Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.11.1987, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. NÓVEMBER 1987 B 17 V Öll dýrm farin að éta úr hendí - segir Jim Jefrry háhyrningasérfræðingnr Seyðisfirði. „DYRIN voru mjög taugaóstyrk fyrst eftir flutningana en jöfnuðu sig furðu fljótt,“ sagði Jim Jeffry, einn af háhyrn- ingasérfræðingunum sem eru hér á landi á vegum Fauna. Fréttaritari hitti hann að máli kvöldið eftir að háhyrningun- um var komið fyrir í Sædýrasafninu í Hafnarfirði. Jim Jefrry sagði frá háhyrningunum frá Seyðifirði og þessari dýrategund almennt: Aðlöganarhæfni þeirra fyrir ir lífínu í sjónum hér við land. breyttum aðstæðum er mikil en Áður en flutningamir hófust át þau hafa þurft að hafa mikið fyr- eitt dýrið úr hendi minni en nú gera þau það öll og sést á þessu hvað þau eru fljót að venjast mannfólkinu. Þetta sýnir að þau treysta okkur betur nú og vita að við ætlum ekki að gera þeim neitt illt. Þetta eru greind dýr og hægt að kenna þeim margt, en það er byggist á því sem þau vita fyrir og er í eðli þeirra. Þau era samt ekki eins greind og fólk oft held- ur. Greindin er takmörkuð eins og hjá öllum dýram. Það er alltaf Háhymingur hifður í háhymingatjömina í Sædýrasafninu, þar sem hann er geymdur með þremur félögum sínum þar til kaupandi finnst. Stóra flutningabUarair og flutningskerin. erfítt að dæma greind dýra. Á til dæmis að dæma hana út frá okk- ar sjónarhóli eða þeirra? Heila- stærð háhyminga samanborið við líkamsstærð er ekki stærri en hjá öðram dýram. Það tekur þijú ár að þjálfa háhyminga. Ég er ánægður með þessi dýr, þau era dugleg og fljót að koma til. í þjálfuninni er reynt að verðlauna dýrin með klappi en ekki mat. Þannig verða þau án- ægðari en hægt er að komast hjá því að gera þau leið með því að gera fóðranina ekki of vana- bundna. Það er hægt að sjá hvenær þau era í góðu skapi en það er mjög mismunandi á milli dýra. Þau sofa aldrei eins óg mannfólkið en líkamshitinn dettur niður og þau halda sér alltaf á floti. Þau geta kafað mest í 22 mínútur, að því best er vitað, og kafa allt að 500 metram. - Það má líkja háhymingum við ■ úlfa, þeir fara um 20 saman í hjörð og í hverri hjörð er svokölluð valdaröð. Háhymingamir sem veiddir vora í Seyðisfírði era svo ungir að þeir era ekki komnir í valdaröðina. Þeir era á aldrinum tvegga til sex ára og ekki orðnir kynþroska. Þeir verða kynþroska 10—12 ára og fara þá að koma sér í valdaröðina. Eldri karldýrin reyna að hrekja þau burtu og þá verða þau að koma sér upp nýrri hjörð. Einn af þessum fjóram háhym- ingum mun taka völdin seinna meir og er næst stærsti háhym- ingurinn líklegastur til þess. Enn er ekki vitað nógu mikið um hljóðin sem háhymingamir gefa frá sér, en vitað er um ör- væntingar- og ánægjuhljóð þeirra. Þetta era mjög félagslynd dýr og nota ópin til að tala saman. Þau gerðu það meðal annars í flutning- unum frá Seyðisfírði og töluðu mikið saman þó þau væra í sitt hvora búrinu í bílnum. Það er mikið til af þessum dýram um allan heim og eru þau alls ekki í útrýmingarhættu. Með því að ná þeim lifandi er miklu meiri mögu- leiki fyrir okkur að kynnast þeim og rannsaka, sagði Jem Jeffry að lokum. Garðar Rúnar SJONVARPIÐ -PinnniiðiII, eignokkarallra n

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.