Morgunblaðið - 21.10.1987, Side 50

Morgunblaðið - 21.10.1987, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson „Ég vil biðja þig um að benda mér á hvaða störf gætu hæft mér og segja frá persónuleika mínum og hæfileikum ef nokkrir eru. Ég er fædd þann 26.03.1972 kl. 4.05 áfæðing- arheimili Reykjavíkur.u Svar: Þó hefur Sól og Merkúr í Hrút, Tungl t Ljóni, Venus og Mars í Nauti, Bogmann Rísandi og Sporðdreka á Mið- himni. Athafnamann- eskja Sól, Tungl og Rísandi, þrír aðalþættimir, eru allir t elds- merkjum. Það táknar að þú ert opin og jákvæður persónu- leiki, ert skapandi og þarft að vera sjálfstæð. Ltf og at- hafnasemi á vel við þig. Það má segja að þú sért hugmynd- aríkur hugsjónamaður. Einlœg Sól í Hrút í 3. húsi i spennuaf- stöðu við Júpíter og Plútó táknar að þú þarft stöðugt að afla þér þekkingar á sem víðustum sviðum, þ.e. að víkka út sjóndeildarhring þinn, og þarft jafnframt að komast til botns í viðfangsefn- um þtnum. Þú ert því bæði víð og djúp ef svo má að orði komast. Frelsi og stjómsemi em einnig ríkur þáttur í per- sónuleika þtnum. Þriðja húsið er táknrænt fyrir tjáskipti í nánasta umhverfí og er m.a. algengt í kortum íjölmiðla- manna og þeirra sem vinna mikið með öðm fólki og era á hreyfíngu frá einum stað til annars í daglegu lífí. Hlý og traust Tungl t Ljóni táknar að þú ert tilfinningalega hlý og ein- læg, en jafnframt stolt og trygglynd. Þú átt einnig til að vilja vera áberandi og ! miðju í umhverfí þínu. Venus í Nauti rennir stoðum undir tilfínningalega festu þína. Nautið táknar að þú ert til- fínningalega jarðbundin, laðast að fólki vegna ltkams- legs aðdráttarafls þess og ert töluverður nautnaseggur t þér. Óvenjuleg hugsun Merkúr í Hrút táknar að þú ert sjálfstæð, kappsfull og óþolinmóð t hugsun. Mótstaða við Úranus táknar síðan að þú ert sérvitur t hugsun og iaðast að því sem er óvenju- legt. Þú átt til að fá óvæntar hugljómanir eða innsæi og veist ýmislegt án þess að vita beinlínis hvaðan sú vitneskja er komin. Þú ert snjöll í hugs- un en stundum stressuð og þarft að passa upp á taugar þtnar. Þrjósk Mars í Nauti táknar að þú átt til að vera þijósk en táknar einnig að þú ert jarðbundin í framkvæmdum og vilt koma hugmyndum þínum í verk. Rísandi Bogmaður þýðir að framkoma þín er opin og já- kvæð og einkennist af forvitni og fordómaleysi. Áhugi á ferðalögum er einnig sterkur. Það að hafa Sporðdreka á Miðhimni táknar m.a. að þú verður dýpri og tilfínninga- Iega næmari eftir því sem þú eldist. Fjölhœf Þegar á heildina er litið má segja að þú hafir lifandi per- sónuleika, sért jákvæð og sjálfstæð og viljir ná áþreifan- legum árangri á hugsjóna- sviðum. Þú ert létt en samt sem áður Iaus við yfírborðs- mennsku. Störf þín þurfa að vera lifandi og Qölbreytileg og án daglegrar vanabinding- ar. Góð alhliða menntun á því best við þig. Ferðamál, flöl- miðlun, listir, sjálfstæður rekstur o.s.frv. ::::::::::::::::::: GARPUR Le/FToKÁ/eÁs og ógmarblossi loka /A/NGANG! HALLAR. /?AUNPÖfíS ER(J þETTfí /UorrÖK- UEN/iRSBy HETJA H06S/NS fr/Eft ? !!YT!;!!!!!!!lii!l!!!ii!!!!!H!!!l!!Sli!!»i!tHi!i!li!ll!i»i!i!!!ii!i!!!!i!»i!!l!!i!i!! ::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: .................—:::::::::::::::::::::::.......... ::::::::::::::::::::::: t;i GRETTIR 'pARNA/ BR. PETTA EIM- HVtRS KONi ?mý NEl, PETTA ER. EIHS f PIP VORJJÐ NARf5AE>lf? HINGAE> INN /MED MAT. KlO EROO ÞlE> l' GILDRU HÉKgf? EKKERTANN- At) a,r\ /TCOA CTv I th T*A TOMMI OG JENNI DRATTHAGI BLYANTURINN ífy/or* 26 D FERDINAND !!!!!!!!!!!!li.,!i!!?!!!,:!!?!r::i!i!!!»!:'!!'»!:!!»!! SMAFOLK Ég held að þetta sé list- Ég held að það sé hrein form. list að búa út fallegan list að búa út fallegan kvöldverð fyrir hundinn ANP I LOVE BEINO A PATRON 0F TME ART5! -----8- Og ég elska að vera Iist- unnandi. Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Innkomuleysið i blindan veld- ur sagnhafa vandræðum i fjórum spöðum hér að neðan. Er eitthvað við þvi að gera? Austur gefur; AV á hættu. Norður ♦ DG32 ¥74 ♦ 82 ♦ G8653 Suður ♦ Á10974 ¥Á6 ♦ kd ♦ KD72 Vestur Norður Austur Suður — — 1 tígull 1 spaði 4 hjörtu Pa8S Pass Dobl Pass Pass 4 spaðar Pass Pass Vestur spilar út hjartakóng. Hvemig er best að spila? Vömin hlýtur að fá slag á hvem hliðarlitanna, svo það verður einhvem veginn að kom- ast inn á borðið til að svina fyrir trompkónginn. Eða er eina ráðið að leggja niður trompásinn og vona það besta? Nei. Besta áætlunin gengur út á það að ryðja sér leið inn á borðið með hjálp vamarinnar. Það gengur ekki að spila litlu laufi á gosann, því austur á ör- ugglega laufásinn fyrir opnun sinni. Og ekki dugir að spila laufkóngnum, þvi austur gefur þann slag einfaldlega. Norður ♦ DG32 ¥74 ♦ 82 ♦ G8653 Vestur 45 iiii ¥ KDG10852 | ♦ G73 ♦ 104 Austur ♦ K86 ¥ 93 ♦ Á109654 ♦ Á9 Suður ♦ Á10974 ¥Á6 ♦ KD ♦ KD72 Skemmtilegur millileikur er að spila tígulkóngi i öðmm slag. Austur drepur og spilar til dæm- is hjarta. Vömin getur svo komist skaðlaust út á tigli i þetta sinn. En þegar suður spilar lauf- kóng í næsta slag er engin vöm til. Umsjón Margeir Pótursson Á haustmóti Taflfélags Reykjavíkur, sem nú stendur yfír, kom þessi staða upp í skák þeirra Hrafns Loftssonar, sem hafði hvítt og átti leik og Jóhannesar Ágústssonar. 18. Rc5! - bxc5, 19. Db5 - Rb6, 20. axb6 - axb6, 21. Bxb7 - Kxb7, 22. bxc5 - Hb8, 23. cxb6 — Rc8 og svartur gafst upp um leið, því hvitur leikur auðvitað 24. Da6+. Að loknum fímm um- ferðum á haustmótinu var Ásgeir Þór Ámason efstur i A-riðli með ijóra vinninga.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.