Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 8
8 [ DAG er miðvikudagur 21. október, sem er 294. dagur ársins 1987. Kolnismeyja- messa. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.30 og síðdegisflóö kl. 17.37. Sól- arupprás í Rvík kl. 8.34 og sólarlag kl. 17.49. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.12 og tunglið er í suðri kl. 12.16. (Almanak Háskóla íslands.) Þegar Drottinn hefir þóknun á breytni ein- hvers manns, þá sœttir hann og óvini hans við hann. (Orðskv. 16, 7.) 1 2 3 4 W 6 7 8 9 U” 11 13 ” U 1 17 ■ 15 16 LÁRÉTT: — 1 ástfólgnast, 5 ósam- stæðir, 6 bölvar, 9 ótta, 10 félag, 11 tónn, 12 ðgn, 13 illgresi, 15 meinsemi, 17 stólnum. LÓÐRÉTT: — 1 trassafenginn, 2 framtakssemi, 3 elska, 4 fara að gráta, 7 vætlar, 8 keyri, 12 leikni, 14 ilát, 16 greinir. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 bika, 5 úlpa, 6 ösla, 7 ff, 8 ógnar, 11 te, 12 góa, 14 tign, 16 atriði. LOÐRÉTT: - 1 brösótta, 2 kúlan, 3 ala, 4 lauf, 7 fró, 9 geit, 10 agni, 13 aki, 15 gr. ÁRNAÐ HEILLA /JA ára afmæli. í dag, 21. Ou október, er sextug Ragnhildur Ragnarsdóttir kaupkona i Keflavík. Hún og maður hennar, Skúli Eyj- ólfsson, taka á móti gestum á heimili sínu í kvöld, að Lyngholti 18 þar í bænum. FRÉTTIR ÞAÐ var jafn mikið frost í fyrrinótt austur á Heið- arbæ í Þingvallasveit og uppi á hálendinu ,6 stig. Hér í bænum var stjömu- bjartur himinn og frostið 3 stig. Austur á Strandhöfn var mikil úrkoma um nótt- ina. Mældist 35 millim. í veðurfréttunum í gœr- morgun var sagt að hiti myndi lítið breytast. Þá var þess getið að hér í bænum hefði sólmælir Veðurstof- unnar sýnt að í fyrradag hefði sólskinsstundiraar orðið 8 klst og 10 min. Þessa sömu nótt í fyrra var 5 stiga frost hér í bænum. Var það kaldasta nóttin á haustinu hér í bænum. Uppi á hálendinu mældist frostið 15 stig. FLÓAMARKAÐ halda Kvenstúdentafélag Islands og Félag ísl. háskólakvenna nk. sunnudag á Hallveigarstöð- um. Vöruval verður fjölbreytt og rennur allur ágóði til styrktar konum til fram- haldsnáms. Flóamarkaður- inn hefst kl. 13.30 og lýkur kl. 17.30. HAUSTFAGNAÐUR með síðdegiskaffi fyrir eldri Esk- og Reyðfirðinga verður haldinn nk. sunnudag, 25. október, í Sóknarsalnum í Skipholti 50A. Hefst hann kl. 15. DIGRANESPRESTA- KALL. Kirkjufélag Digranes- prestakalls heldur fund annað kvöld, fímmtudagskvöld, í MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 safnaðarheimilinu við Bjarg- hólastíg kl. 20.30. Sumar- ferðin verður ri^uð upp og sýndar litskyggnur. Kaffiveit- ingar verða. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna á Hávallagötu 16 opin í dag, miðvikudag, kl. 17-18. FLÓAMARKAÐUR Hjálp- ræðishersins sem hófst í gær, þriðjudag, lýkur í dag. KIRKJA___________________ FELLA- og Hólakirkja: Guðsþjónusta í kvöld, mið- vikudag, kl. 20. Organisti Guðný Margrét Magnúsdótt- ir. Sóknarprestur. SKIPIN_______________ REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom Alafoss að ut- an og til veiða héldu togaram- ir Jón Baldvinsson og Arinbjörn. í gær kom togar- inn Asgeir af veiðum til löndunar og Askja kom úr strandferð. Þá fóru á strönd- ina Skaftafell og Helena. Leiguskipið Tintó kom frá útlöndum. H AFN ARF J ARÐ ARHÖFN: Til löndunar á fiskmarkaðinn komu Keilir og Dagfari. Þá komu rækjutogaramir Pétur Jónsson og Hersir, báðir til löndunar. Þá var frystitogar- inn Sjóli væntanlegur til löndunar úr fyrstu veiðiför. Danica Blue kom af strönd ströndina. Og í gær fór Hauk- og fór aftur samdægurs á ur á ströndina. Þessar hnátur eiga heima á Hólmavík. Þær heita Unnur Högna- dóttir og Ester Ingvarsdóttir. Þær efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálparsjóð Rauða kross íslands. Söfnuðu þær rúmlega 970 krónum. Uss. Það er ekkert mál með þetta í vatnsrúminu góða. Maður venst kitlinu strax... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 16. október tll 22. október, að báðum dögum meötöldum er í Háaleltis Apótekl. Auk þess er Vesturbæjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvik- unnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Læknavakt fyrír Reykjavík, Settjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur viö Barónsstíg frá kl. kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í síma 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nœr ekki til hans sími 696600). Slyaa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúöir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16. 30-17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteini. Ónæmistæring: Upptýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrírspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viötal8tímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur viö númeríö. Upplýsinga- og ráögjafa- sími Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og ráögjöf. Krabbameinsfól. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjamarnea: Heilsugæslustöö, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Qaróabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjaröarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opiö mánudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í síma 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símþjónusta Heilsugæslustöövar allan sólar- hringinn, s. 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjamsrg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. Foreldrasamtökin Vfmulaus æska Síöumúla 4 s. 82260 veitir foreldrum og foreldra- fól. upplý8ingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fálag (slands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin HlaÖvarpanum, Vesturgötu 3. Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500, símsvari. Sjálfshjálpar- hópar þeirra sem oröið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21500, símsvari. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Siðu- múla 3-5, slmi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp < viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir I Siðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrlfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtökin. Elgir þú við áfengisvandamál að striða, þá er simi samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Sátfrasðistöðin: Sálfraeðileg ráðgjöf s. 623075. Stuttbylgjussndingar Útvarpslns til útlanda daglega: Til Norðurlanda, Bretlands og meginlands Evrópu: Kl. 12. 15-12.45 á 13759 kHz, 21.8m og 9675 kHz, 31.Om. Daglega: Kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m og 3400 kHz, 88.2m eða 4924 kHz, 60,9m. Laugardaga er hádegissending kl. 12.30—13.00. Til austurhluta Kanada og Bandarikjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11733 kHz, 25.6m, kl. 18.55—19.35/45 á 11855 kHz, 25.3m. Kl. 23.00-23.35/45 á 11733 kHz, 25.6m. Laugardaga og sunnudaga kl. 16.00—16.45 á 11820 kHz, 25.4m, eru hóoegisfróttir endursendar, auk þess sem sent er frátta- yfirlit liðinnar viku. Hlustendum í Kanada og Bandarikjun- um er einnig bent á 9675 khz kl. 12.15 og 9985 kHz kl. 18.55. Allt ísl. timi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Lsndspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvsnnadeildln. kl. 19.30-20. S»ngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartfmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Bamsspftsll Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunsr.aaknlngadalld Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- all: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadeild 16—17. — Borgarspftallnn í Fossvogl: Mánu- daga tij föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúölr: Alla daga kl. 14 tll kl. 17. - Hvftabandlð, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Gransás- delld: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30- Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl. 19. - Fasðlngarheimlli Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshœllð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - Vffllsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimill í Kópavogl: Heimsóknartfmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavlkur- lœknishéraða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. Sfmi 14000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartfmi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslð: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldr- aðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hha- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími ó helgidögum. Rafmagnsveítan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn fslands Safnahúsinu: Aöallestrarsalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 9—12. Hand- ritasalur opinn mánud.—föstud. kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimlána) mánud.—föstud. kl. 13—16. Háskðlabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla fslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa f aðalsafni, sími 25088. Þlóömlnjasafnlö: Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugar- daga og sunnudaga kl. 13.30-16.00. LJstasafn fslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókaaafnlð Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bústaðasafn, Bústaöaklrkju, sfmi 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814. Borg- arbókasafn f Gerðubergl, Geröubergi 3—5, efmi 79122 og 79138. Frá 1. júní til 31. ágúst veröa ofangreind söfn opin sem hér segir: mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 9—21 og miðvikudaga og föstudaga kl. 9—19. Hofsvsllasafn verður lokaö frá 1. júli til 23. ágúst. Bóka- bflar verða ekki í förum frá 6. júlí til 17. ágúst. Norræna húslð. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Arbajarsafn: Opið eftir samkomulagi. Ásgrfmssafn Bergstaðastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 til 16. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö alla daga kl. 10-16. Ustasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu- daga 13.30—16. Höggmyndagarðurinn opinn daglega kl. 11.00-17.00. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalastaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 9-21. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19. Slminn er 41577. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Elnholtl 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. Nánar eftir umtali s. 20500. Náttúrugrfpasafnlð, sýnlngarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og leugard. 13.30—16. Náttúrufreeðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. SJóminjasafn íslands Hafnarfirðl: Opið um helgar 14—18. Hópar geta pantað tima. ORÐ DAGSINS Reykjavík simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Raykjavfk: Sundhöllin: Opin mánud.—föstud. kl. 7—19.30, laugard. frá kl. 7.30—17.30, sunnud. kl. 8—13.30. Laugardalslaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—16.30. Vesturbæjarlaug: Mánud,—föstud. frá kl. 7.00—20. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—15.30. Sundlaug Fb. Breiðholti: Mánud.— föstud. frá kl. 7.20-9.30 og 16.30—20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-15.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmtudage. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatfmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnu- daga ki. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20-21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 1J .30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7- 21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Sími 23260. Sundlaug Settjarnamess: Opln mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8- 17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.