Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 21.10.1987, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég vil biðja þig um að benda mér á hvaða störf gætu hæft mér og segja frá persónuleika mínum og hæfileikum ef nokkrir eru. Ég er fædd þann 26.03.1972 kl. 4.05 áfæðing- arheimili Reykjavíkur.u Svar: Þó hefur Sól og Merkúr í Hrút, Tungl t Ljóni, Venus og Mars í Nauti, Bogmann Rísandi og Sporðdreka á Mið- himni. Athafnamann- eskja Sól, Tungl og Rísandi, þrír aðalþættimir, eru allir t elds- merkjum. Það táknar að þú ert opin og jákvæður persónu- leiki, ert skapandi og þarft að vera sjálfstæð. Ltf og at- hafnasemi á vel við þig. Það má segja að þú sért hugmynd- aríkur hugsjónamaður. Einlœg Sól í Hrút í 3. húsi i spennuaf- stöðu við Júpíter og Plútó táknar að þú þarft stöðugt að afla þér þekkingar á sem víðustum sviðum, þ.e. að víkka út sjóndeildarhring þinn, og þarft jafnframt að komast til botns í viðfangsefn- um þtnum. Þú ert því bæði víð og djúp ef svo má að orði komast. Frelsi og stjómsemi em einnig ríkur þáttur í per- sónuleika þtnum. Þriðja húsið er táknrænt fyrir tjáskipti í nánasta umhverfí og er m.a. algengt í kortum íjölmiðla- manna og þeirra sem vinna mikið með öðm fólki og era á hreyfíngu frá einum stað til annars í daglegu lífí. Hlý og traust Tungl t Ljóni táknar að þú ert tilfinningalega hlý og ein- læg, en jafnframt stolt og trygglynd. Þú átt einnig til að vilja vera áberandi og ! miðju í umhverfí þínu. Venus í Nauti rennir stoðum undir tilfínningalega festu þína. Nautið táknar að þú ert til- fínningalega jarðbundin, laðast að fólki vegna ltkams- legs aðdráttarafls þess og ert töluverður nautnaseggur t þér. Óvenjuleg hugsun Merkúr í Hrút táknar að þú ert sjálfstæð, kappsfull og óþolinmóð t hugsun. Mótstaða við Úranus táknar síðan að þú ert sérvitur t hugsun og iaðast að því sem er óvenju- legt. Þú átt til að fá óvæntar hugljómanir eða innsæi og veist ýmislegt án þess að vita beinlínis hvaðan sú vitneskja er komin. Þú ert snjöll í hugs- un en stundum stressuð og þarft að passa upp á taugar þtnar. Þrjósk Mars í Nauti táknar að þú átt til að vera þijósk en táknar einnig að þú ert jarðbundin í framkvæmdum og vilt koma hugmyndum þínum í verk. Rísandi Bogmaður þýðir að framkoma þín er opin og já- kvæð og einkennist af forvitni og fordómaleysi. Áhugi á ferðalögum er einnig sterkur. Það að hafa Sporðdreka á Miðhimni táknar m.a. að þú verður dýpri og tilfínninga- Iega næmari eftir því sem þú eldist. Fjölhœf Þegar á heildina er litið má segja að þú hafir lifandi per- sónuleika, sért jákvæð og sjálfstæð og viljir ná áþreifan- legum árangri á hugsjóna- sviðum. Þú ert létt en samt sem áður Iaus við yfírborðs- mennsku. Störf þín þurfa að vera lifandi og Qölbreytileg og án daglegrar vanabinding- ar. Góð alhliða menntun á því best við þig. Ferðamál, flöl- miðlun, listir, sjálfstæður rekstur o.s.frv. ::::::::::::::::::: GARPUR Le/FToKÁ/eÁs og ógmarblossi loka /A/NGANG! HALLAR. /?AUNPÖfíS ER(J þETTfí /UorrÖK- UEN/iRSBy HETJA H06S/NS fr/Eft ? !!YT!;!!!!!!!lii!l!!!ii!!!!!H!!!l!!Sli!!»i!tHi!i!li!ll!i»i!i!!!ii!i!!!!i!»i!!l!!i!i!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .................—:::::::::::::::::::::::.......... ::::::::::::::::::::::: t;i GRETTIR 'pARNA/ BR. PETTA EIM- HVtRS KONi ?mý NEl, PETTA ER. EIHS f PIP VORJJÐ NARf5AE>lf? HINGAE> INN /MED MAT. KlO EROO ÞlE> l' GILDRU HÉKgf? EKKERTANN- At) a,r\ /TCOA CTv I th T*A TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN ífy/or* 26 D FERDINAND !!!!!!!!!!!!li.,!i!!?!!!,:!!?!r::i!i!!!»!:'!!'»!:!!»!! SMAFOLK Ég held að þetta sé list- Ég held að það sé hrein form. list að búa út fallegan list að búa út fallegan kvöldverð fyrir hundinn ANP I LOVE BEINO A PATRON 0F TME ART5! -----8- Og ég elska að vera Iist- unnandi. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Innkomuleysið i blindan veld- ur sagnhafa vandræðum i fjórum spöðum hér að neðan. Er eitthvað við þvi að gera? Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ DG32 ¥74 ♦ 82 ♦ G8653 Suður ♦ Á10974 ¥Á6 ♦ kd ♦ KD72 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tígull 1 spaði 4 hjörtu Pa8S Pass Dobl Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Vestur spilar út hjartakóng. Hvemig er best að spila? Vömin hlýtur að fá slag á hvem hliðarlitanna, svo það verður einhvem veginn að kom- ast inn á borðið til að svina fyrir trompkónginn. Eða er eina ráðið að leggja niður trompásinn og vona það besta? Nei. Besta áætlunin gengur út á það að ryðja sér leið inn á borðið með hjálp vamarinnar. Það gengur ekki að spila litlu laufi á gosann, því austur á ör- ugglega laufásinn fyrir opnun sinni. Og ekki dugir að spila laufkóngnum, þvi austur gefur þann slag einfaldlega. Norður ♦ DG32 ¥74 ♦ 82 ♦ G8653 Vestur 45 iiii ¥ KDG10852 | ♦ G73 ♦ 104 Austur ♦ K86 ¥ 93 ♦ Á109654 ♦ Á9 Suður ♦ Á10974 ¥Á6 ♦ KD ♦ KD72 Skemmtilegur millileikur er að spila tígulkóngi i öðmm slag. Austur drepur og spilar til dæm- is hjarta. Vömin getur svo komist skaðlaust út á tigli i þetta sinn. En þegar suður spilar lauf- kóng í næsta slag er engin vöm til. Umsjón Margeir Pótursson Á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem nú stendur yfír, kom þessi staða upp í skák þeirra Hrafns Loftssonar, sem hafði hvítt og átti leik og Jóhannesar Ágústssonar. 18. Rc5! - bxc5, 19. Db5 - Rb6, 20. axb6 - axb6, 21. Bxb7 - Kxb7, 22. bxc5 - Hb8, 23. cxb6 — Rc8 og svartur gafst upp um leið, því hvitur leikur auðvitað 24. Da6+. Að loknum fímm um- ferðum á haustmótinu var Ásgeir Þór Ámason efstur i A-riðli með ijóra vinninga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.