Morgunblaðið - 21.10.1987, Page 38

Morgunblaðið - 21.10.1987, Page 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Snyrtivörukynningar Óskum að ráða starfskraft nú þegar til kynn- ingar á þekktum snyrtivörum. Um er að ræða hlutastarf og æskilegt er að viðkomandi hafi einhverja þekkingu á snyrtivörum. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „G - 4807“ fyrir 26. október. Kennarar Forfallakennara vantar við grunnskóla Tálknafjarðar í þrjá mánuði, frá og með 1. nóvember. Upplýsingar gefur skólastjóri í símum 94-2538 eða 94-2537 og formaður skóla- nefndar í síma 94-2581. Smiðir - verkamenn Vantar smiði og verkamenn sem fyrst. Mikil vinna. Upplýsingar í símum 622549 og 612182 eft- ir kl. 18.00. Hamraborg Við á Hamraborg óskum eftir að bæta við fóstru, þroskaþjálfa og/eða starfsmanni til stuðnings hreyfihömluðum börnum og inni á yngstu deild. Upplýsingar í síma 36905 hjá forstöðumanni og á kvöldin í síma 78340. Húsvörður Staða húsvarðar við Menntaskólann á ísafirði er laus til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. janúar 1988. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist til skólameistara Mennta- skólans á ísafirði sem veitir nánari upplýsingar. Menntamáiaráðuneytið. Sölumaður — fasteignasala Rótgróin fasteignasala með góða umsetn- ingu, staðsett við Suðurlandsbraut, þarf að bæta við sig sölumanni. Við leitum að traustum manni, sem hefur einhverja reynslu í skrifstofustörfum, og með góða framkomu. Silyrði að viðkomandi hafi bíl til umráða. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum (meðmæli) sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. þ.m. merktar: „Góðir tekju- möguleikar — 782“. Skrifstofustjórnun Sjúkrahúsið Sólvangur í Hafnarfirði óskar eftir að ráða skrifstofustjóra. Leitað er eftir viðskiptafræðingi eða starfskrafti með hald- góða reynslu á sviði bókhalds og fjármála. Ennfremur þarf viðkomandi að hafa þekkingu á meðferð og notkun tölvu. Umsóknir er tilgreini aldur og menntun ásamt starfsreynslu sendist undirrituðum á skrifstofu Sólvangs fyrir 31. október nk. Forstjóri. Sölumaður Bifreiðaumboð óskar eftir manni vönum sölu- mennsku. Viðkomandi þarf að hafa góða framkomu og geta unnið sjálfstætt. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast leggið inn umsóknir merktar: „Sala 13604“ inn á auglýsingadeild Morgun- blaðsins fyrir 23.10. 1987. Byggingaverkamenn Vantar nú þegar nokkra byggingaverkamenn. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í símum 84542 og 685583 frá kl. 9-17 virka daga. ŒpSteintak hf VERKTAKI BÍLDSHÖFÐA 16, TI2 REYKJAVÍK Hjúkrunarforstjóri Dvalarheimilið Garðvangur, Garði, auglýsir stöðu hjúkrunarforstjóra með umsóknar- fresti til 5. nóvembeM987. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og fram- kvæmdastjóri í síma 92-27151. Umsóknir sendist Dvalarheimili aldraðra á Suðurnesjum, pósthólf 100, 250 Garði, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Blindrabókasafn íslands Aðstoðarmann vantar við gerð námsgagna í Blindrabókasafni íslands. Kennaramenntun æskileg. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 686922. Lagermaður Óskum að ráða röskan mann til lagerstarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. áarósa? Ármúla 17, Reykjavík. Uppeldismenntað fólk óskast til starfa á Dagheimilið Múlaborg, Ármúla 8a. Um er að ræða deildarforstöðu á deild 3ja-6 ára barna, auk fleiri starfa. Á Múlaborg er lipurt og skemmtilegt fólk, fag- leg uppbygging í gangi og fjölbreyttir möguleikar, m.a. í nýtingu húsnæðis. Nánari upplýsingar gefa forstöðumenn í síma 685154 eða á staðnum. Ræsting Starfskraftur óskast til ræstinga í Leikhús- kjallaranum (upplagt fyrir tvo aðila). Upplýsingar á fimmtudag og föstudag frá kl. 14-16, ekki í síma. Gengið inn frá Lindargötu. ÞJOÐLEIKHUSIÐ Leikhúskjaiiarinn. Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Menntaskólann á ísafirði er staða stærðfræðikennara laus til umsóknar. Ráða þarf í stöðuna hið allra fyrsta og gefur skóla- meistari nánari upplýsingar. Við Flensborgarskólann í Hafnarfirði er staða kennara í viðskiptagreinum laus frá áramótum. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík. ST. JÓSEFSSPÍTALI, LANDAKOTI Lausar stöður Starfsfólk óskast á barnadeild og lyflækn- ingadeild 1-A. Vinnutími frá kl. 7.30-15.30. Um fjölbreytt og skemmtileg störf er að ræða. Fólk óskast til ræstinga á skurðstofu. Vinnutími frá kl. 8-16 og 9-17. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 19600/259 frá kl. 10-14. Reykjavík 20.10. '87. Sendistarf Óskum eftir að ráða starfskraft til sendi- starfa. Aðallega er um að ræða ferðir um miðborgina. Umsóknareyðublöð fást hjá starfsmanna- stjóra er veitir upplýsingar. SAHIBAND ÍSL.SAMVINNUFÉIAGA STARFSMANNAHALD SAMBANDSHÚSINU Hjólbarðaverkstæði Viljum ráða sem fyrst duglegan mann til hjól- barðaviðgerða. Vinnutími kl. 08.00-18.00 mánudaga til föstudaga, og á haustin einnig á laugardögum kl. 08.00-16.00. Meiri yfir- vinna getur orðið á mestu annatímum. Stundvísi og reglusemi áskilin. Upplýsingar gefur Páll Pálsson, hjólbarða- verkstæði Heklu hf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á hjól- barðaverkstæði og hjá símaverði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.