Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 KAPPAKSTUR / FORMULA 1 Arekstrasúpa er Mansell vann „NELSON Piquet hefur þetta nánast í hendi sér, en ég mun reyna áfram að ná titlinum," sagði Bretinn Nigel Mansell eftir að hafa sigrað í mexí- kanska kappakstrinum á sunnudaginn, á Williams Honda. Hann færðist nær Piqu- et í stigakeppninni um heims- meistaratitilinn, en aðeinstvö mót eru eftir. Piquet hefur 12 stiga forskot, en Mansell á enn möguleika ef vel gengur. Piqu- et varð annar í Mexíkó, á undan Riccardo Patrese, en keppnin var hálfgerður skrípaleikur vegna tafa og óhappa. Atta keppnisbílar féllu úr leik eftir árekstra, þar á meðal McLaren Frakkans Alain Prost, sem ók aftan á Piquet í þriðja hring. ^^^■■i Báðir hentust útaf, Gunnlaugur Prost varð að hætta Rögnvaldsson en Piquet gat haldið skrifar áfram, en féll niður í tuttugasta sæti á tímabili. Hann ók þó grimmt, enda mikið í húfi. Gerhard Berger, Aust- urríkismaður á Ferrari, náði forystu í byijun, á undan Belganum Thierry Boutsen á Benetton. Fljótlega fór að ijúka úr vélarsal Ferrari bílsins og Berger dró sig í hlé. Mansell náði fljótlega forystu, á meðan hver áreksturinn af öðrum Bratlnn Nlgel Mansall heldur enn í vonina um heimsmeistaratitilinn eftir sigur í mexíkanska kappakstrinum. Aðeins tvö mót eru eftir og vinni Mansell í bæði skiptin verður hann meistari. Meðalhraðl Mansell ( mexíkanska kappakstrinum var 193 km á klukku- stund, en hann ók að venju Williams Honda. leit dagsins ljós. Japaninn Satouru Nakajima á Lotus missti stjóm á sínum bíl og tók Svíann Stefan Johansson á McLaren og Þjóðveij- ann Christian Danner á Zakspeed með sér útaf. Þeir hættu allir, sömu- leiðis Bretinn Dereck Warwick sem lenti á grindverki, en slapp ómeidd- ur. Eftir þessi ósköp var keppnin stöðvuð í hálftíma, til að hreinsa brautina, sem keppendur töldu óþarfa. Mansell hafði náð 40 sek- úndna forskoti á Piquet. Keppnin hófst að nýju og stuðara í stuðara óku Williams mennirnir Mansell og Piquet, en Bretinn lét ekki forskot sitt af hendi og vann. Lokastaðan i mexíkanska kappakstrinum: Klst. 1. Nigei Mansell, Williams Honda ....1.26.24,207 2. Nelson Piquet, Williams Honda....l.26.50.528 3. Riccardo Petrese, Brabham......1.27.51.086 4. Eddie Cheever, Arrows..........1.28.05.559 5. Teo Fabi, Benetton...........1 hring á eftir 6. Philippe Alliot, Lola........1 hring á eftir Staðan í heimsmeistarakeppni ökumanna: Stig 1. Nelson Piquet, Brasilíu............... 73 2. Nigel Mansell, Englandi.................61 3. Ayrton Senna, Brasilíu..................51 4. Alain Prost, Frakklandi.................46 5. Stefan Johansson, Sviþjóð...............26 6. Gerhard Berger, Austurrfki............ 18 Keppni bilahönnuða: Williams heimsmeistari KNATTSPYRNA URSLIT TTundi ■ 1. deild 6. umferð: Liðin 1 2 3 Samtals Stig Keilubanar 678 706 674 2058 8 Yfirliðið 599 621 646 1866 0 Keiluvinir 565 608 523 1696 0 Keilir 591 655 630 1876 8 T-Bandið 605 647 652 1904 2 PLS 655 629 663 1947 6 Þröstur 587 664 642 1893 0 MSF 708 722 701 2131 8 Fellibylur 643 643 678 1964 8 Víkingasveitin 532 535 588 1655 0 Staðan: Leik U. J. T. Skor Stig Keilubanar 24 18 0 6 12212-11738 36 MSF 24 17 0 7 11949-11339 34 PLS 24 17 0 7 11707-11281 34 Þröstur 24 16 0 8 11992-11785 32 Fellibylur 24 25 0 9 11795-11226 30 Víkingasveitin 24 9 0 15 10974-11253 18 T-Bandið 24 8 0 16 11164-11556 16 Keiiir 24 7 0 17 11146-11555 14 Yfirliðið 24 7 0 17 10859-11425 14 Keiluvinir 24 6 0 18 10790-11430 12 Hæsta skor í einum leik Stig Geir Oddsson MSF 242 Sigurður Sverrisson Keilubanar 236 Gunnar Loftsson T-Bandið 233 Halldór Sigurðsson Þröstur 229 Halldór R. Halldórsson Keilubanar 227 Hæsta sería Sigurður Sverrisson Keilubanar 621 Halldór Halldórsson Keilubanar 607 ÁgústHaraldsson Keilir 586 Jónas Gunnarsson MSF 574 Eggert Þorgrímsson MSF 573 Hæsta meðaltal Sigurður Sverrisson Keilubanar 182,4 Jön A. Jónsson PLS 178,3 Halldór R. Halldórsson Keilubanar 177,6 Höskuldur Höskuldsson Fellibylur 176,2 Jónas Gunnarsson MSF 175,2 Liðin 1 2 3 Samtals Stig JP-Kast 591 610 524 1725 2 Keilusveitin 614 554 676 1844 6 Stormsveitin 543 610 526 1679 4 Gúmmigæjar 527 595 623 1745 4 Bjórmenn 524 579 495 1598 2 Kakkalakkar 572 568 667 1807 6 Stórskotaliðið 683 592 542 1817 2 Sparigrísir 621 651 651 1923 6 Kaktus 561 596 581 1738 0 Toppsveitin 595 660 632 1887 8 Staðan: Leik U. J. T. Skor Stig Keilusveitin 24 21 0 3 11425-10449 42 Toppsveitin 24 17 0 7 11205-10704 34 Stórekotaliðið 24 14 0 10 10557-10469 28 Sparigrísir 24 13 0 11 10642-10542 26 Stormsveitin 24 13 0 11 10445-10294 26 Kaktus 24 12 0 12 10709-10626 24 Gúmmígæjar 24 11 1 12 10338-10626 23 Kakkalakkar 24 9 0 15 10166-10427 18 JP-Kast 24 5 0 19 10021-10707 10 Bjórmenn 24 4 1 19 9739-10404 9 Hæsta skor í einum leik Stig Jóhann Ingibergsson Keilusveitin 231 Pétur Jónsson Sparigrísir 224 Siguijón Harðarson Toppsveitin 210 Guðni Siguijónsson Toppsveitin 209 Þórir Haraldsson Sparigrísir 204 Hæsta sería Pétur Jónsson Sparigrísir 543 Davíð Löve Keilusveitin 539 HaukurJónsson Keilusveitin 535 Guðni Siguijónsson Toppsveitin 530 Þórir Haraldsson Sparigrísir 530 Hæsta meðaltal Davíð Löve Keilusveitin 168,1 Jóhann Ingibergsson Keilusveitin 164,8 Guðni Siguijónsson Toppsveitin 163,8 Siguijón Harðarson Toppsveitin 159,9 Þórir Haraldsson Sparigrísir 158,5 3. deild Sjötta umferð Liðin 1 2 3 Samtals Stig Keiluklaufar 534 563 511 1608 2 Úlfamir 649 501 613 1763 6 Sveig 523 432 547 1502 8 Útilegumenn 0 0 Trítiltoppar 545 478 514 1537 0 Gandaflokkurinn 653 643 606 1902 8 Stjömusveitin 602 640 579 1821 4 Egilsliðið 560 726 560 1846 4 Gúmmíkappar 528 590 567 1685 4 Lærlingar 568 500 591 1659 4 Staðan Leik U. J. T Skor Stig Egilsliðið 24 19 0 5 10557-9502 38 Úlfamir 24 19 0 5 10132-9562 38 Stjömusveitin 24 18 0 6 10874-10140 36 Lærlingar 24 15 0 9 10110-9798 30 Gandaflokkurinn 24 12 0 12 10558-10188 24 Gúmmíkappar 24 10 0 14 9967-10104 20 Trítiltoppar 24 9 0 15 9574-9520 18 Sveigur 24 7 1 16 8661-7922 15 Keiluklaufar 20 6 1 13 7716-8215 13 Útilegumenn 20 0 0 20 5438-8246 0 Hæsta skor í einum leik Stig Gunnar Þoreteinsson Egilsliðið 218 Guðmundur Kristófereson Gandaflokkurinn 212 Erlendur Hauksson Gandaflokkurinn 207 Jón Hjaltason Úlfamir 206 Smári Þoreteinsson Egilsliðið 206 Hæsta sería Jón Hjaltason Úlfamir 554 Guðmundur Kristófereson Gandaflokkurínn 550 Nói Benediktsson Gúmmíkappar 511 Heiðar Sverrisson Stjömusveitin 509 Garðar Grétareson Stjömusveitin 499 Hæsta meðaltal Guðmundur Kristófereson Gandaflokkurinn 162,3 Jón Hjaltason Úlfamir 160,3 Garðar Grétarsson Stjömusveitin 158,6 Grétar Erlingsson Úlfamir 158,3 Guðmundur Guðmundsson Stjömusveitin 155,8 sigur PSV PSV EINDHOVEN hélt upp- teknum hætti í hollensku 1. deildinni, vann sinn 10. sigur í röð á iaugardaginn og er með fimm stiga forskot á Ajax, sem er í öðru sæti. Eindhoven vann stórsigur á PEC Zwolle, 5:1, og hefur liðið nú gert 45 mörk í leikjunum tíu. Ger- ald Vanenburg skoraði fyrsta markið á 3. mínútu og Ronald Kö- man bætti öðru við fyrir leikhlé. Yucedag minnkaði munuinn fyrir Zwolle í upphafi seinni hálfleiks en Hans Gillhaus og Eric Viscaal (2) skoruðu fyrir Eindhoven og gull- tryggðu enn einn stórsigurinn. Ajax frá Amsterdam sigraði Volendam, 2:1, og er nú fimm stig- um á eftir PSV sem á einn leik til góða. GOLF MS sigraði í þriðja skipti í röð MENNTASKÓLINN við Sund vann skólakeppnina í golfi þriðja árið í röð um síðust helgi. Sveit MS lék á samtals 165 höggum, Fjölbrautarskólinn í Vestmannaeyjum varð í öðru sæti á 168 höggum og Fjölbrautarskól- inn í Breiðholti í þriðja á 178 höggum. SveitMS skipuðu þeir Jon H. Karlsson, Karl Ómar Karlsson og Jón Þór Rósmundsson. Jón H. Karlsson sigraði í höggleik á forgjafar, lék á 80 höggum. Geir Jónsson sigraði í höggleik með for- gjöf, lék á 68 höggum nettó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.