakka- og Stekkjakverfi Aðalfundur verður haldinn mið- vikudaginn 28. október kl. 20.00 ( Valhöll, Háaleitis- braut 1. Dagskrá: 1. Venjuleg aðal- fundarstörf. 2. Gestur fundarins Magnús L. Sveinsson for- seti borgar- stjórnar og formaður V.l. 3. önnur mál. Fundarstjóri: Guðmundur Jónsson. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.