Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 29.11.1987, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. NÓVEMBER 1987 31 Á leið á markað: óupplýst morð i fátækrahverfunum. Skálmöld: Lík ungrar stúlku, sem beið bana þegar mannfjölda var dreift í Port-au-Prince. verkamenn, sem lögðu áherzlu á kröfu um jarðaskiptingu, myrtir með sveðjum. í sama mánuði hófst alda dularfullra rána að næturþeli, en að þeim stóðu vopnaðir menn klæddir hermannabúningum. Skothríð heyrðist á hverri nóttu í höfuðborginni, Port-au-Prince, og daglega voru birtar fréttir um ný dauðsföll. Síðan hefur borgin breytzt í „vofubæ" á kvöldin. Athafnalíf á Haiti lamaðist í fímm vikur vegna verkfallanna, 30-40 óbreyttir borgarar féllu fyrir kúlum hermanna og 200 særðust. Hópar vinstrisinna og miðjumanna, sem studdu verkföllin, kröfðust þess að herforingjastjómin færi frá völd- um fyrir kosningamar, þar sem valdamestu ráðherramir væm fyrr- verandi stuðningsmenn Duvalier- feðga og ekki væri hægt að treysta þeim. Morðárásir Æstur múgur hjó forsetafram- bjóðanda sósíaldemókrata, Louis Eugene Athis, til bana með sVeðjum í afskekktu þorpi 2. ágúst. And- stæðingar hans höfðu kallað hann „kommúnista". Skömmu síðar var reynt að myrða kunnan prest, sem boðar „fijálslynda guðfræði", Jean-Bertrand Aristide. í septem- ber var ungum stuðningsmanni hans rænt og honum misþyrmt. Vinstri flokkar hafa hvatt bórg- ara til að koma á fót löggæzlusveit- um. I september hjuggu liðsmenn slíkrar sveitar þrjá menn til bana í þorpinu Tabarre skammt frá höfuð- borginni vegna gruns um að þeir væru úr glæpaflokki, sem hafði sto- lið geitum og brotizt inn á heimili fólks. Annað forsetaefni, Yves Volel, úr fámennu bandalagi kristilegra demókrata, var skotinn til bana 13. október, þegar hann flutti ræðu og mótmælti mannréttindabrotum fyr- ir framan lögreglustöðina í Port- au-Prince. Sjónarvottar sögðu að morðingjamir hefðu verið úr lög- regluliði, sem herinn hefur komið á fót og er að miklu leyti skipað óein- kennisklæddum mönnum úr Macoutes-sveitunum. Volel var harðvítugur andstæðingur gömlu stjómarinnar og hafði dvalizt í út- legð í 22 ár. Hann sakaði stjórn Namphys hershöfðingja um að vera verkfæri stuðningsmanna Duvali- er-ættarinnar og krafðist þess eindregið að lögbrota Duvalier- stjómarinnar yrði hefnt. Sama dag og Volel var veginn gáfu þrír valdamiklir fulltrúar gömlu stjómarinnar kost á sér í forsetakosningunum og þar með urðu frambjóðendumir 34 talsins (að Volel frátöldum). jNýju forseta- efnin voru Clovis Desinor, fjármála- ráðherra „Papa Docs“, Claude Raymond hershöfðingi, fv. land- vama- og innanríkisráðherra, og Franck Romain, fv. borgarstjóri í Port-au-Prince. Borgarastríði hótað Ný stjómarskrá, sem níu manna néfnd sérfræðinga og baráttu- manna mannréttinda samdi og var samþykkt í þjóðaratkvæðagreiðslu í vor, hefur að geyma ýmis ákvæði, sem eiga að koma í veg fyrir að ný einræðisstjóm komist til valda, en er svo flókin að hún er e.t.v. óframkvæmanleg. Samkvæmt einu umdeildasta ákvæði nýju stjómarskrárinnar mátti lýsa frambjóðendur vanhæfa, ef þeir hefðu sýnt „taumlausan áhuga“ á því að halda harðstjóm Duvaliers við völd, eða ef þeir hefðu „að öllum líkindum" dregið sér fé úr ríkissjóði. Þetta ákvæði gat átt við marga frambjóðendur og yfír- kjörstjóminni barst fjöldi áskorana um að ýmis framboð yrðu ógilt. Sja bls. 34. I\lý sending Blússur, peysur, hálfsíð pils, kjólarog skokkar. Mikið úrval, allar stærðir, altt að 54. Póstsendum. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 12990. Dömur athugið Jólin nálgast. Erum farnar að taka niður pantanirfyrirjólin. Vinsamlega pantiðtímanlega. Athugið að hægt er að panta samliggjandi tíma. Hárgreiðslustofan VERONA, sími31900. Snyrtistofan SÓLEY, sími 83360. STARMÝRI 2. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! v. Fataskápar 20% afsláttur Seljum til 1. des. sýningarfataskápa með 20% afslætti vegna flutninga á versluninni á Laugaveg 91. 10% afsláttur af öðrum vörum. Nýborgt SKÚTUVOGI 4, SÍIV/II 82470. sjohumcssn Sól á heimsenda Saga eftir Matthías Johannessen Enn leggur Matthías á nýjar leiðir og sendir frá sér allanga sögu. Hvernig tekst Ijóðskáldinu upp við sagnagerð? <á bók góð bók im&máM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.