Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivörukynningar Óskum að ráða starfskraft nú þegar til kynn- ingar á þekktum snyrtivörum. Um er að ræða hlutastarf og æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á snyrtivörum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4807“ fyrir 26. október. Kennarar Forfallakennara vantar við grunnskóla Tálknafjarðar í þrjá mánuði, frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-2538 eða 94-2537 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2581. Smiðir - verkamenn Vantar smiði og verkamenn sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 622549 og 612182 eft- ir kl. 18.00. Hamraborg Við á Hamraborg óskum eftir að bæta við fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til stuðnings hreyfihömluðum börnum og inni á yngstu deild. Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni og á kvöldin í síma 78340. Húsvörður Staða húsvarðar við Menntaskólann á ísafirði er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til skólameistara Mennta- skólans á ísafirði sem veitir nánari upplýsingar. Menntamáiaráðuneytið. Sölumaður — fasteignasala Rótgróin fasteignasala með góða umsetn- ingu, staðsett við Suðurlandsbraut, þarf að bæta við sig sölumanni. Við leitum að traustum manni, sem hefur einhverja reynslu í skrifstofustörfum, og með góða framkomu. Silyrði að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum (meðmæli) sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Góðir tekju- möguleikar — 782“. Skrifstofustjórnun Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða starfskrafti með hald- góða reynslu á sviði bókhalds og fjármála. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa þekkingu á meðferð og notkun tölvu. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist undirrituðum á skrifstofu Sólvangs fyrir 31. október nk. Forstjóri. Sölumaður Bifreiðaumboð óskar eftir manni vönum sölu- mennsku. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast leggið inn umsóknir merktar: „Sala 13604“ inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 23.10. 1987. Byggingaverkamenn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. ŒpSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, TI2 REYKJAVÍK Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið Garðvangur, Garði, auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra með umsóknar- fresti til 5. nóvembeM987. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 92-27151. Umsóknir sendist Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum, pósthólf 100, 250 Garði, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Blindrabókasafn íslands Aðstoðarmann vantar við gerð námsgagna í Blindrabókasafni íslands. Kennaramenntun æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 686922. Lagermaður Óskum að ráða röskan mann til lagerstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. áarósa? Ármúla 17, Reykjavík. Uppeldismenntað fólk óskast til starfa á Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8a. Um er að ræða deildarforstöðu á deild 3ja-6 ára barna, auk fleiri starfa. Á Múlaborg er lipurt og skemmtilegt fólk, fag- leg uppbygging í gangi og fjölbreyttir möguleikar, m.a. í nýtingu húsnæðis. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 685154 eða á staðnum. Ræsting Starfskraftur óskast til ræstinga í Leikhús- kjallaranum (upplagt fyrir tvo aðila). Upplýsingar á fimmtudag og föstudag frá kl. 14-16, ekki í síma. Gengið inn frá Lindargötu. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Leikhúskjaiiarinn. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann á ísafirði er staða stærðfræðikennara laus til umsóknar. Ráða þarf í stöðuna hið allra fyrsta og gefur skóla- meistari nánari upplýsingar. Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði er staða kennara í viðskiptagreinum laus frá áramótum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Starfsfólk óskast á barnadeild og lyflækn- ingadeild 1-A. Vinnutími frá kl. 7.30-15.30. Um fjölbreytt og skemmtileg störf er að ræða. Fólk óskast til ræstinga á skurðstofu. Vinnutími frá kl. 8-16 og 9-17. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600/259 frá kl. 10-14. Reykjavík 20.10. '87. Sendistarf Óskum eftir að ráða starfskraft til sendi- starfa. Aðallega er um að ræða ferðir um miðborgina. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAHIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir- vinna getur orðið á mestu annatímum. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.