Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 ÚT V ARP / S JÓN V ARP SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 4BÞ16.40 ► Skaup í Skfrisskógl (Zany Adventures of Robin Hood). Hertoginn af Austurríki heldur Ríkharöi Ijónshjarta föngnum og heimtar álitlega upphæð í lausnargjald. Vegna pólitískra væringa á Englandi eru greiöslur ekki inntar af hendi þar til Hrói höttur lætur málið til sín taka. Aöalhlutverk: Ge- orge Segal, Morgan Fairchild og Roddy McDowall. 18.20 ► Smygl (Smuggler). Breskurfram- haldsmyndaflokkurfyrirbörn og unglinga. 18.45 |Þ- GarparnirTeiknimynd. 19.19 ► 19:19 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 0 19.30 ► VIA feAginln (Me and My Girl). Breskurgam- anmyndaflokk- ur. 20.00 ► Fróttir og veAur 20.30 ► Auglýsing- ar og dagskrá 20.40 ► Fresno — Loka- þáttur. Bandarískur mynda- flokkur. Aöalhlutverk: Carol Burnett og Dabney Cole- man. 21.30 ► ÓAur böAulsins (The Executioner’s Song). Fyrri hluti. Bandarísk sjónvarpsmynd gerö eftir verðlaunaskáldsögu eftir Norman Mailer. Áriö 1977 var Gary Gilmore tekinn af lifi í Utah og vakti aftaka hans mikið umtal á sínum tíma. Aðal- hlutverk: Tommy Lee Jones, Eli Wallach, Christine Lahti o.fl. 23.05 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok STÖD2 19.19 ► 19:19 20.30 ► MorAgáta (Murder She Wrote). Jessica er beöin um að halda fyrirlestur í kvennafangelsi, en lendir í óeiröum og morðmáli. 4BK21.30 ► Mannslfkaminn. (The Living Body). <3Þ21.55 ► Af bæ í borg. Borgarbarnið Larry og geitahirð- irinn Balki eru sífellt aö koma séríklípu. <S>22.25 ► Fornir fjendur (Concealed Enemies). Fram- haldsflokkur um Alger Hiss- máliö sem upp kom í Banda- ríkjunumáriö 1948. 4D23.20 ► London 0 Hull 4. Hljómleikar. <0(23.50 ► Lögregluþjónn númer 373 Eddie Ryan missir starf sitt í lögreglunni. Þegar starfsfélagi hans er myrtur sver hann þess eið að hefna hans. 01.45 ► Dagskrárlok ÚTVARP © RÍKISÚTVARPIÐ 8.46 Veöurfregnir, bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 f morgunsárið meö Ragnheiöi Ástu Pétursdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.25, 7.57 og 8.27 8.30 Fréttayfirlit. Lesiö úrforustugreinum dagblaðanna. 8.35 Morgunstund barnanna: „Líf' eft- ir Else Kappel. Gunnvör Braga les þýöingu sína (11). Islenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. Tilkynningar. 9.00 Fréttir, tilkynningar. 9.03 Dagmál. Umsjón: Sigrún Björns- dóttir. 9.30 Landpósturinn - Frá Vestfjöröum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 10.00 Fréttir og tilkynningar. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Óskastundin í umsjón Helgu Þ. Stephensen. 11.00 Fréttir, tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Einnig útvarpaö að lokn- um fréttum á miönætti.) 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónlist. 12.20 Hádegisfréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tón- list. 13.06 ( dagsins önn — Unglingar. Um- sjón: Einar Gylfi Jónsson. 13.30 Miödegissagan: „Dagbók góðrar grannkonu" eftir Doris Lessing. Þuriö- ur Baxter les þýöingu sína (23). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.06 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarr: Stórfréttir! að er vissulega rétt hjá Ingva Hrafni Jónssyni fréttastjóra ríkissjónvarpsins að „verðhrunið" mikla í kauphöllinni í New York er sannkölluð heimsfrétt, því eins og allir vita hvílir efnahagslíf hins fijálsa heims ekki síst á því að almenningur treysti verðbréfunum í hvaða mynd sem þau birtast. Hið gagnkvæma traust sem náðst hef- ur milli hins almenna verðbréfaeig- anda og fyrirtækjanna gæti hafa beðið alvarlegan hnekki með 19. októberhruninu og afleiðingar slíks trúnaðarbrests gætu hugsanlega dregið úr fjárstreymi til fyrirtækj- anna með ófyrirsjáanlegum afleið- ingum fyrir efnahag3lífið. En hefir þetta traust máski veikst á undanförnum árum vegna slaks eftirlits með þeim aðilum er fara með verðbréfasölu? Miklu skiptir fyrir efnahagslíf fijálsra þjóða að slíkir aðilar séu undir stöðugu eftirliti og séu umsvifa- laust sviptir starfsleyfi ef minnsti Marteinsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardagskvöldi). 16.36 Tónlist. 16.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 í hnotskurn. Umsjón: Valgaröur Stefánsson. (Frá Akureyri.) Endurtek- inn þáttur frá laugardagskvöldi.) 16.46 Þingfréttir. 18.00 Fréttir, tilkynningar. 16.05 Dagbókin. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpiö. 17.00 Fréttir, tilkynningar. 17.06 Tónlist á síödegi — Mozart og Beethoven. a. Sónata fyrir fiðlu og planó í A-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Gy- örgy Pauk og Peter Frankl leika. b. Tríó í B-dúr, „Erkihertogatríóiö'' fyr- ir píanó, fiölu og selló eftir Ludwig van Beethoven. Wilhelm Kempff, Henryk Szeryng og Pierre Fournier leika. (Af hljómplötum). 18.00 Fréttir. Tilkynningar. 18.05 Torgiö — Efnahagsmál. Umsjón: Þorlákur Helgason. 18.30 Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. Glugginn — Bókamessan í Frankfurt. Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. 20.00 Nútímatónlist. Þorkell Sigur- björnsson kynnir hljóöritanir frá tónskáldaþinginu í París. 20.40 Fiðluleikur í Suöur-Þingeyjarsýslu og Kveldúlfskórinn. a. Garöar Jakobs- son flytur erindi um könnun á út- breiöslu fiölunnar í Suöur-Þingeyjar- sýslu og leikur nokkur lög á fiölu. b. Kveldúlfskórinn syngur lög eftir Halldór Sigurösson, W.A. Mozart, Atla Heimi Sveinsson, Sigfús Halldórsson o.fl.; stjórnandi er Ingibjörg Þorsteins- dóttir. vafí leikur á að verðbréfasalan sé aðeins skálkaskjól fyrir önnur og arðvænlegri viðskipti þar sem hag- ur verðbréfasalans situr í fyrirr- úmi. Hvemig væri annars að ræða í ljósvakamiðlunum um starfsvett- vang bankaeftirlitsins er gegnir svo veigamiklu öryggishlutverki í voru stormasama efnahagslífí? Sem fjölmiðlarýnir sköðaði ég 19. októberhrunið fyrst og fremst með augum ljósvakamiðlanna. Að mínu mati brugðust þeir Ingvi Hrafh og félagar á ríkissjónvarp- inu snarplegast við heimsfréttinni. Ingvi Hrafn kallaði á vísa menn og efndi til aukafréttatíma við Iok dagskrár. Slíkur var reyndar þung- inn í fréttahríðinni að undirritaður sofítaði með hnút í maganum og bjóst eins við að vakna í miðri heimskreppu, en málið er vissulega alvarlegt og alveg sjálfsagt að grípa fréttaskeytin glóðvolg af fjarritunum. 21.10 Dægurlög á milli stríöa. 21.30 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir, dagskrá morgundagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóömálaumræöu hérlendis og erlendis. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (Einnig flutturnk. þriðjudag kl. 14.05). 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Edward J. Frederiksen. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 01.00 Veöurfréttir. Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. 00.10 Næturvakt útvarpsins. Guömund- ur Benediktsson stendur vaktina. Fréttir kl. 7.00. 7.03 Morgunútvarp. Dægurmálaút- varp meö fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30, fréttum kl. 8.00 og veðurfregnum kl. 8.15. Tilkynningar lesnar kl. 7.27, 7.57 og 8.27. Fréttir kl. 9.00 og 10.00. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Gestaplötu- snúöur kemur í heimsókn. Umsjón: Kristín Björg Þorsteinsdóttir. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón Gunnar Svanbergsson. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 16.05 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Fréttir kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 (þróttarásin. Umsjón: Samúel örn Viðbrögð hinna ljósvakamiðl- anna við stórfréttinni frá Wall Street voru öllu hófstilltari og fannst mér hógværðin keyra úr hófí fram hjá ríkisútvarpinu í 9 fréttunum í gærmorgun en þar var fréttin af verðbréfahruninu á blaðsíðu tvö ef svo má að orði komast, í 10 fréttum var síðan fréttin færð á blaðsíðu 1. Hvílík gæfa annars að búa við hið fjöl- þætta fréttamat hinna frjálsu fjölmiðla en í þeirra hópi eru vissu- lega ríkisfjölmiðlamir. En frá stórfréttum heimsbyggðarinnar að stórfréttum hversdagsins. HljóÖlátur heimur í mánudagsfréttatíma Stöðvar 2 var rætt við stofnfélaga stór- merkra samtaka er berjast fyrir málstað krabbameinssjúklinga. Rætt var við krabbameinssjúkling er lýsti því hversu mikilvægt væri Erlingsson, Arnar Björnsson og Georg Magnússon. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salv- arsson. Fréttir kl. 24.00. 00.10 Næturútvarp Útvarpsins. Guð- mundur Benediktsson stendur vaktina til morguns. 7.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgj- an. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 9.00 Valdís Gunnarsdóttir á léttum nótum. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Fréttir. 12.10 Páll Þorsteinsson á hádegi. Frétt- ir kl. 13.00. 14.00 Ásgeir Tómasson og síödegis- poppiö. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavik síðdegis. Tónlist og frétta- yfirlit. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Anna Björk Birgisdóttir á Bylgju- kvöldi. 21.00 örn Árnason. Tónlist og spjall. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Um- sjónarmaður Bjarni Ólafur Guömunds- son. Tónlist og upplýsingar um flugsamgöngur. 7.00 Þorgeir Ástvaldsson. Morgun- þáttur. Fréttir kl. 8.00. að krabbameinssjúklingar mættu skilningi ekki bara sinna nánustu heidur alls samfélagsins rétt ein- sog þeir sem hafa kvef. Þessi ummæli minntu mig á Nærmyndarspjall þeirra Þuríðar Pálsdóttur og Jóns Óttars er sent var út síðastiiðið sunnudagskveld á Stöð 2. En þar minntist Þuríður á sérhæfingu læknastéttarinnar er hindraði oft á tíðum læknana í að sinna almennum kvörtunum sjúkl- inganna. Taldi Þuríður að það vantaði einhvem tengilið milli sjúklinganna og læknanna á spítul- unum en einsog Þuríður benti á eru hjúkmnarfræðingamir gjam- an bundnir við skýrslugerð og stjómunarstörf sem líka verður að inna af hendi. Mætti ef til vill ræða þessi mál í ljósvakamiðlunum ekki síður en blessuð efnahagsmálin? Ólafur M. Jóhannesson 9.00 Gunnlaugur Helgason. Tónlist, stjörnufræði, gamanmál. Fréttir kl. 10.00 og 12.00. 12.00 Hádegisútvarp. Rósa Guðbjarts- dóttir. 13.00 Helgi RúnarÓskaTsson. Tónlistar- þáttur. Fréttir kl. 14.00 og 16.00. 16.00 Mannlegi þátturinn. Umsjón Jón Axel Ólafsson. Tónlistarþáttur. Fréttir kl. 18.00. 18.00 (slenskir tónar. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist ókynnt. 20.00 Einar Magnús Magnússon. Popp- þáttur. 22.00 Inger Anna Aikman og gestir. Fréttayfirlit dagsins kl. 23.00. 00.00 Stjörnuvaktin. Fréttir kl. 2 og 4 I eftir miðnætti. ALrA FM-102,9 8.00 Morgunstund. Guös orö og bæn. 8.16 Tónlist. 12.00 Hlé. 13.00 Tónlistarþáttur. 19.00 Hlé. 22.00 Prédikun. Flytjandi Louis Kaplan. 22.14 Tónllst. 24.00Dagskrárlok. Næturdagskrá. Dagskrárlok. ÚTRÁS 17.00 Rokk á síödegi. Pétur Hallgríms- son og Sigmar Guömundsson. FG. 18.00 FG á Útrás. Elli og Co. FG. 19.00 Skvett úr skvísunum. Anna Þ. og Helga Heiða. FB. 20.00 Klassi. Guömundur I. og Þóröur. FB. 21.00 Tígulgosinn. Sigrún Jónsdóttr. MH. 22.00 Grænir villihestar. Klenens Arnar- son. MH. 23.00 Ingvi og Gunni. MS. HUÓÐBYLQJAN AKUREYRI 8.00 Morgunþáttur. Þráinn Brjánsson meö fréttir af veðri og samgöngum. Þráinn lítur í blööin og fær til sln fólk í stutt spjall. Fréttir sagöar kl. 8.30. 11.00 Arnar Kristinsson spilar tónlist fyr- ir húsmæöur og annað vinnandi fólk. Fréttir kl. 12.00. 14.00 Olga Björg Örvarsdóttir meö göm- ul og ný lög og spjall um daginn og veginn. Fréttir sagöar kl. 15.00. 17.00 í sigtinu. Ómar Pétursson og Friö- rik Indriöason verða meö fréttatengt efni og fá fólk i spjall. Fréttir sagöar kl. 18.00. 19.00- Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP AKUREYRI 8.05— 8.30 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni — FM 96,5 18.03—19.00 Svæöisútvarp I umsjón Kristjáns Sigurjónssonar og Margrétar Blöndal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.